Fálkinn - 10.09.1938, Page 10
10
F Á L K I N N
Kjoll á 6—8 ára telpu.
Efni:
250—300 gr. „bouclégarn.“ 2 prjón-
ar, sem samsvara garninu.
Mál:
Lítið á sniðin og athugið hvort
málið passar.
ur. Fellið fyrst af 4 1., svo 3 og loks
2 í hvorri hlið. Prjónið svo áfram
þangað til blúsan er orðin 10 cm.
þá kemur hálsmálið. Fellið af 12
miðlykkjurnar og síðan 1 1. annan
hvorn prjón livoru megin þangað
til hvor öxl hefir 24 1. og er þá felt
af í þrennu lagi.
Prjónið:
Sljett prjón: Rjett áfram og snúin
til baka og á það sem venjulega er
kölluð ranga að snúa út. Brugðið
prjón: 2 1. r. og 3 1. sn.. Vöfflusaum-
ur: Þegar lokið er við brugðna prjón-
ið, eru rjettu rákirnar saumaðar
saman með 6 prjóna millibili. Sjáið
mynd IV.
PRJÓNAAÐFERÐ.
Bakið:
(Mynd I og II), er prjónað eins
og framstykkið, þó er nauðsynlegt
þegar búið er að prjóna handveginn,
að skifta þessu niður á 2 prjóna
svo að klauf myndist niður úr
hálsmálinu að aftan. Prjónið svo
áfram en fellið af 6 1. á hvoru stykki
fyrir hálsmálinu og takið úr þangað
til 24 1. cru eftir á livorri öxl og eru
þær feldar af í þrennu lagi.
Framstykki:
(Mynd I. og II.). Fitjið upp 13(3 1.
Athugið hjer og framvegis hvort
Jykkjufjöldinn passar við málið, sem
gefið er upp. Prjónið 40 cm. með
sljettu prjóni; á seinasta rjetta prjón-
inum er prjónað til skiftis 1 1. r. og
2 1. saman, svo að 90 1. eru þá á
prjónunum. Blúsan er prjónuð i
beinu áframhaldi af pilsinu og er
hún prjónuð með brugðnu prjóni.
Þegar búið er að prjóna 4 cm. af
blúsunni er handvegurinn myndað-
Ermarnar:
(Mynd III.) Fitjið upp 60 1. og
prjónið 10 cm. brugðinn kant. Prjón-
ið svo 20 cm. með sljettu prjóni, en
aukið jafnóðum út um 1 1. í hvorri
hlið C. hv. prjón, þangað til lykkj-
urnar eru orðnar 72. Þcgar ermin
er orðin 30 cm. eru feldar af 3 1.
í byrjun hvers prjóns næstu 6 prjóna,
þá eru feldar af 2 I. í byrjun hvers
prjóns, þangað til 12 1. eru eftir,
sem eru feldar af í einu lagi.
Samsetning:
Saumið fyrst vöfflusauminn á
biúsuna og ermarnar. Strjúkið sljetta
prjónið ljett undir deigum klút. —
Saumið kjólinn saman þegar hann
er orðinn alveg þur.
ASferð til að búa til snúrurnar.
í hálsmálið eru látnar 2 snúrur
af garninu; það á að vera 1 cm. á
milli snúranna og eru þær búnar
þannig til: Þræðirnir eiga að vera
ca. IY2 sinni lengri en fullgerða
snúran. Takið t. d. 8 þræði; haldið
með hægri hendi um annan endann
og með þeirri vinstri úm hinn. Sjáið
mynd C. Með hægri hendi er þráð-
unum snúið lil hægri og með vinstri
hendi til vinstri. Þegar búið er að
snúa þetta fast, tekur maður báða
endana með hægri hendi og með
vinstri lagfærir maður þann snúð,
sem kemur af sjálfu sjer við það að
snúran er lögð saman. Svo er saum-
að fyrir báða enda á snúrunni og
hún sauniuð á kjólinn með löngum
sporum.
Neðan á kjólinn og á ermarnar eru
lieklaðar 2 raðir af fastalykkjum.
Klaúfinni aftan á hálsmálinu er lok-
að með rennilás eða linöppum.
SUMARPRJÓN.
Nettar sumarpeysur úr bómullar-
garni eru bæði fallegar og fara vel
við tvisltauspilsið. Hjer er eitt sýnis-
horn.
Það hefir löngum verið viðfangs-
efni margra að finna ráð til þess að
fyrirbyggja sjóveiki. Til þess hafa m.
a. verið gerð rör eftir skipunum
endilöngum, sem sjór hefir runnið
i gegnum. Nú hefir verkfræðingurinn
Keler í Jierlín komið fram ineð nýja
tillögu, sem vekur athygli. Hann hefir
gert skipslíkan með lóðrjetlum rör-
um, sem eru lokuð að ofan en opin
að neðan. Þegar skipið legst á aðra
hliðina þrýstist vatnssúlan þeim meg-
in saman, eða loftið sem er í henni
ofanverðri, og spyrnir á nióti því
að skipið liallist meira, en í súlunni
hinumegin þynnist loftið og því tog-
ar súlán í skipið og leitast við að
halda því niðri. Við tilraunir sem
gerðar liafa verið á venjulegu skips-
líkani og jiessu kom það á daginn að
hið fyrnefnda tók tuttugu veltur fyr-
ir sömu ókyrðina, sem aðeins gat
fengið nýja skipslikanið lil að velta
þrisvar sinnum.
Við Batticaola á Ceylon er tjörn
með syngjandi fiskum. Þegar húmar
að koma fiskarnir upp á yfirborðið
og fara að syngja og er kliðurinn
ekki ósvipaður og lijá hljómsveit,
sem er að stilla liljóðfæri sín.