Fálkinn


Fálkinn - 30.06.1939, Page 15

Fálkinn - 30.06.1939, Page 15
15 F Á L K I N N STÓRMENNIVÍSINDANNA. I. Tycko Brahe. Fram undir lok miðalda höíðu lœrðir menn þá skoðun á himin- geymnum, að jörðin væri miðbik alheimsins og allar stjörnurnar sner- íst kringum hana eftir reglubundn- um hringbrautum. Klaudius Ptolomæ- us i Aiexandríu hafði gert þessa heimsmynd á 2. öld eftir Krist, og hún geymst eftirtímanum í stjarn- fræðisritinu „Almagest", sem öldum saman var frumheimild manna í sljarnfræði. -— Það var Pólverjinu Nikulás Kopernikus, sem fyrstur ÞEGAR ÍSSKIPIN FÓRUST. Framh. af bls. ík. á ísnum og sáu þá enga vegi til björgunar, bátlausir og sama sem vistlausir. Þeim hugkvæmdist þá að reyna að tjasla saman bát úr spýtna- braki og segldúk, sem þeir ætluðu sjer að komast á til íslands, en þangað voru 80 sjómílur, (20 dansk- ar) eins og áður var getið. Þeim tókst að koma bátnum saman og lögðu á stað, en urðu fyrst að snúa við eftir 2 daga volk innan um ísinn. Svo lögðu þeir á stað aftur eftir 4 daga og tókst að komast í auðann sjó, að austanverðu við ísinn. Þar gátu þeir rotað seli til matar og átu þá liráa. Þeir lijeldu sig svo við ís- röndina jjangað til 20. apríl, en þá gjörði austan vind og sigldu þeir því á stað og hjeldu þeir þá að þeir væru komnir svo sunnarlega, að þeir næðu Færeyjum. Eftir 9 daga volk í þessum segldúksbát, sáu þeir loks Jand að kvöldi 29. april, en þano dag dóu 3 hásetanna, sem voru orðn- ir örmagna og uppgefnir af þreytu og þorsta, því að þá hafði enginn þeirra bragðað vatn í 6 daga, og voru nú aðeins 6 eftir á lífi. — Þann 30. apríl lentu þeir svo, eins og áður getur, við Glettingsnes. — Þegar mennirnir fundust, voru þeir allir fárveikir og ósjálfbjarga af sulti og á fótunum voru þeir stór- skemdir af því, að hafa staðið svo lengi í söltum sjónum. Svo þjakaðir voru þeir orðnir, að skipstjórinn og 3 aðrir urðu að liggja rúmfastir lengi. — Brjef sitt til Melsted sýslu- manns endar skipstjórinn þannig: „Ekki fæ jeg oflofað gestrisni fólks þess, sem við oss tók og sem varði öllu, sem best oss til hjálpar.“ — Þannig endar lýsing skipstjórans á þessari raunasögu. — Þá er loks að segja frá því, livernig þessir tvennir skipbrotsmenn komusi heim til Englands. Melsted sýslu- maður skrifaði Stefáni amtmanni Thorarensen á Möðruvöllum um þetta og bað hann fyrir að sjá, en hjer var úr vöndu að ráða, því að skipakostur var svo sem enginn hjer á landi í þá daga. Hingað komu þá ekki önnur skip, en skonnortur dönsku kaupmanna á vorin, og fóru þær venjulega tekki aftur fyr en seint á sumri og þá beint til Danmerkur. Amtmaður tók því það ráð, að leigja litla fiskiskútu, 15 smálestir að stærð, sem til var á Siglufirði, lik- lega hákarladugga, og senda hana til Skotlands með mennina, en þeg- ar dugga þessi kom austur í Múla- sýslu, var komið þangað enn eitl skipið enskt til þess að sækja ís- farm, og fengu „þeir hrumu skip- brotsmenn“ á Borgarfirði far með því til Englands. — Siglufjarðar- duggan fór svo, seint í júní um sum- arið, með þá 16, sem voru á Vopna- firði, en svo voru margir þeirra aumir, þó að þeir væru búnir að hvíla sig í 6 vikur, að ekki gátu jieir gengið óstuddir til skips. -— Ferðin gjikk þeim vel til