Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1938, Síða 9

Fálkinn - 10.09.1938, Síða 9
F Á L K I N N 9 » f * * Ó, jeg var lítil og Ijúf brodd- borgarastúlka og þú gerðir mig alveg hringlandi vitlausa. I liuga mínum varst þú eins og yfir- náttúrlegur engill í þá daga. — — Þetta er nú oflof, sagði maðurinn með mestu liógværð, en roðnaði þó við lofið. Hann varð beinni i bakinu og það kom æskuglampi i augun á honum, bann gleymdi skjala- töskunni sinni, ístrunni og skall- anum. — Þú varst ákaflega ein- kennilegur í þá daga, sagði bin töfrandi kona, sem sat á móti honum. — Manstu, að þú varsl vanur að segja, að það væri fag- urt að vera ungur, því að þá væri framtíðin framundan en ekki að baki - eins og bjá þeim gömlu-------- — Já, og nú fer framtíðin að liggja að baki manni, sagði liann, og var talsvert upp með sjer. Hann fyrir sitt leyti hafði ekkert að skammast sín fyrir. Hann hafði baft hepnina með sjer og bafði komist lengra á- leiðis en flestir aðrir. Og pen- ingar og vald var nú það sem mestu skifti hjer í heiminum það var meira virði en öll rómantík æskunnar. — En þú sjálf — árin hafa verið mild við þig! Þetta var nú sagt fyrir siða- sakir og af kurteisi og um leið borfði bann i augun á þeirri sem andspænis sat. Já, hvernig væri — lnn — kanske — lnn— ómögulegt væri það ekki. Hann leit á hendurnar á benni. — Þú erl ekki gift? spurði bann til þess að fá það staðfest. — Skilin! Konan hristi höfuðið, eins og hún væri að banda frá sjer harmsögu úr endurminning- unni. — Eftir þriggja ára lielvíti. En við skulum ekki tala um það. Já, þú ert giftur og þú átt barn — tvö börn, fallegt heim- ili og ágæta konu. — Sjáum til, þú ert vel að þjer í æfisögu minni. Þetta bafði spanað upp bje- gómagirndina í honum. — Er það ekki sjálfsagt, sagði hún með virðingarhreim i rödd- inni, — jeg hefi meira að segja fylgst vel með velgengni þinni i blöðunum. Og svo lieyrir mað- ur altaf eillbvað — alt hitt. Þú ert vist farsæll? — Ojæja, jeg .... Maðurinn dró seiminn. Auð- vitað var bann farsæll, en bvað konur höfðu ábuga fyrir far- sælum manni? Og hver veit nema það geti oi’ðið eitthvað úr þessu? — Annirnar eru farnar að verða dálítið miklar, bætti bann við, og — hm — allir geta baft sinn djöful að draga líka lieima. Konan hleypti brúnum. Skæru fallegu augun, fíni boginn á kinninni, yndislegi ástleitni munnurinn — þetta sem bann bafði elskað svo heitt sumarið sæla .... Lestin brunaði áfram — inn í grábjúp liversdagsins. Nú var um tuttugu mínútna leið eftir. — Það er í rauninni skrítið að hugsa til þess, sagði konan, að þú skyldir fara á burt og binda þig svona fljótt, eða að fara i lmappelduna, eins og þú kallaðir það í þá daga. Þú manst það vist — hjónabandið er blekkur, sem er farg á fram- tíð mannsins, sagðir þú. Maður átti að vera tímans maður og frakkur og frjáls. En jeg, jeg var bara lieimsk broddborgara- stelpa, sagðirðu. Maðurinn leit undan, roðinn smáfærðist i kinnarnar — svo fölnaði hann aftur. Maðurinn gleymir svo fljótt — nú óskaði bann þess innilega að hann hefði setið i öðrum klefa og lielst í hundrað kílómetra