Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Síða 13

Fálkinn - 26.11.1938, Síða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta Nr. 289. Skýring, lóðrjett: 1 á bílum. 2 ár. 3 ílát. 4 svæla. 5 streyma. 6 verkar. (fisk). 7 skemt. S skyldmenni. 9 vatnsfall. 10 vond- ur. 11 á bílum. 16 sem sje (útlent). 1S verslun. 19 skógur (fornt). 21 skömm. 22 fussa. 24 farg. 26 rit. 28 snöggir. 30 nafnbót (þf.) 32 gróSur- lönd. 34 planta. 35 þef. 37 á brott. 38 veðurfar. 41 róa. 42 svíðingar. 43 losa. 44 blæju 45 leiðinlegt. 46 iireyf- ist. 49 þekti leiðina. 52 hindra. 53 drumbur. 54 eldstæðis. 56 hjúfrar. 58 forsetning. 59 skáld. 62 mánuður (skammst.) 64 fugl. 65 tóbak. 68 guð. Skýring, lárjett: 1 röskur. 7 sjest. 12 þæfa. 13 styrkir. 14 hylja. 15 tilfinningalaus. 17 bifreiðastjóri. 19 óákveðni. 20 málið. 23 fát. 25 afl. 27 ónotast. 28 úrgangs. 29 hægt. 31 tímabils. 32 svar. 33 byggingin. 36 komast yfir. 39 sjávardýr. 40 stafur. 41 í óleyfi. 44 datt. 47 skemd. 48 lieiðurs. 50 i stiga. 51 hnefaleikakappi. 53 reka. 55 við heyskap. 57 skyldmennis. 58 einræðisherra. 60 svefn. 61 þrýsta. 63 kvenmannsnafn. 65 marr. 66 grjótið. 67 haf. 69 skegg. 70 skyld- menna. Lausn á Krossgátu Nr. 288. Ráðning, lárjett. 1 tað. 3 kró. 6 ess. 9 ofn. 11 liaug- arnir. 12 sin. 14 unn. 15 rán. 16 lás. 18 arða. 20 kusa. 21 Egg. 23 árs. 25 una. 27 knarrar. 30 kjassar. 33 týra. 34 snjóa. 35 engi. 36 kæna. 37 gröf. 38 aura. 40 aðlað. 41 aria. 44 snarari. 46 nauðung. 48 Pan. 49 róa. 51 N N N. 52 armi. 54 æðin. 55 rýr. 57 kná. 59 Áki. 60 aur. 62 Hatturinn. 63 þak. 64 rit. 65 iða. 66 æti. Ráðning, lóðrjetl. 2 Api. 3 kauðar. 4 runa. 5 ógn. 6 err. 7 snák. 8 sinuna. 10. flá. 12 spekt. 13 nagar. 16 lausn. 17 skari. 19 ör. 22 gnýpuna. 23 árnaðir. 24 skógana. 26 naglinn. 28 rakar. 29 Asnar. 31 jarða. 32 sefað.-38 Aspir. 39 ranar. 42 runna. 43 Agnar. 45 aumkar. 47 urðina. 50 ól. 53 iiiti. 54 ækið. 56 ýsa. 58 átt. 60 ári. 61 unt GORDON BENNETT-KEPNIN. Svissneski loftbelgurinn „Ziirich 111“, teinn af þátttakendunum í Gordon Bennett-samkepninni í Liege, sjest lijer á myndinni. Hún er tek- in þegar hann er að leggja upp og skipshöfnin er að tæma sandsekk- ina. — PEGAR „ÞORSKURINN“ FÓRST. Framli. frá bls. 5. ust ekki til að koma nærri því og bundu fyrir vil sjer. — Jón kvað Gísla liafa verið lánsmann, að hafa hlýtt sjer i þessu, en þegar svo var lent við klettana, var livergi hægt að taka á líkinu fyrir rotnun og þvi var það sveipað segli og borið upp í því. Þannig hafði líkið orðið fast á önglinum, að það hafði krækst undir sjóskóvarpið, sem 'var úr hrosshári. — Á fatnaði og hnöppum þektist að þetta var lík Kristjáns Hrólfssonar á Þúfum, en þegar til kom vildi Hrólfur faðir hans ekki trúa því, Kínverskt-japanskt bandalag. Á myndinni sjáum við kínverska og japanska stúlku, sem voru fulltrúar á alheims æskulýðsþingi er haldið var í Ameríku fyrir skömmu. Þær virð- ast vera mestu mátar, þó að landar þeirra berjist af rnestu grimd á víg- völlunum í Kína. að þetta væri lik sonar síns og er sagt að það hefði hann gjört til þess að þurfa ekki að láta smíða utan um það, þvi svo var hann nískur, — Svo Ijet Jakob Havsteen smíða utan um líkið og jarða það heiðar- lega á sinn kostnað. Grænn páfagaukur i Havanna er liklega duglegri að tala en nokkur annar páfagaukur í lieimi. Hann getur þulið Faðirvorið orðrjett á ensku og spönsku og telur það þó milli 60 og 70 orð. i sagði Maims og var nú hægari; liatursfull augu Tilly höfðu kinsað hann og hinn frækni sjómaður var ekki nærri eins liár í hettunni á þurru landi. „Jú, það get jeg,“ svaraði Ahtee. „Þjer eruð óboðinn gestur hjer. Þjer verðið að vinna, til þess að fá að vera. Má jeg reiða mig á, að þjer hafið gát á honum, Tilly?