Skotlands.1) x) Lbs 1460,8to Árb. Espólins og P, G. Annáll 19. aldar. varð til þess að breyta jiessari heimsmynd Ptolomæusar og halda því fram, að sólin væri miðdepill stjörnugeimsins. —■ Kopernikus var huginyndaríkur, en ekki tilraunavís- indamaður, og kenningar hans voru þvi lítt rökstuddar, er hann fjell frá, enda hafði liann stjarnfræðina að aukastarfi. Hann var lengst af prestur í Fraifenburg, og er hann vigðist setti hann sjer þau boðorð, að rækja prestsembætti sitt vel, iækna sjúka er lil hans leituðu og fórna stjarnfræðinni þeim tíma, sem hann hefði afgangs frá fyrnefndum störfum. Iíenning hans um hiinin- geiminn var frekar hugsuð en þaul- reynd; þannig liggja aðeins eflir liann 27 stjörnufræðisathuganir, enda hafði hann aðeins lítilfjörleg verkfæri og engan kíki. Hann dó árið 1543. Þremur árum siðar fæddist í Dan- mörku maður, sem að ýmsu leyíi varð arftaki Kopernikusar: Tycþo Brahe. Hann var af háum stigum og stóð til að gera úr honum stjórn- roálamann, en hann sökti sjer niður i stjarnfræði, en það þótli lítt sæmi- leg staða aðalsmanni. Var hann því sendur til Leipzig, til þess að dreifa hug hans frá stjörnugrillunum, cn það stoðaði lítið, því að hann hjelt áfram rannsóknum sínum á þvi, hvort rjettari væri heimsskoðun Kopernikusar eða Ptolomæusar. — Hann sannfærðist um, að þær rann- sóknir yrðu fyrst og fremst að byggj- ast á eigin athugunum fremur en gömlum ritum og skræðum, en til þess að gera athuganir þurfti full- komnari verkfæri en menn höfðu í þá daga. Fyrst og fremst varð að prófa öll verkfæri og reyna að finna þær skekkjur, sem á þeim væri, og draga síðan ályktanir og gera mæi- ingar. 1 þessu lilliti varð Brahe brautryðjandi í stjarnfræðinni. Svo vel vildi til, að árið 1572 uppgötv- aðist ný stjarna, og nú gat Tycho Bralie sýnt og sannað, að hann gat frætt menn miklu meira um þessa stjörnu og hreyfingar hennar, en aðrir stjörnufræðingar samlíðarinn- ar gátu. Ritaði hann lieila bólc um stjörnu þessa og kom liún út 1573, en næsta vetur lijelt Brahe fyrir- lestra um stjarnfræðikenningar sín- ar við háskólann og varð nú frægur maður. Leitaði hann nú til annara landa til þess að fá betri starfskjör og næði, en konungur vildi ekki missa þennan fræga son ættjarðar- innar. Gaf liann honum eyna Hveðn í Eyrarsundi og þar starfaði Bralie frá 1576 tii 1597 og reis nú upp á Hveðn frægasla stjarnfræðistofnun veraldarinnar á þeirri tíð. Var hún í tvennu lagi, og hjet önnur deildin Uraníuborg en önnur Stjörnuborg og var sú síðarnefnda neðanjarðar. í þessari stjarnfræðistofnun kom hann smám saman fyrir 28 mælingaverlc- færum, sem liann ljet sniíða sjálfur og tóku svo langsamlega fram öll- um mælitækjum til stjörnurannsókna á þeirri tíð, að talið er, að á næslu tvö hundruð árum hafi ekki verið gcrð tælci, er tóku fram þessum mæl- ingaáliöldum Tycho Brahe á Hveðn. Fjöldi vísindamanna úr öllum átt- um sótlu til Hvcðn og gerðust læri- sveinar Týcho Brahe, og sjálfur varð hann nú heimsfrægur maður og fjekk nafnið „konungur stjarnfræðing- anna“. Er það Danakonungi til æ- varandi sóma hve vel hann gerði við þennan vísindamann sinn, sem þó flutti kenningar, er voru svo nýstárlegar og „óguðlegar“, að ef Bralie hefði dvalið í landi