Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Page 11

Fálkinn - 26.11.1938, Page 11
F Á L K I N N 11 YMCS/W U/fiHftltRMIR riýjip og skEmtilEyir útiieikip. Nýr boltaleikur. I þessum leik, sem lieita má alveg nýr geta veriö svo margir þátttak- endur sem vera vill. Þátttakendurn- ir skiftast í tvo jafnstóra flokka. Annar flokkurinn tekur sjer stöðu á miðjum leikvanginum, í stórum, greinilega afmörkuðum hring. Hinn flokkurinn dreifir sjer með sem jöfn- ustu millibili rjett fyrir utan hring- inn. Einn af þátttakendunum innan hrings kastar nú tennisbolta eða einhverjum öðrum bolta út á ieik- vanginn, og síðan byrjar sá, sem boltinn fellur næst sjálfan leikinn. Hann kastar holtanum inn í hring- inn, og reynir að hitta einhvern i hringliðinu með honum. Sá, sem verður fyrir boltanum gengur úr leik, „er dauður“. Hepnist aftur á móti einhverjum í hringliðinu að grípa boltann án þess að vera hæfð- ur, hefur hann leyfi til að þeyta boltanum langt út á leikvanginn. Þar að auki fær svo duglegur þátttakandi „aukalíf“, þ. e. a. s. ef hann verður fyrir boltanum „deyr“ hann ekki í fyrsta skifti eftir að hann hefur gripið boltann. Vilji svo til að boltanum sje kastað inn i hringinn án þess að hann hitti nokkurn, skal honum kastað til baka af einhverjum i hringliðinu. Þátttakendurnir utan hrings skulu altaf kasta boltanum frá þeim stað^á vellinum, þar sem hann hefur verið stöðvaður. En munið það, að eitt kast getur ekki drepið nema einn mann, þó svo að boltinn hitti fleiri. Eftir einhvern ákveðinn tíma, sem liðin hafa kom- ið sjer saman um, skifta þau um slöðu á vellinum, og liðið, sem telur færri „dauða“ vinnur leikinn. Bygðu þjer stórt völundarhús, ann- aðhvort á grasflöt eða á leikvellin- um. Ef þú virðir vel fyrir þjer mynd- ina, sem fylgir, þá er þetta ekki neitt vandasamt. Það má búa það til úr fjalabútum, úr steinaröðum, úr strengdum snúrum — eða þá það er teiknað með krít. Dreifðu siðan tuttugu pappaplötum hingað og þang að um völundarliúsið, eins og sýnt er á myndinni — og reyndu nú að ganga frá innganginum og inn i mitt húsið. Þetta virðist nú harla einfalt, en það verður dálitið erfiðara, þeg- ar eftirfarandi reglum er fylgt: Á leiðinni inn að miðpunkti hússins má aldrei fara aftur þangað sem mað- ur hefir áður verið. Maður má aldrei fara aftur sina eigin slóð — og mað- ur á auk þess, þegar vegurinn er á enda, að hafa safnað saman öllum pappaspjöldunum. Reynið nú til skiftis og sjáið til hvert ykkar getur t barðttu fyrir rjettlætinu. 19) Bobby reið alt hvað af tók til Indíánatjaldanna og leitaði uppi föð- ur Rauða Hjartar, Örn gamla, sem var Indíánahöfðingi þarna. Höfðing- inn sat fyrir utan tjald sitt ásamt elstu mönnum flokksins og heilsað' Bobby með mestu virktum, þegar hann steig af hestbaki. „Hvar er Rauði Hjörtur?" hrópaði Bobby og stóð á öndinni, „hann verður að koma með mjer, annars verður hann tekinn fastur.“ Höfðinginn horfði rólegur á liinn ákafa, unga mann og sagði: „Jeg og allir hjerna vitum hvað fyrir hefir komið. Svarti Úlfur hefir verið rekinn úr flokknum, og Rauði Hjörtur er nýfarinn á veiðar.