Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1938, Page 15

Fálkinn - 10.09.1938, Page 15
F Á L K I X N 15 HAUGWITS-REVENTLOW greifi, maður Barbara Hutton sjesl hjer á götu í París. Kona hans liafði fengið úrskurð um, að hann skyldi tekinn fastur undir eins og hann kæmi til London, því að hann hafi hótað því, að nema á burt dreng þeirra hjóna. Nú er só úrskuður úr gildi og hjónin skilin, en greifinn fer frjáls ferða sinna. EITURGRÍMU-ÆFINGAH. í Þýskalandi var nýlega haldin viðbúnaðaræfing gegn eiturgasárás. Myndin sýnir hjúkrunarkonu með gasgrímu vera að binda um „særð- an“ dreng. Hraðkveikjulufetir, Hasluktir, Gaslampar, og allir varahlutir til þeirra, ávalt fyrirliggjandi. Nauð- synleg ljósker á hverju sveitaheimili. GEYSIR Veiðarfæraverslun. I Skólatöskur Skjalatöskur og aðrar Skólavörur svo sem: m Pennastokkar Stilabækur Blýantar Reiknihefti Strokteðnr Pennar I o. s. frv. I | Ritfangadeild Verslunin Bjorn Kristjánsson. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ nnnmaaiiBnnnDiBMmMui ■■■■■■« naaBiBBnaaDaBauoB ISLENZK FORNRIT Borgfirðinga sögur Fjórðungsgjald til lækna. Aðalútsala: fást hjá bóksölum. Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að niðurfelling á fjórðungsgjaldi til lækna, samkv. hreytingu á lögum ttni alþýðutryggingar frá ■ des. 1937, nær ekki til nætur- og helgidagavitj- ana nje læknishjálþar sjerfræðinga (háls-, nef- og eyrnalækna og augnlækna) sbr. augl. Sjúkra- samlagsins, dags. 30. júní s. 1., og her sanilags- mönnum því að greiða fjórðungsgjald til lækna fyrir þessa læknishjálp eins og áður. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Bókaverslnn Sigfúsar Eymnndssonnr. Síðasta ár voru seld í Englandi 8 miljard frimerkja. Þau gengu ekki öll í burðargjald, því að í Englandi nota menn frímerki sem greiðslu- merki á reikninga. Það kostar líka ofurlítið að taka þátt í krossgátu- samkepni blaðanna, og það gjald senda mertn í frímerkjum. En það eru knattspyrnuveðmálin, sem hleypa frimerkjanotkuninni mest fram. Það má senda veðfje í frímerkjum. I fyrra voru um 2 miljón sterlings- pund notuð i burðargjahl á hrjef til veðskrifstofanna, og um ein mil- jón á póstávisanir þeirra. í Liver- pool er póststofa og þar afgreiddu 200 póstmenn á einum ársfjórðungi 5 miljón brjef frá knattspyrnuveðj- endum og 50 miljón brjef til þeirra. Mönnum telst til, að þegar barnið er orðið fimtán ára, liafi uppeldi þess að jafnaði kostað 9000 krónur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.