Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1939, Page 14

Fálkinn - 14.04.1939, Page 14
14 FÁLKINN Stóri: Gíimlar tuskur, bein og aðrir málm- ar er sell háu verði, jeg hefi nú mesla ágirnd á kjötbeininu, þvi það gefur mest af sjer. Það hefir aldeilis verið matur á þessu hjerna. Litli: Það er ekki vorkunsemin hjá þjer, þú lælur mig strita undir beinapokanum og manst ekki einu sinni eftir þvi að jeg sje með þjer. Svona ertu þá inn við beinið. — Frúin: Tryggur minn, biddu hjerna þangað til jeg kem aftur. Svona. Stóri: .leg er farinn að þreytast, við skulum hvíJa okkur lijerna. Litli: Mikið var! Liili: Já, ef þú getur, j)á máttu gjarnán bera pokann með heilanum fyrir mjer, en ef jeg væri í þínum sporum þá vildi jeg nú heldur bera hann með handleggjunum. Frúin: Tryggur, hvar ertu, komdu hing- að Tryggur minn. Stóri: Hefur þjer ekki fundist heitl í dag'? Utli: Mjer finst þetta liálf kjánaleg spurning af þjer. Hvað kennir hitinn þessu við? Stóri: Eitthvað verður maður að segja. Frúin: Heyrið þið mig ungu menn, þið verðið að hjáJpa mjer, jeg hef týnt hund- inum mínum. Stóri: Við höfum ekki sjeð neinn hund. Frúin: Jeg veil það,en þið getið ekki látið mig standa svona í vandræðum. Frúin: Fáið þið injer pokann undir eins svo jeg geti sjeð hvað í lionum er, jeg hef grun um að Tryggur sje í pokanum. Litli: En þeir kraftar. Stóri: Beinin hafa þó aldrei lifnað við? Stóri: Hvernig i ósköpunum liefur rán- dýrið komist ofan í pokann? Hann hefir stolið frá mjer kjötbeini hundkvik- indið! Frúin: Aumingja Tryggur ininn, hafa þorpararnir jiá troðið þjer ofan i þenna skítuga poka. Lilli: Á þetta að ganga lengi svona til. A jeg að ganga mig upp að hnjám undir drellinum og horfa á þig skálma á undan. Stóri: Rólegur stúfurinn! Þú mátt þakka fyrir að jeg trúi þjer fyrir pokanum. Litli: Finst þjer það rjettlátt að láta mig bera pokann lengur. Jeg er alveg að sligast undir honum. Stóri: Við höfðingjar nútimans notu; heilann en ekki kraftana. Sióri: Haldið þjer ekki að liann hafi fund- ið kjötbein og komi begar hann er búinn að naga það. Tryggur: Voff, voff, voff! Litli: Hvað er þetta! Mjer heyrist hund- ur vera að gelta. Frúin: Það er eitlhvað skrítið við þetta. Stóri: Það er bærilegt að vera hundur. Litli: Það er vandlifað fyrir okkur vesa- lingana. Fyrst stelst hundófjetið ofan i pokann og nagar beinin okkar og svo fá~ um við á hann á eftir. Stóri: Já, rjettlætið í veröldinni!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.