Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 1
16 síður Hann liggnr milli Langjökuls annarsvegar en Hádegisfellanna á Kaldadal hinsvegar. 1 forgrunni er kvísl, sem þar á upptök sín og fellur síðan í Geitá. T. v. Langjökull, en Hádegisfell sgðra t. h. í Þjófakrók er sagt að Fjalla-Eyvindur hafi dvalið vetrarlangt og þar átti hann m. a. i brösum við séra Snorra Björnsson á Húsafelli, er þótti göldróttur. Síðar er sagt að þeir hafi orðið vinir. — Ljósm. Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.