fjar- lægð frá þessum kvenmanni. Iss, hann hlaut að bafa verið viðbjóðslegur í þá daga — erki- flagari. Nú, livaða bull! Það var svo langt síðan, og það var ekki að sjá, að konan erfði það við hann. — Skrítið, sannarlega skrítið, sagði konan aftur við sjálfa sig og augun voru köld og liörð. — Já, mikið flón var jeg í þá daga. Þú settir allar þessar grill- ur í höfuðið á mjer. Síðan — eftir að þú varst farinn — skrifaði jeg þjer nokkrum sinn- um, en þú munt ekki hafa haft tima til að svara. Jeg var ekki nema seytján ára og hjelt víst að þú værir það, sem ráða mundi örlögum mínum. Konan liló hjartanlega, hún skemti sjer auðsjáanlega, og maðurinn bló henni til sarnlæt- is, en honum virtist vera erfitt um hláturinn. Bráðum voru þau komin. Það var leiðinlegt, að þau skyldu liafa rekist á. En sem betur fór var þetta greindar kona — i rauninni var þetta alt kátbroslegt — eftir svona mörg ár. Hann varð á- ræðnari á ný en konan hjelt áfram: — Veistu það, að um haustið stal jeg meira að segja skamm- byssunni hans bróður míns og var staðráðinn í að leita þig uppi og skjóta okkur bæði. Svo djúpar voru tilfinningar minar þó að jeg væri ekki annað en broddborgarastelpa með hænuhjarta. Ó, þú kendir mjer að þekkja lífið — sjerstaklega þegar jeg frjetti það á eftir, að þú liefðir gifst og bætt við nám- ið. Áður hafðirðu vitanlega ætl- að að gerast listamaður — ekk- ert gat jafnast á við það, þjóð- fjelagið var alt einn skopleikur — siðsemin úreltur hleypidóm- ur — haha. Og núna við síðustu kosningarnar varst þú þriðji maður á einhverjum framboðs- listanum. Gleraugun gera þig svo virðulegan, skjalataskan gerir líka sitt — að maður ekki minnist á ístruna — og skall- ann. Þig grunar ekki hversu jeg naut þess að sjá þig sofa með opinn munninn og slap- andi kinnar. Þá vissi jeg að jeg mundi fá hefndina — þó seint væri ? — He-hefnd? Hann stamaði. — Nei þú mátt ekki taia svona. Ekki nema það þó. Nei, lienni gat ekki dottið i bug að fara að gera hneyksli? Það fór titringur um hann allan. Lifið var sann- arlega merkilegt. Og liann — já, bann gat ekki munað hvað konan hjet, þó hann ætti lífið að leysa. Það voru líka bráðum tuttugu ár síðan .... Honum fanst það óendanleg- ur ljettir er bann sá móta fyrir búsunum í úthverfi borgarinn- ar, út um klefagluggann. Lestin ljet livína í blístrunni livað eft- ir annað og hristist þegar hún fór yfir víxlsporin. Hann leit á klukkuna og flýtti sjer að taka saman skjölin og stinga þeim ofan í töskuna, en rendi jafn- framt kvíðafullum augum lil konunnar. Hún var enn að smá- ldæja öðru hvoru og fór ekkert í felur með að hún skemti sjer. — Þú skalt ekki óttast neitt, það er svo larigt siðan þetta var. — Það var einstaklega gaman að hitta þig. Konan rjetti bonum höndina. Hann tók fast i höndina á lienni og varð ljettara í hug — eitt augnablik fanst honum þetta eiginlega leitt — Elin hafði ekki haldið sjer nærri eins vel —- konan var virkilega — girnileg. Lestin hægði á sjer, rann inn að stjettinni og nam staðar. Nei, sjáum til — var það ekki hún Elín sem stóð þarna — liún var þá komin til að taka