“ Meðan hann talaði þessi orð horfði hann út á fljótið — og Bohby sneri sjer við til að forvitnast um, livað Tndíánahöfðinginn væri að horfa á. 20) Fljótið rann framhjá tjaldbúð- unum, skamt frá þeim og Bobby sá smábát, sem greinilega var á leið til tjahlbúðanna. Hann nálgaðist meir og meir, og það mátti greinilega sjá mann í rauðum einkennisbúningi í bátnum. „Þetta er lögreglumaður sem er að elta okkur.“ datt Bobb.v strax í hug. Ósjálfrátt ])reif hann til skammbyssunnar, en þá heyrði hann í sama augnabliki þrumuraust úr hátnum, er sagði: „Fleygðu skamm- byssunni strax eða jeg dauðskýt þig með riflinum mínum." Karl er hættur að elska mig, mamina. Af hverju heldurðu það? Áður vakti hann mig með kossi, en nú hefir hann keypt vekj- araklukku. Þjónninn (Við gestinn, sem er að borða súpuna) — Á jeg að kom? með vatn? — Nei, þess þarf ekki með. Jeg hefi lijerna fullan disk. 21) Bobby hlýddi og nokkrum augnablikum síðar var lögreglumað- urinn, O’Connor liðsforingi, kominn upp i tjaldbúðirnar. Indíánarnir hreyfðu hvorki legg nje lið, þegar liðsforinginn lýsti yfir því, að Bobby væri tekinn fastur. „Þú kemur með mjer undir eins“, sagði O’Connor, um leið og hann ýtti Bobby á undan sjer niður að bátnum. „Hestinum og farangri þínum geta Indiánarnir komið til frænda þíns.“ Bobhy var neyddur til að ganga á undan liðs- foringjanum niður að bátnum, þar sem hann handjárnaði hann. „Jeg þarf ekki að efast um það, að þú reynir að flýja, ef þú getur — og þessvegna er jeg neyddur til að láta þig hafa þessi armbönd!“ sagði lög- reglumaðurinn i kvörtunarrómi. „Persónulega ber jeg nú ekki mikið traust til Blair og Svarta Úlfs, en skipun er altaf skipun." Að þessu mæltu ljet hann Bobby setjast fyrir framan sig í bátinn, ýtti bátnum á flot og greip til áranna. /^/^ /^/W/W safnað flestum spjöldunum án þess að brjóta reglurnar. Á neðri mynd- inni sjáið þið dreng, sem komist hefir inn i mitt völundarhúsið, en því miður vantar mörg spjöldin. Punktalínan sýnir rjettu leiðina — en þið megið ekki segja neinum frá því. MUSSOLINI, einræðisherra ítala, er kunnur fyrir það, að hann þreskir korn og held- ur þrumandi ræður i lok uppsker- unnar. Hann virðist geta skemt sjer á uppskeruhátíðinni, því að hjer er hann að dansa við unga blómarós á einni slíkri hátíð. EINSAMALL YFIR ATLANTSHAFIÐ. Schlimbach kapteinn í Hamborg, 62 ára gamall, lagði einsamall upp í sjóferð yfir Átlantshafið til Vestur- Indía, á skenitiskútu sinni „Störte- becher IV.“ Larsen söJumaður hafði lent i klípu og fór til málaflutningsmanns- ins síns. Er hann hafði sagt erindi sitt, sagði hann: — Á jeg að segja yður mína ein- lægu skoðun á þessu máli? — Nei, nei, fyrir alla lifandi niuni. Jeg er hingað kominn 1 i 1 að tala við málaflutningsmann. Hvað lítið sem heyrist á nótt- unni vaknar konan mín og skipar mjer að segja: voff, voff! — Þjer er þá alvara að smakka ahlrei áfengi framar? —- Já, nú er jeg búinn að kaupa mjer tappatogaralausan hnif.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.