Fálkinn


Fálkinn - 30.06.1939, Side 12

Fálkinn - 30.06.1939, Side 12
12 F Á L K I N N STANLEY SYKES: Týndi veðlánarinn.11 \ið þetta, Ridley. Ivate og Janet hafa báðar verið oí' veiðibráðar. Jeg veit ekki bver skrattinn liefir orðið af Levinsky, en þelta finst mjer þurfa athugunar við.“ „Það er víst um það.“ Ridley skaut búf- unni aftur á hnakka og starði á fjelaga sinn. „Þetla er alveg rjett bjá þjer. Það var lag- lega af sjer vikið, en að þvi er jeg best get sjeð, gerir þetta málið enn flóknara, en það var áður.“ „Jeg get ekki gert að því, en hvað það snertir, að það sje laglega af sjer vikið, þá er það ekki siður að þakka þjer en mjer. Þú hefir lagt fyrir mig svo itarleg gögn, að jeg þurfti ekki að gera annað, en vekja at- hygli þína. En sumra athygli er ekki liægt að vekja, því að bún er engin til. Hvernig væri að tala við Osborne, áður en við böld- um lengra?“ „Iiversvegna hann sjerstaklega?" „Jeg veit ekki. Þetta er alt svo ruglings- Iegt, að við getum ekki farið að neinum reglum. En hann gæti, ef til vill, sagt okkur eitthvað um ekkjuna og jeg held, að því meira, sem við vitum um bana, því betur sjeum við staddir. Jeg geri ráð fyrir, að þú bafir bringt til Liverpool viðvíkjandi Derr- ington ?“ „Já, fyrir siðasakir. En það þekkist eng- inn með því nafni, eða beimilisfangi.“ Lögreglumennirnir tveir liöfðu gengið nokkur bundruð rftetra frá lögreglustöðinui þegar Ridlej' staðnæmdist og sló á lærið. „Nú held jeg, að jeg bafi fundið það,“ sagði bann hróðugur. „Ef brjefið er ekki á dulmáli, þá getur það aðeins þýtt tveut.“ „Jæja, og hvað er það?“ „Annað er það, sem skrifað stendur og jeg hjelt, að það þýddi, en þú hefir sýnt fram á, að það er ómögulegt. Hitt er það, að brjefið flytji orðsendingu sem á yfir- borðinu virðist meinlaus, ef svo færi, að brjefið kæmist í annara liendur. Undir sam- úðarþakklætinu getur falist tilkynning um, að við böfum frjett um bvarf Levinsky og rakið feril bans að búsinu i Castle Road.“ „Það er ekki ólikleg tilgáta. Ef hún er rjett, þá þýðir bún það, að Kate hefir verið við bvarfið riðinn, og að frú Laidlaw veit það og er að aðvara liana. Ridley, mig sár- langar til að hitta þessa Kate.“ „Frú Laidlaw hlýtur að vera kaldrifjuð kona, þrátt fyrir yfirliðið, ef bún notar lát mannsins síns sem einskonar dulmál til að koma skilaboðum áleiðis.“ „Já, það er hún, en meðal annara orða: manstu bvað stóð í niðurlagi brjefsins?" „Já, eitthvað um að hún ætlaði að koma til Kate eftir jarðarförina." „Það var satt. Það var önnur fréttin í brjefinu, og þau orð má taka eins og þau eru töluð. Henni kemur ekki til bugar, að við getum ráðið neitt út úr svona sakleysis- legu brjefi, og ef við látum varkáran mann skyggja bana, svo bana gruni ekki neitt, þá visar bún okkur veginn til Kate.“ „Jeg skal senda mann á vaðberg til henn- ar, undir eins og við komum aftur á stöð- ina. Því liggur ekki svo mjög á. Hún verður bjer þangað til jarðarförin er gengin um garð. Og jeg ætla að láta skyggja Tomlin, svo að tekið verði eftir því, til þess að villa hana.“ Þegar bjer var komið sögu, sátu þeir enn í hægindastólum við arininn, Osborne læknir og bankastjórinn vinur bans. Voru þeir auð- vitað að tala um hvarfið, sem nú var aðal- umræðuefnið í bænum. „Mjer skvldi ekki koma ó óvart þó þeir tæki þig fastan, sem grunaðan um hvarf Lev- insky gamla,“ sagði W,oods bankastjóri. „Mig? Hvern fjandann meinarðu?“ „Manstu ekki eftir brjefinu, sem þú skrif- aðir þeim sálaða. Jeg er viss um, að lögregl- an kemst yfir það fyr eða siðar." „Æ, brjefið? Ætli þeim sje ekki velkomið að sjá það. Menn ættu að borga skuldir sin- ar, áður en þeir hverfa svona út i buskann." „Þetta er skrítið — það er annar maður, sem hefir skrifað honum skammarbrjef, og líkast til kemst hann í bölvun fyrir það.“ „Það befi jeg ekki lieyrt. Hver er það?“ „Tomlin, gamli veiðiþjófurinn i East Par- ade. Hann mun hafa skrifað Levinsky hót- unarbrjef fyrir nokkrum dögum, og eins og nú borfir við, var það býsna óviturlegt að gera það.“ „Því verður ekki neitað. Það var gott, að jeg hótaði Levinsky ekki neinu. Það var að vísu ekki beinlínis bróðurbugur í brjefinu mínu, en það var þó varla fullnægjandi til að koma honum til að strjúlca.“ „Tomlin sver og sárt við leggur, að bann bafi aðeins gerl þetta að gamni sínu, en það virðist ælla að geta orðið grátt gaman.