“ „Mjer er ekkert kærara,“ sagði hún. „Komdu með mjer — þessa leiðina,“ hjelt hún áfram og hvesti augun á Jim. „Ef eittlivað skeður sem miður mætti fara, þá er það yðar sök,“ sagði Maims að skilnaði við Ahtee. „Ef æðið grípur mig þá er jeg hættulegur maður.“ „Jeg vona að Tilly verði ekki mjög ströng við hann,“ sagði Dayne, „veslings manngarmurinn, það var ekki honum að kenna að liann lenti lijerna." „Jeg get ekki verið yður sammála um það,“ sagði Ahtee, „hver sjómaður í Maine ætli að vita, að það er hættulegt að koma nærri Manndrápsey.“ „Sökin fellur víst á mig,“ tók Trent fram i, „jeg hló að aðvörunum lians. Vonandi verður hann ekki látinn vinna mjög erfiða vinnu.“ Það leyndi sjer ekki að Ahtee gramdist þessi óvænta heimsókn, þó hann ekki skeytti skapi sínu á mr. Anthony frá Bost- on. „Tilly fer ekki illa með hann,“ sagði hann stutt. „Hún er mesta skass,“ sagði Elmore. „Hún er hæði önug við frú Cleeve og ógn- ar lienni. Um daginn gaf frúin lienni á ’ann, af þvi að hún liafði í hótunum.“ ,Við skulum vona,“ sagði Ahtee brosandi, „að gallið úr henni lendi framvegis á þess- um kóna, Maims. Það er kanske Ijótt af mjer, en mjer var frá fyrstu stundu í nöp við liann.“ Trent braut heilann um hverju það sætti, að viðmót Ahtees liafði breytst svo skvndi- lega. IJann var orðinn kátur. „Jeg held að þær sjeu ekki nema i nös- unum þessar liótanir Tilly,“ sagði liann. „Frú Cleeve getur verið óþolinmóð, en í rauninni held jeg að þær virði livor aðra og þvki vænt um hvor aðra.“ „Það lield jeg ekki,“ sagði Cleeve, „Jeg held að Tilly sje hálf geggjuð, jeg vildi óska að langamma losaði sig við hana áður en slvs verður að.“ „Slys verður að? Yður er þó vist ekki al- vara?“ Ahtee virtist verða óttasleginn. í sama hili kom Erissa inn og hann sneri sjer og kynti hana og mr. Anthony . „Jeg vona að þjer dansið og spilið brigde,“ sagði unga stúlkan. „Við erum farin að verða leið hvert á öðru, hjerna.“ Trent var nær fertugur að aldri, en tígu- legur í framgöngu og gat verið liinn skemti- legasti samkvæmismaður þegar liann- vildi það við hafa. Hann varð var við að Cleeve gaf lionum hornauga, eins og hann væri hræddur um að aðskotadýrið mundi draga athygli Erissu frá honum. „Mr. Anthony," sagði faðir hennar, „er þektur listamaður og á að gera teikningar i bókina mína um hinn merkilega lífsferil Jeffi'y Frattons.“ „Faðir yðar slær mjer gullhamra,“ svar- aði Trent, „en jeg reyni að minsta kosti að gera mitt besta, þó jeg bafi aldrei lieyrt þennan Jeffry Fratton nefndan.“ „Það hafði jeg ekki lieldur, þegar jeg kom hingað,“ tók Elmore fram í, „en nú er hann búinn að gera mig myrkfælinn. Það liggur við að jeg sje farinn að trúa á hann.“ „Trúa á hann?“ „Trúa að hann hafi lagt bölvun sina á þessa eyju. Jeg vona að þjer sjeuð ekki hræddur við anda.“Elmore leit ólundarlega til húsbóndans, og Trent þóttist sjá ánægju- glampa bregða fyrir í augum Trents. ,Jeg verð að segja mr. Anthony dálítið frá bókinni sem liann á að teikna myndirn- ar í.“ „Á að teikna? Er það meiningin að skipa mjer það?“ Trent var ekki vanur að taka skipunum frá neinum. „Þjer getið valið um,“ sagði Alitee bros-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.