Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.05.1939, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 fi3' ' : .-.EE^Efl Sporin geta sparað krónuna. Ef þjer þurfið á einhverjum eftirtöldum vörum að halda, þá borgar sig að ganga inn á Laugaveg 40, þar sem þær fást enn með sama verði og áður en krón- an lækkaði: TÖLUR — HNAPPAR — SPENNUR — RENNILÁSAR — MOTIV OG FLEIRI SMÁVÖRUR. SKINNHANSKAR „REX“ — TÖSKUR — VESKI — BELTI og fleiri leðurvörur. — RYKFRAKKAR herra og unglinga. PRJÓNAVÖRUR, ALLSKONAR Fyrir karla, konur og börn. Mesta og fallegasta úrval bæjarins. Krónan yðar er óstýfð um leið og þjer komið inn í búðina. Sumarbústaður fyrir 1 krónu. Þennan sumarbústað, sem virtur er á 9500 krónur, getið þjer eignast með því að kaupa happdrætt- ismiða skátanna til 1. júní, en þá verður dregið. — DRÆTTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ. • ••••••••••••••••••••••••••••••0e« e•••••••••••••••••••••••••••••••••• Skíðabuxur, Skíðaskór. Mest úrval. — Best verð. UErksmiðjuLitsalan GEFJUN — IÐUNN AÐALSTRÆTI § SIEMENS PROTOS BRAUÐRIST KRÓMHUÐUÐ. Borðprýði. — Steikt brauð — herramannsmatur. — Tilvalin tækifærisgjöf. Fæst hjá R AFTÆK J ASÖLUM. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir ákveðið að starfrækja á komandi sumri söludeild fyrir íslenska muni, sem seljanlegir eru erlendum ferðamönnu;m. Áhersla verður lögð á, að munirnir sjeu sem fallegastir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem íslenskastir að gerð. Fólk, sem óskar að koma munum í umboðs- sölu í deildinni, er beðið að tilkynna það í síðasta lagi fyrir 20. maí. Frekari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10—12 f. h. — Sími 4523. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. SpEglar, Blerhillur, BaðhErbergisáhöld. LUDVIG STORR. Við hjónaband í grísk-kaþólskum sið eru notaðir tveir giftingarliring- ir annar úr gulli og hinn úr silfri. Stærsti fiskur, þeirra sem lifa í ósöltu vatni, er i Amason og Orini- cofljótunum i Suður-Ameríku. Hann getur orðið 400 kg. á þyngd. Á gröfum í Tyrklandi eru jafnan litlar skálar, með vatni handa fugl- um. Það er trú Tyrkja, að fuglarnir flytji frjettir milli hinna dánu og lifandi og sje þessvegna hollast að koma sjer vel við þá, svo að þeir flytji ekki rangar frjettir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.