“ „Mjer, fyrir mitt leyti, er næst að trúa honum, vegna þess að bann er alveg óvit- laus, og mundi aldrei láta sjer detta í liug, að skrifa hótanir, sem bann ætlaði að fram- kvæma. Hann þekkir lögregluna of vel af eigin reynd til þess. Jeg er læknir lians og liefi altaf kunnað prýðilega við hann, þó þetta sje gamall bófi. Jeg man eftir að jeg tindi beila tylft af höglum út úr sitjandanum á bonum, þegar veiðiþjófafárið var sem mest bjerna um árið, og hann var svo óskanun- feilinn, að segja mjer, að gikkurinn á byss- unni bans hefði rekisl á limagirðingu." „Getur það ekki viljað til?“ spurði Woods, sem vissi naumast bvað fram sneri og hvað aftur á byssum. „Víst getur það viljað til, en ]iað er ó- mögulegt að ætla Tomlin það, sem svo að segja er fæddur með byssu undir liendinni." „Hvað skyldi bann geta fundið sjer til af- sökunar?“ „Afsökunar? Hann þarf ekki á neinni af- sökun að halda ennþá. Lögreglan getur verið handviss um, að eittlivað liefir gerst, en hún getur ekki sannað, hvað hefir gerst, Hvar er líkið, til dæmis? Ridley spurði mig hjerna um daginn, hvort jeg gæti hjálpað sjer, þar sem jeg hefði verið læknir bins látna, en alt og sumt, sem jeg gat sagl bon- um var það, að mjer liefir virst karlinn vera við bestu lieilsu og litlar líkur lil þess, að liann yrði bráðkvaddur. Annar fulltrúi, sem kallar sig Drury, hringdi til mín í morgun og spurði mig beilmikið um manninn, sem jeg fór í sjúkravitjun til, þegar þú varst staddur bjerna síðast. Það er eins og lög- reglan þurfi að spyrja mig um alla mína sjúklinga. Jeg veit ekkert bvað Laidlaw hefir aðbafst og sje ekki, að lögreglunni sje neitt gagn i að vita það, úr því að bann er kominn út fyrir liennar verkabring." „Er bann strokinn líka? Hvert fór hann?“ „Jeg veit ekki,“ svaraði Osborne druinbs- lega. „Jeg gef aðeins út dánarvottorð en ekki passa. Og jeg spvr aldrei um ákvörð- unarstaðinn.“ í þessum svifum kom stofustúlkan, seni jafnan var fátöluð, í dyrnar: „Tveir lögreglumenn, sem vilja tala við vður.“ * „Segðu þeim að koma inn,“ svaraði Os- borne. „Þarna sjerðu,“ sagði Woods eins og spámaður, sem spáð befir rjett. „Hvað sagði jeg þjer ekki? Jeg skyldi taka af mjer úlf- liðsúrið, ef jeg væri i þínum sporum.“ „Til hvers?“ „Til þess að þeir brjóti ekki á því glerið, þegar þeir setja á þig handjárnin.“ Osborne bló og fór á móti gestunum. Ridley kom inn og kunningi lians á eftir og var liann kyntur. „Mjer þykir leitt að ónáða yður á nýjan leik,“ sagði Ridley um leið og bann þóði sígarettu og kveikti í henni. „En við þurf- um meiri ii])plýsingar, ef þjer kynnuð að geta veitt þær. Mintist Laidlaw eða kona hans nokkuð á, bvort þau ættu kunningja, þegar þjer vitjuðuð um liann?“ „Nei, jeg beyrði bann nú aldrei segja eitt einasta orð. Hann var meðvitundarlaus í öll skiftin, sem jeg sá hann, og konan lians talaði um bann og ekkert annað. Þjer verðið að muna, að þetta var nýr sjúkl- ingur, og jeg var gerókunnugur bjónunum. Og svo er oftast fátt talað, þar sem fólk ligg- ur fyrir dauðanum." „Jeg var ekki að gefa i skyn, að þjer vær- uð málskrafsmaður, læknir, en mjer datt i bug, að það gæti verið, að konan befði minst á ættingja eða vini. Þjer munuð ekki vita hver Kate er?“ „Nei, það befi jeg ekki hugmynd um. Hversvegna spyrjið þjer að því?“ „Við erum ekki frá því, að frú Laidlaw sje eitthvað riðin við Levinsky-málið, en það er alt á huldu ennþá.“ „Það er svo.“ „Okkur er umbugað um,“ tók Drury nú fram í, „að hún viti ekki, að við liöfum augastað á henni. Þetta er alt sagt i trún- aði. Ef það frjettist getur svo farið, að við missum eina möguleikann til að uppgötva, bvað komið befir fyrir Levinsky.“ „Alveg rjett. Jeg skal ekki minnast á það við nokkurn mann.“ Woods tautaði eitt- livað í söniu átt, enda var honum ætlað að taka aðvörunina til sín, ekki síður en binum. „Svo er annað, læknir, ef þjer leyfið mjer að spyrja persónulegar spurningar. Voruð þjer skuldugur Levinsky?“ „Drottinn minn dýri, nei, nei! Jeg er ekki rikur maður, en jeg skulda engum neitt, og ef jeg þyrfti að skulda, mundi jeg ekki leita á náðir prangara. Jeg fæ fjölda af tilboðum frá þeim — eða fjekk þangað lil þeim var bannað að bjóða fram lán en þau voru öll of góð til þess að geta ver- ið sönn.“ „Þjer þekkið þá ekkert til nafnaskrár- innar?“ spurði Ridley alt í einu, og borfði ísmeygilega á Osborne. „Hvaða nafnaskrá?1 spurði Osborne. „Það skiftir engu máli, læknir. Það var bók, sem Levinsky átti, og við þurfum að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.