Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1938, Page 15

Fálkinn - 17.09.1938, Page 15
F Á L K I N N 15 Hárvötn og ilmvötn frá Áfengisversíun ríkisins eru mjög henfugar tækifærisgjafir. Á skrifstofu í Prag er maöur sem heitir Bruno Hitler. Það var einn dag, að Gyðingur hringdi þangað i síma og Hitler kom í símann og svaraði: „Það er Hitler sem talar, hvað er erindið?“ Gyðingurinn kunni þessu illa og lcærði til forstjórans og hann sagði Hitler upp vistinni. En Hitler fór í mál og vann það. Hann er ekkert skyldur Adolf Hitler. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••• PETROMAX LUGTIRNAR með hraðkveikju. Verslun O. ELLINGSEN h.f. ••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• PROTOS RAFMAGNSELDAVJELAR Öll emeljeruí5. Með Drakodyn hrað- suðuplötum. Fljót og ódýr eldunar- aðferð. Bakaraofninn einnig emaljeraður að innan. —- Leitið álits þeirra, sem þegar eiga slíkar vjelar. •••••••••••••••••*••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• RIO-kaffi ávalt fyrirliggjandi Ólafur Gíslason & Co., h.f. I Hafnarstræti 10—12. Simi 1370. j ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••• NÝJA BfÓ. Framh. frú bls. ‘2. verjum ásamt föður sínum, sem er brendur á háli af rannsóknarrjett- inum. Fyrir hjálp spænsks aðmíráls, er verið hefir vinur föður Iians, sleppur liann til Englands. Drotningin fellir ást til hins unga manns, og er full afbrýði í garð Cynthiu, og til þess að skilja þau að sendir hún Michael til Spánar. Er það mjög áhættufull för. — Mynd- inni lýkur með hinni stórkostlegu sjóorustu, þar sem Michael getur sjer hið mesta frægðarorð. Erlendir blaðadómar um þessa mynd eru, eins og ætla má, liinir lofsamlegustu. Allir þeir, sem áhuga liafa fyrir sögulegum efnum verða að sjá þessa mynd. Nýjar olíulindir hafa fundist í Póllandi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.