Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1938, Qupperneq 12

Fálkinn - 03.12.1938, Qupperneq 12
12 FÁLKINN WYNDHAM MARTYN: 21 Manndrápseyjan. andi, „hvort þjer viljið lijálpa förunaut yð- ar við lians starf eða mjer við mitt. Jeg hefi ekki beðið yður að koma hingað.“ Trent mundi hvar liann var staddur og Ijest vera þakklátur. Þetta var sannarlega annar Ahtee en veit- uli og káti miljónamæringurinn, sem Ma- ims hafði lýst fyrir honum. Við liádegisverðinn hitti Trenl gömlu konuna, sem hann liafði ráðist í liættuför- ina til að hjálpa. Hún virtist eiga lieima á annari öld, þar isem lmn kom inn og studd- ist við Cleeve, i fjólubláum, silfurþrædd- um kjól, sem var öfugmæli við alla tísku, bein í baki og bar liátt svipharða höfuðið með bogna nefinu. „Þjer hljótið að vera djarfur og mikið flón,“ var það fyrsta sem hún sagði við Antliony. „Reynið þjer ekki að andmæla því, þjer fáið mig aldrei til að trúa því gagnstæða. En hvar hefi jeg sjeð andlitið á yður áður?“ „Jeg er hræddur um að þjer liafið aldrei sjeð það áður. Jeg er ekki svo áberandi maður, að það sjeu settar af mjer myndir i blöð og auglýsingar. En jeg er ósköp hversdagslegur í sjón, svo að þjer ruglið mjer víst saman við einhverja aðra.“ „Er það svo?“ sagði hún. „í mínu ung- dæmi höfðu menn sín sjerkenni. En nú eru ákveðnar gerðir af þeim. Jeg heyri að þjer sjeuð málari. Þjer hafið víst orðið það, af því að þjer nennið ekki að vinna?“ „Listin er allra húsbænda vinnuhörðust,“ sagði hann alvarlega. „Mr. Anthony á að teikna myndir i rit mitt um Fratton,“ sagði Ahtee. Það leyndi sjer ekki að það fór hrollur um frú Cleeve er hún heyrði nafnið. „Það var gaman,“ sagði liún og sneri sjer að gest- inum. „Jeg þekki enga fjölskyldu undir nafninu Anthony i Boston.“ „Þetta er látlaust fólk,“ svaraði hann, „og tekur ekki þátt í samkvæmislifinu og hefir ekki aflað sjer heiðurs nje frægðar, svo að það er rjett af yður að þekkja það ekki,“ Eftir þetta fjekk Anthony að vera i friði. Hvað gat það verið, simrði hann sjálfan sig, á þessu stóra og prýðilega heimili, sem olli frú Cleeve kviða? Hver ástæðan til þess að það var eins og loftið væri hrann- að af sundurlyndi? Mr. Ahtee virtist vera fullkominn húsbóndi. En Cleeve Cannell gaf gestunum óhýrt auga. Það mátti að vísu fá þá skýringu á því, að Erissa var óber- andi stimamjúk við hann. Ungi Elmore virtist óska dauða og hölvunar yfir Barton Dayne. Þar mundi hin fagra Pliyllis vera skýringin. Lengra komst Anthony ekki i heilabrotum sínum um úlfúðina, sem virt- ist drotna í þessu samkvæmi. Það var hin skýra, dálítið óeðlilega rödd Ahtees, sem vakti hann. „Jeg vona, kæra frú Cleeve,“ sagði hann, „að þjer leyfið að við látum vinnukonuna yðar skipa þessum Maims fyrir um það, sem hann á að gera. Hún virðist kunna því vel, að sjer sje trúað fyrir slíku. Þeim er víst ekkert hlýtt hvoru til annars.“ Hinum nýja áhorfanda virtist að frú Cleeve yrði að sitja á sjer til þess að leyna gremju. „Þau hatast hlátt áfram. Maims er hrotti, sem her konuna sína þegar hann er fullur. En Tilly er ofjarl hans.“ „Tilly? Þessi visna rengla?“ ,,Þjer niunduð ekki kalla hana visna, ei þjer liefðuð heyrt þegar hún hótaði mjer að drepa mig,“ svaraði frú Cleeve. „Er þjer alvara, langannna?“ hrópaði Phyllis. „Já, víst er mjer alvara. Jeg veit ekki hvort hún hefir meint það, en liundskamm- aði mig, orðin gusuðust út úr henni eins og foss. Hún sakaði mig um, að jeg hefði eyðilagt fyrir henni tilveruna. Bull. Það mun liafa fokið í hana af því að jeg liló.“ „En, þjer megið ekki stofna yður í hættu meðan þjer eruð á mínu heimili,“ sagði mr. Ahtee og virtist vera angistarfullur. , Ef þjer viljið klæða mig, liða á mjer liárið, sjá um að baðvatnið sje liæfilega lieitt og gera að fötunum mínum, þá skal jeg með ánægju reka Tilly. En að öðrum kosti verð jeg að liafa hana, eða svo mikið af vinnutíma hennar sem þjer leyfið," sagði gamla konan með leiftrandi augnaráði. „Það verður liægt að sjá fyrir því,“ svar- aði Ahtee. „En jeg vildi bara sjá fyrir þvi, að Maims gengi ekki iðjulaus, úr því að jeg hefi svo margt handa honum að gera.“ „Maims er hættulegri en Tilly,“ sagði frú Cleeve. „Litlir menn feitir, og rauðir i fram- an eru ekki eins meinlausir og margur heldur. Það hafa margir farið flatt á svipn- um á honum föður yðar, Hugli. Þjer verð- ið aldrei eins hættulegur og hann.