Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Qupperneq 9

Fálkinn - 26.11.1938, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 UERLÍNARBÚAR HYLLA HITLER við heimkomuna frá Miinchen, er gerður var þar, unnið hinn glæsi- Súdetahjeruðin sameinuð Þýskd- hann liafði með sáttmálanum, sem legasta stjórnmálasigur og fengið landi. makinn gerði þær kröfur, sem maður fann á sjer að ekki var hægt að uppfylla, kröfur sem maður vildi uppfylla fyrir hvem mun, en gat með engu móti, vegna þess að alt sem til þess þurfti vantaði. En allir þrir, krakkarnir mínir eru gáfaðir. Mjer liefir altaf þótt leiðinlegt að liéyra föður gorta af hörnunum sin- um. Svo jeg hef ásetl mjer að þegja um börnin mín. En þjer get jeg sagt það, að jeg á prýði- le,g börn, greind, góð og skemli- leg. — — Svipur hans gjörbreyttist, þegar hann talaði um börnin. Það færðist líf og varmi í hann allan. Nú sveið henni eitt augnablik vegna sjálfs sin. Þú hefðir átt að eiga börn, sagði liann, það er synd að þú skulir aldrei liafa eignast barn, eins og þú hefðir orðið góð móðir. Það var eins og hnífi væri stungið í hjartað á henni. — Jeg lief ekki viljað það, sagði hún. Það eru arfengir sjúkdómar i ætt minni.... — Mjer er nær að lialda, að þú hafir ekki gert rjett, og að þú hafir brotið gegn sjálfri þjer og börnunum þínum. Læknavísindin eru komin langt á okkar dögum. ... Og ein- hverju verður maður að trúa forsjóninni fyrir — liver lield- urðu að viti um framtíð eins barns áður en það er fætt. — Það stendur á sama um það, jeg iðrast ekki, ábættan var of mikil, sagði hún. Þú ert kjarkmikil kona! Huglaus, ætlaðirðu að segja, l)ætti hún við nokkuð beisk. — All breytist svo mikið með aldrinum, sagði liann eftir dá- litla þögn. Það sem jeg er stund um svo leiður af er að finna aldrei framar lil verulegrar gleði eða sorgar yfir neinu. — Hamingjan góða, sagði hún. Að vera ungur liafði nú lika sina galla. — Aldrei fann jeg nú til þess, En jeg var líka dálítið frekari en þú — jeg lieyrði irieira til fJokki þeirra, sem tróðu niður, en hinna sem voru troðriir niður. — Já, eflaust, sagði hún og hló. Jeg man, það svo vel enn- þá, þegar jeg gekk heim frá lestinni, syfjuð og óliamingju- söm eftir að hafa fylgt þjer þangað, þegar þú fórst alfarinn. — Jeg fekk aldrei að kyssa þig, sagði liann. Þú varst sú eina, sem jeg fekk aldrei að kyssa'. — Sárnar þjer það ennþá? Já. Þau hlóu bæði. Svo korii stutt þögn. Hugir beggja hvörfluðu nokkur ór aftur í tímann. Hamingjan góða, hvað mjer liður vel hjerna hjá þjer, sagði liann og lokaði augunum, jeg man ekki til að mjer hafi nokkurntíma liðið svona vel. Snemma í fyrramálið sit jeg aftur í lestinni. Þau mundu það þá alt í einu, að á morgun — á morgun voru þau aftur skilin. I tíu, tuttugu ár eða þá sæust aldrei framar. Og það lá einhver sársauki að baki þessari vissu. 1 öllum sin- um mörgu minningum beyrðu þau hvort öðru til, og ennþá var ekkert það til, sem þau gætu ekki trúað hvort öðru fyrir, fullviss um að þau skildu hvort annað. Eiginkonan og börnin, og maðurinn, sem hún sjálf liafði elskað i mörg ár, urðu þeim óviðkomandi, aðeins til- viljun, sem komið hafði fyrir þau.... Þau litu altaf hvort á annað sem unglinga, fulla af allskonar draumum og fyrir- ætlunum; og tilfinningin fyrir hinum liarða veruleika, sem hafði mælt þeim, fvlti þau ljúf- sárri viðkvænmi; þau tvö vissu ýmislegt