Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Tengdaforeldrar mínir komu með hingað, en þau urðu eftir á hótelínu í Silkeborg. Jeg get ekki hrósað mjer af því aS vera eins heppinn og þú, sagði Gorm. — Það gengur erfiðlega með Sólhlíðina — jeg veit ekki hvernig j)að endar all saman. Hann sagði vininum frá hú- skaparháttum sínum og hvernig þeir hefðu ekki borið lilætlaðan árangur. Gle Hassel varð hugsi um augnablik. Jeg liafði grun um að þjer gengi ekki vel, og það er nú ein ástæðan fvrir því að jeg er kom- inn hingað til þín. Jeg stend í þakklætisskuld við þig frá gam- alli tíð. — Gorm bandaði hendinni eins og hann vildi ekki gera neitt úr því. Við vitum það báðir, Gorm, að ef þú hefðir ekki bjargað mjer, þá hefði jeg druknað í Goðn. Hevrðu nú til! Þú bjarg- aðir mjer frá druknun — og nú ætla jeg að hjarga þjer fjárhags- lega. Jeg hef ekki liugsað mjer að vísu að leggja peninga i Sól- hlíðina, það mundi 'mjer ekki finnast ómaksins vert. En mjer líst vel á hugmyndir þinar, þó að þær eigi ekki við í þessu litla landi. Gorm kiptisl við. Það var al- veg eins og vinur hans ljeti i Ijós lians eigin hugsanir. Jeg á jörð vestur i Kaliforn- íu. Það er löng saga að segja þjer frá þvi hvernig jeg eignaðist hana — en mig vantar mann til að húa á henni fvrir mig. Er ekki einmitt jiarna starf lianda þjer? Þú færð öll umráð yfir jörðinni. Svarar mjer aðeins nokkrum prósentum af tekjun- uin. Gorm dró andann djúpt. Þelta var sannarlega freistandi. Stærra verkefni — ])að var einmitt það sem hann þurfti með. — Hugsaðu nú vel um þetta í góðu tómi, Gorm! Við dveljum hjer í nágrenninu í nokkra daga. Þau stigu út úr vagninum og gengu upp i útsýnisturninn. Þegar þau voru komin upp kysti Gle unnustuna siná á kinn- ina. Jæja þá, Daisy, livað finsl ])jer um Danmörku gömlu? Unga Amerikukonan brosti: Charming! Þetta er engin hæð .... muldraði Gorm. En útsýnið er dýrðlegl! greip Gle strax fram i og benti i allar áttir af mikilli hrifningu. Daginn eftir var Gorm í skemti för með Gle og Daisy og foreldr- um hennar. Hann liafði verið að velta því fyrir sjer, hvort hann ætti að taka Iíaren með, en án þess að gera sjer grein fvrir því hversvegna hann gerði það ekki, Iiafði ekki orðið úi' þvi — liann hafði ekki einu sinni sagt frá þvi ennþá að hann væri trúlof- aður. Foreldrar Daisy voru háværir, djarfir Ameríkanar. Gorm hafði tekisl á hendur að skýra út landslagið fvrir Daisy, en Gle annaðist tengdaforeldra sína. Þau gengu meðfram Klún- ersskurðinum og Daisy dáðist að öllum blómunum sem greru við veginn. Gorm og Daisy voru komin talsverðan spöl á undan. Hann var hrifin af þvi hve mikla at- hygli hún ljeði orðum hans. Henni var kunnugt um áform manns síns að fá Gorm til Am- eríku og hún hvatti hann mjög til að koma. í Ameríku ætti hann heima. Hann gat ekki að sjcr gert að verða dálítið upp með sjer af því að vera með henni. Hún var töfrandi — nærvera hennar boð- aði nýja og belri tíma. Hana- langaði að ná í vatna- lilju niður við vatnshorðið, liann hjelt utan um hana meðan hún var að beygja sig eftir henni. Þegar hún greip liljuna skrikaði henni fótur lítið eitl aðeins með því að þrýsta sjer fast að honum komsl hún hjá því að renna ofan i vatnið. Hún brosti gletnislega lil hans svo mynd- aði liún stút með vörunum. Hann glevmdi sjer í augnablik- inu og kvsti hana. Þjer verðið að koma til Am- eríku! livíslaði liún og leið mjúk- lega úr fanginu á honum. Gorm hrukkaði ennið. Hann hafði fengið slæmt samviskubit óðara en kossinum var lokið. Þetta var ekki eins og það átti að vera. Hann hafði drýgt glæp. . . Hún virlist taka eftir þessari iðrun hans og rak upp hlátur. Hann hrestist við hlátur henn- ar. Hvernig hún tók ])essu alviki, sagði homun frá fjarlægri heims álfu, þar sem alt var öðruvisi .... stærra og frjálsara .... Hann var djúpt hugsi þeg'ar þau gengu áfram meðfram skurðin- um i skjóli beykitrjánna. Hann langaði að komast lengra í hurtu og reyna á kraftana. Gg hann ætlaði að láta burgeisana í Silki- horg vita það sem fyrst að hann þyrfti ekki að vera upp á þá kominn. Hann sat á hótelinu og' beið eftir þeim, því að Gle hafði stefnt lionuin þangað á þessum tíma. Athygli lians var vakin á þvi að hann lieyrði tvær manneskjur, karl og konu, vera að kíta fyrir utan hótelið. Þarna voru þau Daisy og Gle. Hann heyrði sitt eigið nafn nefnt. Hvað var eiginlega á seiði? Hann gat ekki still forvitni sína. Hann