Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1938, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.09.1938, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N GAMLA RÍÓ Mille, laria og jeg. Fjörug og fyndin gamanmynd. Aðalhlutverkin þrjú leikur hin fjölhæfa danska leikkona: MARGUERITE VIBY. Þetta er besta og skemtilegasta danska kvikmynd, sem gerð hefir verið i mörg ár. Gamla Bíó sýnir núna alveg á næstunni danska gamanmynd undir nafninu Mille, Maria ug jeg. Mynd þessi er talin besta danska kvik- myndin, sem fram hefir komið um mörg ár, og á hin fræga danska leik- kona Marguerite Viby aðalheiSurinn af Ijví aS svo er, en hún leikur þrjú stórhlutverk, hvert öSru betur. Hún er stud. med. „Klaus“, söngkonan Milla og þjónustustúlkan Maria. Leik- ur hennar í myndinni sýnir frábæra fjölhæfni hennar sem leikkonu. Berlingske Tidende segir um þessa mynd: „Loksins fengum viS veru- lega góSa gamanmynd. „Milla, Maria og jeg“ er besta danska gamanmynd- in, sem við liöfum sjeð. Marguerite Vihy var töfrandi og áhorfendurnir afburSa hrifnir af henni.... ÞaS var merkiskvöld í sögu danskra kvik- mynda.“ í líka átt ganga flestir blaða- dómar. — ASalhetja þessarar skemtilegu myndar er ungur kvenstúdent, ung- frú Eilen Klausen, er gengur undir nafninu „Iíláus.“ Hún er dóltir þorps- læknis á Jótlandi, en verSur aS brjót- ast áfram á eigin spýtur viS námiS. Og verSur hún því aS vinna ýms aukastörf til þess aS geta haldið því áfram. — Þrátt fyrir annirnar hefir hún nú tíma til þess aS verSa „skotin“. Og sá, sem hún miSar Amorsörvum sín- um aS er sjálfur kennari hennar, prófessor í læknisfræSi, Niels Klit- gaard. í hálfgerSri leiSslu hlustar hún á hann, þegar hann heldur fyrir- lestur um hjartaS, svo aS fjelaga hennar grunar margt og stríSa henni óspart á eftir. En vesalings Kláus hittir ekki hjarta prófessorsins, og ber harm sinn í hljóSi. Til þess aS hafa ofan af fyrir sjer ræS’st hún sem söngkona i „Hot — Hot“, sem er fjörugur samkvæmis- staSur. Hún vekur mikla hrifningu meðal gestanna, en keniur sjer út úr húsi við eigandann fyrir að löðrunga vin hans, sem hafði verið dónalegur viS hana. Nú á hún mjög erfiSa daga, svo aS nærri liggur aS hún gefi námiS upp. En þegar hún horfir á mynd föSur síns grípur hana nýr kjarkur. SíSasta kvöldiS sem Milla er á Hot •— Hot —en svo heitir „Kláus“ á þeim staS, rekst prófessor Klit- gaard þangað ásamt vini sínum, og hann verSur óSara hrifinn af Millu, sem hann hafSi enga athygli ljeS í kenslustundunum. En hann fær ekki gert sjer grein fyrir því, aS þessi stúlka sje nemandi hans. En erfiðleikar hennar eru ekki úti Ludvig Káaber bankastj. verður sextugur 12. sept. Sigurður Guðmundsson, skóla- meistari á Akureyri, varð 60 ára 3. þessa mánaðar. Dr. Donald Thomson sem er mann- fræSingur, kom aftur til Melbourne í Ástralíu skömmu fyrir jól, og var þá búinn aS dvelja 15 mánuði meðal lítt siSaðra þjóðflokka i norSurhluta landsins. Dvaldi hann meSal annars hjá nokkrum kynþáttum, sem aldrei höfðu áður viljað hafa nein mök við hvíta menn. Voru þeir mjög tortryggnir í fyrstu, en sannfærðust brátt um, að hann ætlaði ekki að gera þeim neitt mein, og voru eftir þaS hinir ágætustu. Komst dr. Thom- son að þeirri niðurstöðu, aS þó þessir frumbyggjar væru ólíkir hvít- um mönnum hið ylra, þvi þeir eru mósvartir á hörund og með flöt nef, væru þeir að greind og skaplyndi likir okkur, en einstaklingarnir auð- vitað mjög mismunandi eins og hjá okkur hvítu mönnunum. Til mála hefir komið, að togarar frá Boston í Bandaríkjunum fái ýms hlunnindi á Nýfundna-landi, ef þeir hafi skipshafnir frá því landi, að undanteknum vjelamönnum og yfir- mönnum. Fyrirkomulaginu