hvort um annað, sem enginn annar vissi — livers- vegna lífið hafði neytt þau til að ganga að baki heitum sínum og hugsjónum. Þau leituðu að þeim á ný i hvors annars liug — og l'anst þau finna þari, heil og lirein. Þau leituðu livort hjá öðru og fundu sitt eigið jeg eins og það var fyrir syndafallið, þegar það var auðugt að sak- leysi og sannri hamingju. Ilann leitaði að hönd hennar og fekk að halda í liana, en höndin var máttlaus og köld. Kona og þrjú börn, endurtók hún eins og einhverja særingar- þulu, kona og þrjú börn.... Kona, sem tróð ástúð hans und- ir fótunum ? Hann var eins ein- mana og hún. .. . Kona og þrjú börn! endurtók hún með sama kvíða, eins og liún liefði viljað segja: Yík frá mjer, Satan! Hann lyfti liinni hendinni og strauk yfir lmakka liennar. Þau liorfðust ekki i augu. Hún sat hreyfingarlaus. —r Ó, að jeg mætti votta hon- um ást mína, hugsaði hún, og þyrfti ekki að láta hönd mína livíla dauða og kalda í liönd hans.... Að verma ekki hvort annað með sinni bestu ást, var það ekki ennþá stærra brot gegn náttúrunni en hjónaband- inu. .. . ? Alt í einu dró hann höfuð hennar að sjer og kysti hana á kinnina, heitan, bráðan koss. Hún reisti sig snögl við. — Varstu reið? spurði hann órólegur. Hún hristi höfuðið, döpur í bragði. Reið? Yerður nokkur reiður, þó að sólin skini? Hún liafði verið elskuð og kyst, en þó liafði hún aldrei betri sam- visku af nokltrum kossi — en kossi þessa gifta manns. Jeg hlýt að hafa elskað hann mikið þegar jeg var ung, hugsaði hún sorgbitin. Hann hlýtur að hafa verið só, sem jeg hef útvalið þegar hreinlífi, vandlæti og strangleiki æskunnar bjó i mjer. Aftur dró hann höfuð hennar að sjer, og þessi koss var enn heitari en hinn fyrri. Hún stóð á fætur. — Þú átt að fara snemma á fætur á morgun, manstu eftir þvi? sagði hún. Án þess að standa upp leit hann á hana. Hún hló hressilega framan i hann. — Þú ferð með fyrstu lestinni eða er ekki svo? Hann andvarpaði þungan. —- Ef jeg þyrði að votta ást mína. . . . hugsaði hún kvíða- full. Skyldi hann hafa merkt nokkuð ? — Góða ferð, sagði hún. Hann reis loksins á fætur. Augu þeirra mættust, þau stóðu andspænis hvort öðru, með lok- aðar varir. Augu þeirra mæltu sínu máli: við eigum saman, við höfum aldrei átt annars- staðar heima, þó að við höfum lialdið það.... Hann hefir þá skilið alt, hugs- aði liún, hann liefir þá skilið mig, þó að hönd mín liafi verið liflaus í liendi hans. . . . — Hvert ferðu á morgun? spurði hún. Hann kiptist við eins og hann hefði vaknað áf draumi. — Hvert jeg fer? Heim. — Þá hittirðu börnin þín strax á morgun, sagði bún og hló. Það glaðnaði snöggvast yfir honum. Hún lnigsaði með sjer: á morgun á hann það mjer að þakka, að bann getur horft i augun á börnunum sínum. Á morgun — á morgun er jeg ekkert nema þægilegt atvik, sem gleymist horium fljótt. Lystugur maSur. Til eru inargar sögur um ótrúlega matlystuga menn, frá öllum tímum. En eitt mesta átvagl, sem þekst hef- ir var Josef Kohlmicher í Passau. sem uppi var í byrjun 18. aldar. Þegar hann var kornungur urðu for- eldrarnir að senda hann frá sjer, til hermannaskálanna, þvi aS þau höfðu engin ráð til að fylla dreng- inn. Þar borðaði hann á við átta menn. Seinna ljet hann sýna sig fyrir peninga. Það er vottfast að á einuin degi át hann tvo kálfa og drakk 12 litra af vatni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.