kaþólskr- ar trúar, hefði hann eflaust verið brendur fyrir þær. — Tyclio Bralie var „kóngur á Hveðn“ í 21 ár, en tók sig þá upp og fluttist til Bæheims. Má segja, að æfistarfi hans lyki, er liann fór frá Hveðn. Afrek hans liggja einkum í þvi, að liann endurbætti svo stór- W. B. Hearst. Blaðakóngurinn Hearst er eiu- kennilegasta fyrirbæri allra blaðeig- enda i heiminum, og þó að mikið bæri á Northcliffe lávarði meðan hann var og lijet, var blaðasam- steypa hans smásmíði hjá Hearst- blöðunum í Ameríku — „gulu press- unni“ svokölluðu. Hearst er að þvi leyti frábrugð- inn ameríkönskum miljónamæringum, að hann byrjaði æfina hvorki sem skófágari eða blaðsölustrákur. Faðir hans átti margar miljónir dollara og átti blaðið „San Francisco Exa- miner“, sem altaf gekk með tapi. Randolph Hearst tók við blaðinu er hann var 24 ára, og tapaði á því fyrstu árin, stundum heilti mitjón á ári. En hann lærði á þeirri reynslu iega starfsaðferð stjarnfræðinga, að eftir hans daga var hægt að gera miklu nákvæmari mælingar en áður. Ýmsar uppgötvanir gerði hann og stjörnuskrá hans var margfalt ná- kvæmari en sú, sem var til fyrir hans daga. Og þó er það mest vert um verlc Brahe, að þau komust í hendur Kepler stjarnfræðingi, sem eflaust var meiri vísindamaður, en Brahe og gat dregið ný sannindi og og nú fór fyrirtækið að vaxa og þandist smátt og smátt yfir öll Bandarikin. Hearst á nú, eftir 50 ára blaðaútgáfustarf, 25 dagblöð, 17 sunnudagsblöð, þrettán tímarit, tíu útvarpsstöðvar, sjerstaka frjettastofu með samböndum um allan heim og hefir sendimenn altsstaðar. — Hinn frægi Knickerbocker er einn af starfsmönnuin hans, sá blaðamaður, sem mest hefir verið tekið eftir sið- ustu árin. Auk þess á hann jarð- eignir og námur fyrir 5 miljón doll- ara, en alls eru eignir hans taldar um 220 miljón tlollara virði. Dag- blöð hans koma út í 5.200.000 ein- tökum á virkum dögum og 6.800.000 á helgum, en vikublöð hans í 12.500.- 000 eintökum á viku. Það er talið að 40 miljónir, eða nær þriðjungur allra Bandaríkjamanna, lesi blöð frá He- arst. En samt virðist áhrif hans á atmenningsálitið vera minni nú, en fyrir mannsaldri, þegar hann var svo voldugur, að hann knúði Bandarík- in út í styrjöld við Spán. Margir hafa mestu slcömm á hon- um og blaðamensku hans. Hann er óhlífinn og vægðarlaus, gífurtíðindin eru hans uppáhald og eigi sparað það, sem kitlar lægstu tilfinningarn- ar. Aðalhugsjónin hjá honum virðist vera sú, að blöðin gefi sem mestan arð, en minna hugsað um hitt, að efla menningu lesendanna og sið- gæði. Hearst hefir mikið dálæti á Þjóð- verjum og á liinum 'rnikla búgarði sínum í San Simeon, í Kaliforniu, hefir hann látið reisa heilt þorp i baykerslcum stil. Þar situr hann sjálfur og stjórnar fyrirtælcjum sín- um, sem nú eru dreifð um öll Banda- ríkin frá hafi til hafs. slórum fullkomnari heimsmynd út úr athugunum Tycho Brahe en hann hafði verið maður til sjálfur. Af at- hugunum þeim, sem Tycho Bralie gerði á hreyfingum stjörnunnar Mars, fann Iíepler lögmálið fyrir hreyfingum reykistjarnanna yfirleitt. Brahe lifði aðeins fjögur ár i Bæ- heimi, og dó þar árið 1601. Hann er grafinn í einni helstu lcirkjunni i Prag.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.