Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Side 6

Fálkinn - 26.11.1938, Side 6
6 F Á L K I N N Nr. 524. Adamson sá ekki í botn á þvottabalaniim S k r í 11 u r. Búktalarinn: —• Herra forstjóri, hann vill ekki sýna nema honum sje borgað fyrirfram. Io — Angnablik, frú Larsén.... jey hef Ijetst um 8 puncl .... jeg verð að taka mynd af skifunni. Sæll svo tengi, Henry, þetta var skemtilegur eftirmiðdagur jeg kem á sama tima á morgun. Stóðstu prófið? —Nei, en jeg varð hæstur af þeim, sem fjellu. Jeg man ekki nafnið á bókinni. cn efni liennar er um unga stúlkv og ivo menn, og seinast giftist hún öðrum þeirra. " OoaE U-ITA THE U/AD — Nei, nei, aftur, þjer verðið að berja fastara, .... annars fáum við ekki smellinn. Jakob er rólegasti maðurinn, sem jeg liefi nokkurntima vitað. Af hverju dregurðu það? í gær vorum við saman á gangi. Þá fauk af honum hatturinn og hvað heldurðu að hann hafi gert? Hann stóð grafkyr og fór að at- huga, hvort vindurinn mundi ekki breyta um átt. Fer maðurinn þinn langt þegar hann gengur í svefni? — Nei, jeg læt ölið altaf standa á eldhúsborðinu. — Hver er fyrsta skylda her- mannsins á morgnana? Að bursta stígvjelin kvöldið áður. -— Heldurðu að maður geti orðið vitlaus af ást? — Auðvitað. Annárs mundi eng- inn gifta sig. Æfingar undir sumarfríið: — Held tirdu ekki, Emma, að .við ættum að reyna að sofa fyrir opnum glugya i nótt? Kromann heimspekiprófessor í Kaupmannahöfn hafði það til er hann prófaði stúdenta að leggja fyrir l)á spurningar, er komu þeim í vandræði. En hann lagði mikið upp úr því, ei' spurningunum var svarað á smellinn hátt. Einu sinni spurði hann þannig: — Hvað munduð þjer gera ef þjer mættuð fegurðargyðjunni og viskugyðjunni hjerna úti í garð- inum? — Taka sína undir livorn hand- legg og fara lil blómasala, svaraði stúdentinn. — Hvað hafið þjer að gera þangað? —- Fá lánaða bæjarskrána og at- huga hvar Kromann prófessor á lieima. Svo ek jeg þangað með visku- gyðjuna en fer með hinni í Tivoli.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.