Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1938, Side 11

Fálkinn - 16.07.1938, Side 11
F Á L K I N N 11 VNft/Vtf U/&NMIRNIR Fangar lamafólksins, framhaldssaga með myndum. III. kafli: HÆTTULEGT KLIFUR. SKÓLAVERÐLAUN. Það er gamall siður í Þýskalandi, að þegar börn fara í fyrsta sinn í skólann gefa foreldrar þeim gifur- lega stór kranrarahús, full af alls- konar sælgæti, sem þau hafa með sjer í skólann. „Kartöfluprent á vasaklúta“ LITLIR HOLLENDINGAR. Myndin er af hollenskum strák og steliiu í hinum einkennilegu þjóð- búningum sínum. Takið eftir pils- unuin á stelpunni og brókunum á stráknum. loksins á seta í berginu og á hon- um var op inn í bergið, rjett svo að fullorðinn maður gat farið þar inn. Maður'inn setti John nú varlega af sjer og tók bindið af augunum á honum. Það var liálfdiint þarna inni en augu Johns voru fljót að venjast dimmunni. Þeir voru þarna i jarð- göngum, sem lágu gegnum bergið, og löng hlutu þau að vera, því að John eygði aðeins skímu í hinn endann. John sá föður sinn álengdar og burðarmennina tvo, en hinir höfðu vist farið á undan, því að þeir þótt- ust vita, að fangarnir gætu ekki sloppið eftir að þeir væru komnir upp í bergið. Burðarmennirnir bentu áfram og Madigan og John skildu. að þeir ættu að halda áfram gegnuin jarðgöngin og stefria á ljósblettinn sem þeir sáu. Hvar lenda þeir feðgarnir nú? •Og hvað híður þeirra þegar þeir voru komnir gegnum jarð- göngin? Lestu það i næsta blaði. Tóta frienka. Þið hafið víst öll heyrt eða lesið um „linoleumsprent“. Myndamótin fyrir þessa prentun eru skorin í linoleuni) sem límt er á trjeklossa. í blöðunum eru stundum auglýsing- ar og stórar myndir sem prentaðar eru með linoleum-mótum og ýmsir unglingar gera það sjer til gamans að skera myndir í linoleum og tekst slundum vel. Það sem jeg ætla að tala um núna er- jalsvert svipað útskurði í linole- um en miklu auðveldara. Við not- nefnilega ekki linoleum heldur hrá- ar kartöflur til þess að skera prenc- mótin úr. Það er miklu auðveldara. Mynd 1 sýnir hálfa kartöflu, sem einfall mimstur hefir verið skorið í með vasahnif. Þið munið, að það sem á að vera sýnilegt við prent- unina á að vera upphleypt á mót- inu. Ef þið skerið fangamark eða því um líkt þá skerið þið spegil- mynd af stöfunum á kartöflusneið- ina. Þegar þið prentið með mótinu rjóðið þið litnum, merkibleki eða þvílíku í jafnt lag á mótið. Mynd 2 sýnir ofurlitla „dúsu“, sem er góð til þess að rjóða litum með á kart- öfluna. í búðunum er hægt að fá ódýra livíta smávasaklúta og við byrjum með því að skreyta þá. En það verður að þvo þá og rulla þá vel áður en byrjað er, annars er hætt við að liturinn fari úr þeim við fyrsta þvott. Fyrst reynið þið stimp- ilinn á pappírsblaði og lagfærið hann ef með þarf, og síðan takið þið vasaklútinn og liælið hann með nálum á pappa, sem þerriblað er lagt ofan á. Mynd 4 sýnir einfalt munst- ur, sem gert er með stimplinum sem sýndur er á mynd 1 og öðrum sem er öfugur við hann. Á neðanverðri myndinni sjáið þið C mismunandi munstur, sem öll eru einföld. Hringi getið þið búið til í kartöflustimpil- inn ineð því að þrýsta glerpipum ofan í kartöfluna og skera myndina siðan úr með lmíf. Ef þið veljið falleg munstur og smekklega liti get- ið þið búið til allra fallegustu vasa- 8. Alt í einu hrökk John við. Bíndið fyrir augunum á honum hafði skrikað til og nú sá hann ægilega sjón. Hann var að vísu á herðunum á stórum og sterkum manni, og þessi maður var að klifra með hann upp þverhníptan hamar. John hallaðist fram yfir vinstri öxlina á mannin- um, og giat nú sjeð klettinn. í lion- um voru ofurlítil þrep, svo lítil a’ð þau sáust varla og rjett svo að hægt var að tylla tánum í þau. Þeir voru komnir góðan spöl upp í berg- ið og John hraus hugur við tilhugs- unina um, að manninum yrði fóta- skortur. Hann þorði ekki að snúa sjer við, af hræðslu við að trufla jafnvægi burðarmannsins, en hann þóttist vita, að faðir lians væri bor- inn á sama hátt og væri kominn ofar í bergið. 9. Þeir fóru hærra og hærra þangað til burðarmaður Johns kom klúta, og þegar þið liafið fengið æf- ingu getið þið ráðist i að prenta á stærri dúka. 7. Þó að þeir feðgarnir væru fang- ar var farið mjög mannúðlega með þá á leiðinni, og voru þeir báðir for- viða á pví. Varðmenn þeirra fóru mjog gælilega með þá yfir allar tor- færur þarna í einstiginu, en það varð þrengra og þrengra eftir því sem á leið, og fóru yfirleitt ekki með þá, ein's og mongólskir bófar eru vanir að fara með fanga sína. Alt í einu var numið staðar, og nú fundu þeir feðgarnir, að þeir voru teknir á lofl og borriir áfram. Johii fanst þetta skrítið. Hann fann að hann sat á herðunum á filsterkum manni, en honum fanst maðurinn ekki ganga héldur liða áfram. Þessi litli strákur hefur málað ljómandi fallega mynd, sem þið sjáið bak við hann. Athugið ])ið nú vel tunglið á myndinni og reynið svo hvort þið getið skorið úr, hvor bogna línan yfir þverhitanum það er, sem heyrir til hringnum kring- um tunglið. Það lítur svo lit, sem það sje sú efri, en ef þið pró.fið með sirkli þá sjáið þið, að það er innri boginn sem heyrir hringnum til. — Farðu að e.ins og jeg. Jeg hel'i gert samning við konuna mína. Fyrri hluta dagsins gerir hún eins og hún vill en seinni partinn gei-i jeg eins og hún vill. b Sjónhverfing.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.