Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 10.09.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N ---Mjer þætti gaman að sjá peýsu, mátulega á mig. — Já, frú, það þætti mjer tika. — Herra ritstjóri, jeg get glatt lesendur yðar með þvi, að það er ekki árið .974.5 sem halastjarnan rekst á jörðina heldur .9746'. Maður nokkur kemur óður og upp- vægur á lögreglustöðina og rjettir fram ljósmynd: — Konan mín er 'horfin! I guðanna bænum hjálpið þjer mjer að finna hana. Hjálpið þið mjer. Vörðurinn lítur á myndina og virð- ir hana fyrir sjer um stund og segir: — Er yður aivara? Inga litla hafði fengið að fara upp í sveit til afa síns og ömmu. Hún kom í fjósið og ætíaði aldrei að fá sig fullsadda á þvi að skoða kýrnar, sem lágu á básunum og jórtruðu. Þeg- ar hún kom heim sagði hún við móð- ur sína: — Og trúirðu því, mamma, að all- ar kýrnar hans afa, brúkuðu „tyggi- gúmmi“! S k r í 11 u r. — Hegrið þjer þjónn! Úr þvi að þjer enditega viljið framleiða hrossa- buff, þá vitdi jeg helst fá eittlivað af hestinum sjálfum en ekki af ak- tygjunum. Nr. 515. Adamson í bardaga við flugurnar. — Hversvegna í ósköpunum borð- ið þjer ekki á veitingahúsi meðan konan gðar er að heiman? — Sjáið þjer til — jeg hefi aldrei haft trú á þrifnaðinum í eldhúsum veitingáhúsanna. Copyrighf P. I. 8. 8o» 6 Copenhagen — Peningana eða lífið! — Taktu lífið en gerðu svo vel að afhenda ekkjunni minni þessa vasabók. Hún á lieima í Klappar- stíg 83 í kjaUaranum til vinstri. — Heyrðu, Gúndi litii, hvað lieitir sjódýrið, sem niaður vinnur lýsi úr? — Það heitir Transhval. Súra frúin leit á betlarann sem stóð við dyrnar hjá henni og segir: — Ef jeg gef yður kökusneið, þá verðið þjer að lofa mjer að koma aldrei framar að betla hjá 'mjer? Betlarinn brosti og svaraði: — Þjer þekkið víst kökurnar yðar best sjálf, frú. Prófessorinn: — Maður mjakast varia á móti þessu bansettu roki. Ferd’nad gefur tímamerki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.