Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Page 6

Fálkinn - 10.02.1939, Page 6
FÁLKINN S k r í 11 u r. — Mamma, er hann ai) síma lit — Geta mennirnir ekki sagt okk- Ijandans? — Já, við erum skilin. Konan mín fekk börnin og jeg fekk húsið. — En hver fekk peningana? Málaflutningsmaðurinn. — Jæja, var það hann, sem rauí' Ivúlofunina. En hversvegna gerði hann það? — Jeg held að hún Gerða hafi ekki verið nóg trúlofuð honum. Góður auglýsingamaður er gulls í gildi. Jeg átti sumarbústað uppi í Mosfellssveit og vildi selja han 1. Þessvegna gerði jeg boð eftir manni til þess að semja auglýsingu í blöð- in, þar sem bústaðnum væri lýst. — Og svo hefir þú selt? — Nei, þvert á móti. Jeg varð svo hrifinn af bústaðnum þegar jeg las auglýsinguna, að jeg tímdi ekki að selja hann. — Það getur vel verið, að þau sjeu ekki heima, Viggó! t Feneyjum. — Jeg gat ekki feng- ið neinn gondólinn, svo að jeg gekk alla leið. Drekkiö Egils-öl . .— IJjerna sjáið þjer allra nýjasla tískuefni herra minn. — Haldið þjer að það sje ending- argott? — Fötin mín eru saumuð úr sama efni.. . . og það hefir enst i 5 ár! — Á hvað ertu að glápa strákur! hefurðu aldrei sjeð konu eins og mig? — Jú.... en ekki ókeypis! Hús úr vogreki. Við vesturströnd írlands er lítil eyja, sem heitir Caracrosz. Seytján hús eru á eyjunni og eru þau óll bygð úr braki úr strönduðum skip- um og úr rekatimbri. Hið elsta af húsum þessum er frá árinu 1749. Prestsetrið á eyjunni er smíðað úr rekatimbri, þar á meðal úr maliogní, scm Golfstraumurinn hefir borið upp á fjörurnar. Þarna á eyjunni er lítið ræktað annað er kartöflur, en stólp- ar allir í girðingunum kringum kál- garðana eru úr braki úr skipum, sumpart úr dýrmætum viði. — I Skaftafellssýslum er dálítið líkt á komið. Þar sjást sumstaðar dýrmæt- ar hurðir úr skipum í bæjardyrum og jafnvel úthúsadyrum og renglur úr skipum hafa verið notaðar sem árefti á hús. Fálkinn er fjölbrevttasta blaðið. JW-- Copyrtghi P. t B. Bt>x 6 CopqÞtmgÞn Eigum við ekki að sœttast?

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.