Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Qupperneq 4

Fálkinn - 26.11.1938, Qupperneq 4
4 FÁLKINN IVAN ÆGILEGI pLJÓTT Á LITIÐ virðist þró- un Rússlands gerast í stökk- um en ekki jafnt og þjett. Við og við rísa upp „miklir menn“ og vekja þjóðina af „hundrað ára dvala“, vekja liana til starfs og bylta um því, sem gamalt er. Þannig var til dæmis um Vlad- imir stórfursta, sem innleiddi kristna trú í Rússlandi og kynti Rússum bysantisku menning- una á 10. öld, Ivan Kalita, sem myndaði eitt ríki úr furstadæm- um, Ivan ægilega, sem braut ljensherraveldið á hak aflur og ruddi umhótum Pjeturs mikla braut, og um Lenin, sem um- bylti hinu forna Rússlandi Romanov-æltarinnar. En á þeim tímum, sem engar sögur fara af, aðhafðist þjóðin þó ýmislegt merkilegt, m. a. það, að nema nýtt land á stepp- um, frumskógum og mýrum, og hún var vörður Evrópu gegn innrás mongóla i vesturlönd. Af öllum kynkvíslum Evrópu fjekk slavnesk-rússneski stofn- inn þá skákina sem síst var, því að aðrar þjóðir höfðu sleg- ið eign sinni á lönd þau, sem lágu að hafi, en Slavar fengu óræktað land, bygt frumstæð- um þjóðflokkum, sem ekkerl var hægt að læra af. En Ger- manir fengu kynni af róm- verskri menningu er þeir færðu út sínar kvíar. Þessvegna urðu Rússar aftur úr öðrum Evrópu- þjóðum hvað menningu alla snerti. Hinar gagngerðu umbætur Pjeturs mikla sýndu, að það var kominn tími til að hefjast lianda og gera tímamót í sögu Rússlands. Tilraunir Ivans ægi- lega til þess að fá land að ó- frosnu hafi komust i fram- kvæmd á dögum Pjeturs. Þó Ivan Grozny, eða Ivan ægilegi, sem hann er kallaður utan Rússlands, þælti illur og mesti böðull var hann bæði stjórnmálamaður og umbóta- maður. Á lians dögum hefst bændaánauðin í Rússlandi og stjettarígurinn magnast. Áður höfðu stórbændur og ljens- herrar verið eins og kon- ungar liver í sinu riki en nú kemur emhættismannastjettin til sögunnar. Ivan varð skipu- lagningarmaður hennar og upp- hafsmaður hryðjuverkaveldis í Rússlandi. Hann hræddist ekk- ert og gekk jafnan fram með oddi og egg, hver sem í hlut átti. Hann gerði eignir stór- bænda og ljensherra upptækar og rak þá hurt af óðulum þeirra og setti þá niður í fjarlægum bygðum, þar sem þeir þektu engan og gátu ekki búist til varnar eða uppreisnar. Á þann hátt rykti Ivan upp með rótum sljórnmálaáhrifum höfðingj- anna, þvi að þeir gátu ekki náð fylgi fólksins þar sem þeir voru öllum ókunnugir. Heima á óðulum þeirra hafði almúginn verið vanur að hlýða boði þeirra og banni þessvegna var besta ráðið til að svifta þá öllum áhrifum það, að setja þá niður þar sem eriginn þekti þá. Og ef einhver dirfðist að mæla á móti þessum flutningum og eignasvifti þá var hann lafar- laust drepinn. Þúsundir liöfð- ingja týndu lífi og lilutu lifn- leslingar fyrir mótþróa við Ivan ægilega. Ivan lagði einnig bann við því, að höfðingjar færu úr landi, eða tók nákomna ætt- ingja þeirra í gislingu, til trygg- ingar því, að þeir lcæmu aftur. Annars hefði fjöldi höfðingja flúið land og haft á burt með in, því þessum mönnum gal hann treyst betur en liáaðlin- um; þeir áttu lionum upphefð sína að þakka, en háaðallinn átti honum grátt að gjalda. Hann vildi sýna liinum fyrver- andi höfðingjum, að þeir væru í öllu upp á hann komnir. Til þess að setja sem mestan tign- arblæ á hirðveislurnar og láta úllenda gesti dáðst að skartinu liafði Ivan fyrirliggjandi mikið af skartldæðum, sem hann lán- aði embættismönnum sínum i veislurnar, en þeir urðu að skila aftur eftir veislulokin og var ríkt gengið eftir. Ivan hafði mjög liáar hugmyndir um sjálf- an sig og taldi sig jafnvel goð- ástand ríkisins átti Ivan þó of fjár sjálfur. Englendingurinn Fletclier, sem fjekk að sjá fjár- hirslu keisarans hjelt að sig væri að dreyma er hann sá öll kynstrin, sem þar voru af gim- steinum, gulli og silfri. Við borð keisarans var etið af gulldisk- um og þrjú hundruð þjónar í dýrindis ldæðum gengu um heina fyrir gestunum, sem voru 200. Zarinn skamtaði helstu gestunum fleygði til þeirra ketstykk’j um, því stærri sem gestirnir voru tignari og þeir urðu að standa upp og þakka fyrir sig. Sendiherra Maximilli- ans keisara sagðist hafa fengið sjö bikara af fjórum tegundum af víni og átta föt af mat: steiktum álftum, liænsnum, rjúpum, gæsum, lijera, posteik- um, rjóma, sykruðum hnetum og ávaxtamauki. Það sem liann gat ekki torgað í veislunni varð liann að taka með sjer heim til sín. Konurnar