læddisl út að opnum glugganum. Gle var svo einkenni legur i málinu, napur og kald- ranalegur. og nú fekk hann að heyra nokkuð sem kom honum harla óvæntí Nú hcf jeg gert sem jeg hef getað lii að telja vin þinn á að koma, sagði Daisy á sinni hljómfögru ameríkönsku þó að mjer finnist þessi vinur þinn hlægileg og leiðinleg persóna! .leg hef meira að segja „duflað“ svo Iitið við liann og hent hon- um á hvað hann muni hafa það gott, ef liann kemur vestur. Nú máttu ekki ætlast lil |)ess af mjer að jeg eyði lengur mínum dýr- mæta tíma í þessu leiðinlega landi. Pahha og mömmu er líka farið að langa lil Parísar. Það er- um þó við sem leggjum til pen- ingana, ekki satt? .... Við höl'- um verið þjer leið að markinu, og ])að er ekkert við því að segja, því þú erl orðinn mjög sómasamlegur eiginmaður, en ])ú yerður nú að vera góður og muna hver hefir völdin! .Teg er alveg viss um að þú ert ástfanginn af vini mínum, muldraði Gle. Þú hefir lekið lilulverkið of alvarlega. Jeg lield nú síður! Hann er hara hlægilegur! Finst þjer það? Auðvitað! Segðu það þá aftur! — Gorm livarf frá glugganum. Hann sá andlit vinar síns, fyrir framan sig, er ljómaði alt, þegar Daisv var að draga hann á tálar. En Gorm var nóg boðið. Hann hafði nú fengið nóg af Amerík- unni liennar Daisy. Veslings Gle! Hann hafði þá orðið að borga þessa gullliúðuðu lilveru dýru verði. Gorm dró andann djúpl og tevgði duglega úr sjer. Honum fanst eins og hann hefði verið langl i burtu .... langt hurt frá heimahögum sinum .... frá öllu hreinu og sönnu, sem þeir áttu svo mikið af. Hann var aftur kominn heim. Ekki eins og Ole .... ekki eins og geslur, sem gengið hafði á mála hjá því senr var svikið og falskt. Hann var aftur kominn heim lil Danmerkur, til kornakr- anna, í hinn svala, hressandi sumarblæ Danmerkur......... Hann kvaddi Gle, Daisv og foreldra hennar í skyndi. Hann veifaði liattinum kæruleysislega, þegar hann fór frá hótelinu. Gorm hafði gert stóra upp- götvun. Verðmæti, sem altaf höfðu verið fyrir augunum á honum, en hann hafði ekki alls kostar kunnað að meta, Iiöfðu á óvæntan hátt fengið nýtt gildi fyrir hann. Hann sá nú að liann liafði sett sig' sjálfan á of háan hest liann hafði sjeð það nú að refsilaust fær maðurinn ekki slitið sig úr þeim jarðvegi, þar sem hann á rætur sínar. Honum fanst hann hafa fengið nýtt og tært loft j lungun, að hafa losnað svona vel úr þessari vfirvofandi hættu. Nokkrum dögum siðar sat hann við hliðina á Karen í litla mólorhátnum sínum. Nú sá hann alt með nýjum augum, og fanst að það væri liann en ekki Gle Hassel, sem kominn væri lieim lil fósturjarð- arinnar. Hann leit af Karen og yfir spegilhlikandi vötnin og svipfrítt Himinelbjerget, er teygði sig yfir ásana í kring. Það er að vísu ekki hátt, en útsýnið er dýrðlegt! end urtók hann i huganum. Og það er í rauninni sem mestu máli skiftir! Kvik my ndaheimurinn. Er hæRt að lifa á 10 þús. dolturum um vikuna? Fairbanks Jr. ásamt Irene Dunnc. Bjarthærða kvikmyndakonan, Carole Lombert, er ein af þeim Ilollywood stjörnum sem hefir hæsl laun. Hún fær 465 þúsund dollara yfir árið. Fyrir hverja kvikmynd, sem hún leikur í, fær hún 150 þús- und dollara, og á hverjti ári leikur hún mins) í þremnr myndnm. Þar að auki fær hún 15 þúsund dotlara lijá útvarj)iini. Nýtega hefir hún sagt í viðtali að skattar og ýmiskonar útgjöld hennar sjeu svo mikil, að þau nemi tý, af tekjum hénnar og þegar hún hefir greitl þan öll á luin aðeins! eftir 2 þúsund dollara! Ef til vill er það eitthvað orðiun aiikið, sem Carolc Lombard segir um skatta sína og gjöld, en eitthvað mun þó vera satl í þvi. Þetta viðtal hefir leitt af sjer heila gamankvikmynd, er Gloriafje- lagið hefir tekið. lrene Dunne leik- nr unga ,,st;örnu“, sem græðir 10 þúsund dollara á viku, en skattar og fjárfrek fjölskylda ganga sv.o nærri henni, að ekkert verður eftir af hinum miklu tekjum. Tilvera hennar er þessvegna all dapurleg þangað til luin hittir lífs- giaðan mann, Douglax Fairbanks Jr. Hann tekur hana með sjer „út á lífið“ og kennir lienni að gleyma fjárhagsleguin áhyggjúni. Að lokum opnast augu hennar fyrir eigingirni hinnar eyðslusönni fjötskyldu og nú sjer hún að Inin hefir fari'ð heimsku- lega að ráði sinn. - Þessi saga gefur að sjátfsögðu tilefni lil margra skringilegra við- hurða, og Jerome Kern hefir sam- ið mörg ágæt liig fyrir kvilunynd- ina. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.