Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.05.1939, Blaðsíða 1
16 síður 40 aura Reykjavík, föstudaginn 12. maí 1939. XII. Svartifoss hjá Skaftafelli. Svartifoss er nafn á liáum og svipfríðum fossi í Bæjargilinu skamt frá Skaftafelli i Öræfum. Það sem vekur engu minni athygli á myndinni en fossinn sjálfur, er hin tigulega, reglubundna stuðlabergsmyndun, sem er fremur fágæt. — Fá- ar sveitir á landi hjer munu eiga jafnmikið af sjerkennilegum, fögrum stöðum og Öræfin. Er gott fyrir þá, sem ekki eiga þess kost að ferðast þangað, að lesa um þau og sjá myndir þaðan í Árbók Ferðafjelagsins 1936. — Myndina af Svarta- fossi tók Björn Arnórsson stórkaupmaður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.