svipar að ýmsu til þess er ítalir huðu Fær- eyingum nýlega. enn, því að nú ræðst hún sem þjón- ustustúlka til Löwe forstjóra, og gengur hún nú undir nafninu María. Þar er prófessor Klitgaard tíður gestur, þar eð Löwe-hjónin leggja kapp á að fá hann fyrir tengdason, og líkurnar eru sterkar fyrir því að það muni hepnast, og María verður nú að ganga gegnum allar kvalirnar er fylgja þeirri tilhugsun. — En hún er vel að prófessornum komin — og þetta væri engin gamanmynd, ef sögulietjan yrði að gráta í myndar- lok. — Árni Pálsson prófessor verður sextugur 13. sept. Ekkjan Dagbjört Brandsdóttir, Baldursgötu 22 A, verður 75 ára 13. þ. m. Listdanssýning. Um síðustu helgi komu hingað til bæjarins með Drotningunni frá Kaup- mannahöfn magister Aage Flatau og ungfrú Sahra Fjeldgaard, sem bæði eru mjög þekt í Danmörku fyrir dansleikni sína. Ætla þau að dvelja um mánaðartima bjer á landi, lengst af í Reykjavík, og sýna listir sínar. „Fálkinn" þekkir að vísu lítið til þeirra, en ummæli stórblaðanna í Kaupmannahöfn um dans þeirra eru hin prýðilegustu, svo að ælla má aS það sje ómaksins vert að sjá þau dansa og það því fremur þegar litið er til þess hve okkur hjer heima gefst örsjaldan kostur á að sjá list- dans. Um dans ungfrúarinnar kemst Ber- lingske Tidende þannig að orði: ------- NÝJA BlÓ. -------------- Heifta. Ljómandi l'alleg amerísk kvik- mynd frá FOX fjelaginu gerð eftir hinni heimsfrægu sögu ineð sama nafni eftir: JOHANNNE SPYRI. ASalhÍútverkið, Heiðu, leikur undrabarnið SHIRLEY TEMPLE Sagan um Heiðu hefur hlotið hjer iniklar vinsældir í þýðingu frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur og aldrei hefir leiksnild Shirley Temple verið aðdáanlegri en í þessu hlutverki. Án efa er Shirley litla Temple einn af allra mest dáðu leikurunum í heimi. Og ef til vill hafa hæfileik- ar hennar aldrei betur notið sín en i Heiffu, sem Nýja Bíó sýnir nú um helgina. Kvikmyndin HeiSa er bygð á samnefndri sögu eftir kvenrithöf- undinn Johanne Spyri. Hefir frú Laufey Vilhjálmsdóttir þýtt hana á íslensku, og sagan fengið fjölda les- enda hjer heima, og hlotið miklar vinsældir. Mun alla er lesið hafa söguna fýsa að sjá þessa kvikmynd, þegar aSalhlutverkið er í höndum Shirley Temple, sem gerir HeiSu alveg ógleymanlega með leik sínum. „Einkenni Sahra Fjeldgaard er hinn frábæri ljettleiki og hinar „músik- ölsku“ hreyfingar. Maður hrífst af hinum yndislegu hreyfingum. . . . Yfir dansi hennar hvílir skáldleg snilli og yndisþokki, en það eru eig- inleikar, sem hver dansmær fær ekki hrósað sjer af....“ — Aage Flatau er mentaður maSur, sem hefir kenn- arapróf í ensku, uppeldisfræði og leikfimi. Hann þykir afburða góður steppdansari. Á sýningunum, er þau halda, gefast góð tækifæri til þess, ekki einungis að sjá góðan listdans, heldur og mikla fjölbreytni á þessu sviði. Munu þau dansa hina ólík- ustu dansa, bæði klassiska ballett- dansa og nýtísku jazz-stepp-dansa. Blað eitt í Höfn spurði ungfrú Fjeldgaard þeirrar spurningar: Um hvað hugsar dansarinn? ,,Ekkert,“ sagði hún, „tilveran er honum dans, hann veit ekkert annað, tjáning hans er ekki fólgin í orðum heldur í lireyfingum. Líf hans er að gera þessar hreyfingar sinar hlýðnar við fegurðina." „Manndráparafjelagið“ lieitir fje- lagsskapúr einn í Englandi og er skipaður mönnum, sem þykir gaman að heyja einvígi. í Ameríku hafa flugmenn stofnað fjelag, sem lieitir „Flugfjelag afanna". Inntökuskilyrði eru þau að maður hafi stýrt flugvjel í svo eða svo marga klukkutíma og að maður eigi að minsta kosti eitt barnabarn. Elsti meðlimurinn er 81 árs og tók flugpróf nýlega,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.