koma mikið við æfi Ivans ægilega, og voru jafnvel riðnar við utanríkismál hans. Áður hefir verið sagt frá því, að hann hað Elísabetar drotn- ingar, til þess að komast í vin- fengi við Englendinga. Þegar hann fjekk hryggbrot þar bað hann frændkonu hennar, lafði Gasting, og sendi tvo menn til þess að skoða kvenmanninn! Striðið við Svíþjóð um Lettland var ekki aðeins til þess að fá aðgang að hafinu, lieldur liafði zarinn líka krafist að fá konu liertogans af Finnlandi fyrir eiginkonu. Hafði liann sjeð hana áður en hún giftist og setti nú ekki íyrir sig þó að hún væri gift, því að maður hennar væri ómerkur maður. Faðir hans, Gustaf Vasa hefði verið varn- ingsmaður i Finnlandi! Alls átti Ivan sjö konur. Sam- kvæmt kirkjunnar lögum mátti hann ekki giftast nema þrisvar og víldi hann ógjarnan brjóta þau opinskátt en farin jafnan átyllu til þess að koma sínu máli fram. Þegar hann ætlaði að giftast i 7. skiftið sá hann að kirkjuvöldin mundu ekki vilja leyfa þetta. Ljet hann þá á sjer skilja, að liann ætlaði að segja af sjer og ganga í klaustur. Fyrst vildi liann þó koma sjer niður á þvi, hver ætti að verða eftirmaður lians. Hann ætlaði að sjá, hverjir hefðu á móti ráðahagnum og drepa þá. Þetta sáu kirkjuvöld- in og samþyktu því óðar að veita lionum giftingarleyfi, fremur en hann gengi í klaustur. Fyrstu konu sinni var hann góður en misti hana eftir fárra ára farsælt hjónaband. Hinar rak liann frá sjer og setti þær í klaustur eða kom þeim fyrir á annan hátt. Æskuár Ivans höfðu verið dapurleg og haft ill áhrif á hann. Hann var f jögra ára gam- Af mörgum harðstjórum, sem Rússar hafa haft yfir sjer, er oftast jafnað til Ivans ægilega, sem uppi var á árunum 1530—84. Þó ýmsir rússneskir harðstjórar hafi látið drepa fleiri menn en hann, þykir enginn þó hafa verið grimmari. sjer það fjemæti, sem þeir gátu. Um það leyti sem Ivan var að vaxa upp voru furstadæmin sein óðast að missi sjálfstæði sitt og komast undir stjórnina í Moskva. Meðal hinna voldug- ustu furstadæma eða smáríkja voru Novgorod — Ilólmgarður, sem sögurnar minnast oft á — og Pskov. Ivar hugsaði sjer rík- ið og stjórnandann sem eitt og óaðskiljanlegt — „ríkið, það er jeg sjálfur" — keisarinn — og var sannfærður um, að Moskva hefði tekið við af Konstantínó- pel sem aðsetur hinnar einu sönnu kristni. Hann áleit, að furstarnir, bojararnir og em- bættismenn allir ættu engin völd að hafa nema þau, sem Zarinn fengi þeim í liendur, þeir væru verkfæri hans og ekkert annað. En ljensherrarnir gleymdu ekki fornri frægð sinni og völdum þeir þóttust bornir til valda og vildu láta völd og mannvirð- ingar fara eftir ættartölunm. Þessi valdastreyta var mesli dragbítur á öllum stjórnarfrain- kvæmdum, einkum að því er embættisveitingar snerti. Stund- um kom það fyrir í hirðveisl- um, að embættismennirnir fóru að metast um það innbyrðis hver þeirra væri ættgöfugastur og kvörtuðu undan ]iví, að þeim liefði ekki verið fenginn jafn veglegur sess við horðið og þeim bar. Urðu eigi sjaldan linútuköst og pústrar út úr þessu. Zarinn tók að jafnaði menn af lágaðlinum í helstu embætt- borinn. Hann neitaði til dæmis að semja persónulega við Eirik son Gústafs Vasa og Ratovy Pólverjakonung, vegna þess að það væri ekki konungablóð í þeim. Þegar hann sendi Elísa- betu Englaudsdrotningu bón- orðsbrjef og hún svaraði hon- um því að hún yrði að spyrja þingið að, livort hún mætti taka honum, svaraði hann aftur og sagðist hafa haldið að hún væri drotning en ekki vinnu- kona. Það var meðfram vegna ills fjárhags, sem Ivan gerði eignir stórbændanna upptækar og flæmdi þá burt. Stjórnin í Moskva þurfti að liafa allmik- inn her um sig til þess að verj- ast nágrönnunum: Tyrkjum, Tartörum, Pólverjum og Lithau- um og það eina, sem Ivan gat horgað embættismönnum sin- um með var jarðeign og skógur. Ivan reyndi að fá viðskifta- samband við aðrar Evrópuþjóð- ir og að fá aðgang að hafinu. Það síðarnefnda var afar áríð- andi. Rússneska verslunin var í höndum Eystrasaltsrikjanna og þau gerðu sitt hesta til þess að engar framfarir yrðu í Rúss- landi og Rússar lærðu ekki neitt af öðrum þjóðum. Eitt sinn fjekk Ivan nokkra sjerfræðinga hjá Maximillian keisara til þess að gera umbætur i Rússlandi. Þeir koniust aldrei alla leið, því að þegar Rigabúar frjettu livert erindi þeirra væri til Rússlands þá drápu þeir þá. Þrátt fyrir ömurlegt fjárhags-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.