“ „Pahhi lætur nú samt blekkjast einstöku sinnum. Hann lijelt til dæmis, að Barty væri þetta dygðaljós, góður og heiðarlegur afhragðsmaður, sem mjer væri óliætt í höndunum á. Og svo er þetta drullusokkur. „Farið þjer ekki lengra út í það,“ sagði frú Cleeve hvast. „Þjer kunnið að minsta kosti ekki betur mannasiði en hann faðir vðar.“ Henni liafði orðið órótt við orð hans. Þau sýndu að nýja aðferðin hennar mundi ekki ætla að duga. Hún leit hvast á Phyllis, sem reyndi að brosa á móti, án þess að ljósta upp leyndarmáli sínu. Undir borðinu greiji hún um hendina á Dayne. Bráðum mundi slá í brýnu. Mr. Anthony frá Boston varð það æ ljós- ara, að hann hafði lent þarna í samkvæmi, sem skiftist í marga fjandsamlega flokka. En það sem hann þráði mest var að geta fengið að tala við gömlu frúna, Hydon Cleeve. Þegar afráðið var að spila golf eftir borð- haldið, Ahtee og Dayne móti Cleeve og El- more, afsakaði hann sig með því að hann kynni ekki leikinn. Af því að hann var i hópi bestu golfleikara i þremur nafnkunn- um klúbbum, laldi hann rjettast að sýna ekki leikni sína og gefa honum tækifæri til að igrunda, liversvegna mr. Antliony frá Boslon væri elcki landfrægur fvrir fimi í golf. Er hann hafði horft á leikinn um stund ranglaði hann inn aftur og hitti frú Cleeve í stórum stól í billiardstofunni, önnum kafna við að spá í spil. Þama vissu gluggarnir ekki út að kyprustrjánum, svo að hún slapp við að hafa þá ömurlegu sjón fvrir augunum. Mr. Ahtee hafði-sagt henni nöfnin Embrow og Dickson, og glott framan i hana eins og ertinn götustrákur. Dickson hafði verið svo kjaftfor, að Fratton liafði látið skera tung- una úr lionum lifandi, í hefndarskyni. En af því að skurðlækningar stóðu á lágu stigi í þá daga, hafði hann sálast af aðgerðinni. Frú Hydon Cleeve leit ergileg upp úr spil- unmn. „Voruð þjer að gá að mjer “ sagði hún og leit á Anthony eins og hann væri þjónn. „Mjer finst einlivernveginn á mjer,“ svar- aði hann, um leið og hann seltist, „að þjer þarfnist mín.“ „Og mjer finst þjer vera ósvífinn," sagði hún hvast. Hann tók stórt umslag upp úr vasa sin- um. ,-Hjerna eru þúsund dollarar í smá- seðlum. Jeg átti heima lijá Curtis Weld uppi í Adirondackfjöllum, þegar hrjefið yðar kom.“ „Eruð þjer vinur hans?“ spurði hún for- viða. Hún greip löngum fingrunum um um- slagið og varp öndinni ljettilega. Hún vissi hvorki úr nje i. Hafði maðurinn lagt sig i allar þessar hættur til þess að koma pening- unum til hennar? „Jeg er vinur frænda yðar og mjög góður vinur Swithin Weld. Hjer er jeg mr. An- thony frá Boston, vil.jið þjer gera svo vel að muna það, frú Cleeve, jeg er málari og mjer skolaði á land hjerna á Frattoney fyrir slysni. Annars lieiti jeg Anthony Trent og kom hingað að yfirlögðu ráði.“ Hún starði á liann eins og naut á nývirki. Þetta var þá sá frægi Anthony Trent, mil- jónamæringurinn og íþróttamaðurinn, sem liafði ráðið svo margar kynjagátur. Það var hann sem átti heima hjá Weld, þegar morðið var framið i Adirondackfjöllum. Hvernig stóð á, að hann hafði lagt sig í lífshættu til þess að komast liingað? „Hættan er engin,“ sagði liann, „nema jþað hefði ef til vill getað slegið að manni. Maims vissi að það var hægt að lenda, en að báturinn mundi fara í mjel?“ „En þjer komist ekki hjeðan aftur. Hugsið þjer til að verða hjer til vorsins?“ „Það rætist kanske úr því,“ sagði hann og fór undan í flæmingi. „En gerið þjer svo vel að segja engum frá að jeg kunni golf. Jeg vil helst hafa þann tíma fvrir sjálf- an mig, sem hinir eru að spila.“ „Hversvegna? Segið þjer mjer ástæðuna til þess að þjer komuð hingað. Ekki getur það liafa verið til þess að færa mjer pen- ingana.1' „Jeg fer oft eftir jivi sem mjer hlæs í brjóst," sagði hann. „Þegar innri rödd mín kallar, jiá veit jeg að líkur eru fyrir jiví að komast i æfintýri. Þjer eruð sennilega lík Curtis Weld i þvi að efast um jiað sem jeg trúi á. Jeg hjelt brjefinu yðar upp að enn- inu ]iá hjelt liann að jeg væri orðinn brjál- aður.“ „Voruð þjer Jiá ekki brjálaður. Mjer finst j>að merkilegt uppátæki.“ „Við getum ekki komist undan afleiðing- um jiess, sem við hugsum eða gerum. Alt er hlekkjað saman. Þjer voruð dauðlirædd, þegar jjjer skrifuðuð þetta hrjef. Og hugar- ástand yðar brendi sig á pappirinn sem jjjer skrifuðuð á. Jeg fann það, en hann frændi vðar fann jiað ekki. Hann hló að rnjer óg

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.