Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1938, Page 1

Fálkinn - 17.09.1938, Page 1
16sfðnr40aura í GJÁNNI í ÞJÓRSÁRDAL Gjáin i Þjórsárclal er engin gjá í venjulegum skilningi tieldur er hún breið hvylft inn í hálendið, grasi gróin í botninn með stórum árfarvegi og ótal smáuppsprettum undan hálendisbrúninni. En farvegurinn sjálfur er svo tröllslegur, að þar virðist hafa verið meira vatnsafl að verki en litlu árinnar, Rauðár, sem nú rennur um gjána. Það er hatd manna, að Þjórsót hafi runnið þarna einhverntima fyrrum og „slípað“ farveginn, áður en hún tók núverandi farveg sinn austan Þjórs- ár. Og er engin fjarstæða að tráa þessu. Fálkinn hefir áður birt myiulir af ýmsum þeim kynjamyndum, sem eru í Gjánni og hjer er mynd af Rauðá, þar sem hún fossar fram undan kletti eins og einhver Móses hefði slegið á steininn. Myndina tók Edvarð Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.