á móti honum. En hvað það var fallegt af henni, að leggja það á sig að lcoma á stöðina, svona snemma morguns. Jæja, en nú fór strang nr vinnudagur í hönd. Herra minn — livað hún Elín hafði gildnað meðan hann var í burtu! Hún liafði auðvitað eklci gert annað en að troða í sig mat alla páskana. Maðurinn smokraði sjer fram að dyrum með skjalatöskuna i annari hendinni og handtösk- una í hinni. Konan kom á eftir í kjölfarið lians og það gerði lionum dálítið órótt. En hún hlaut að kunna svo mannasiði, þessi kona, að liún hengi ekki á honum núna, þegar konan hans stóð á stjettinni og beið. Hann fann augnarráð bennar á hnakkanum á sjer. Jæja, nú kom Elín auga á hann og kom á móti honum með breiðu brosi. Og hann brosti líka — með erfiðismun- um. f sama bili fann hann að tek- ið var í öxlina á honum aftan Skák nr. 44. Noorwijk, júní 1938. Franskt. Hvítt: R. Spielmann. Svart: P. Schmidt. 1. e2—e4, e7—e6; 2. d2—d4, d7— d5; 3. Rbl—c3, Rg8—f6; 4. e4—eó, Rf6—d7; 5. Rc3—e2, c7—c5; 6. c2 — c3, Rb8—c6; f2—f4, c5xd4; (Betra var Dd8—bö); 8. c3xd4, Bf8—b4f; 9. Ite2—c3, Rd7—b6; 10. Rgl—f3, Bc8—d7; 11. Bfl— d3, Rc6—d7. (Ef 11..... 0—0? þá 12. Bd3xh7+; 13. Itf3—g5+, Kh7—g8; 14. Ddl—h5, Hf8 —e8; 15. Dh5xf7+, Kg8—h8; 16. Df7 —h5+, Kh8—g8; 17. Dli5—h7+, Kg8 —f8; 18. Dh7—h8+ og mát í næsta leik. Ef 13.... Kg6; þá 14. Dd3+, f7—f5; 15. Dg3, og vinnur. Lesand- inn ætti að athuga stöSuna vel. Fórn- armöguleikar sem þessir koma mjög ofl fyrir á móti þeim sem ekki vita bvað staðan er hætluleg); 12. 0—0, Ha8—c8; 19. Rb5, Rc4; (Ef 13.... a7—a6; þá 14. Rb5—d6+, Bb4xd6; 15. e5xd6, Ite7—c6; 16. f4—f5, og hvítt nær ómótstæðilegri sókn. Best var Bd7xb5); 14. Rb5xa7, Hc8—a8; 15. b2—b3, Rc4xe5; (Betra virðist Ha8xa7 og eftir b3xc4 og d5xc4; fær svart opna línu fyrir biskupinn); 16. f4xe5, Ha8xa7; 17. a2—a3, Re7—f5; 18. g2—g4, Rf5—h4, (Rf5—e7 var e. I. v. betra en staða svart hefði alt um það orðið þröng og mjög erfið); 19. Rf3—g5!, Hh8—f8; (Ef f6—f5; þá 20. e5xf6, g7xfö; 21. Rg5x h7.Bb4—e7; 22. g4—g5, ógnandi, Ddl —h5+, o. s. frv.); 20. Rg5xh7, Hf8— h8; 21. Hal—;a21, (Svörtu mennirnir standa illa og á tvísringi svó hvítt býr sig undir að vinna fljótt); 21. .... Bb4—c3; (Fórnar riddaranum á h4); 22. Bcl—g5, Bc3xd4+; 23. Kgl—lil, Dd8—c7; 24. Bg5xh4, Bd4x e5; 25. Bd3—g6!, (Ógnar Bg6xf7 mát og ef f7xg6, þá 26. Ddl—d3, og bvítt vinnur. Svo svart gaf). frá, svo að liann snerist við á hæli og. bontim var litið í augu förunautar síns. Konan vafði bandleggjunum um hálsinn á honum og kysti hann fast beint á munninn. Hann fann hvernig allan mátt dró úr hnjánum og skjalataskan datt niður á stjett- ina, því að nú sagði konan hátt og skýrt: — Yertu sæll, elskan mín. Og þakka þjer fyrir þessa vndis- legu daga! í sama bili var hún liorfin. Maðurinn stóð eftir mállaus af undrun og starði á feitt og flóns- legt andlitið á konunni sinni. — Hva-hvaða mella er þetta, sem þú liefir verið með? liróp- aði Elín með geigvænlegri rödd. Maðurinn kannaðist við afbrýð- isólguna í röddinni og fann að Hefndin liafði tekist.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.