Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 mitt í nákvæmlega eins fötum og jeg hefi oft óskað mjer að eignast. llvað segirðu um það, að við hefðum fataskifti við þessa herra? Litli: Það er ágæt hugmynd! Stóri: Líttu nú á, jeg ætla að sýna þjer, hvernig maður á að kasta snöru, það lærði jeg þegar jeg var í Ameriku, er Buffalo- Drink var besti vinur minn. Litii: Það er einkennilegt að þú skulir aldrei hafa sagt mjer frá þessu fyrr. Stóri: Nú er bara að ná hinum dónan- um. Síðan förum við á rúntinn. Það verð- ur eitthvað skemtilegra en að drepa þorsk. Litli: En hvað jeg er finn; reyndu nú að flýta þjer að ná í hina skepnuna. Stjóri: Komdu hingað, nú veit jeg hvað við eigum að gera. En livað við verðum fínir, þegar við erum komnir i þessi sum- arföt. Þá gerum við nú fyrst lukku. Litli: Jeg hjelt að þú ætlaðir að fá lánuð fötin svolitla stund, en svo æðirðu inn í garðinn. veiddi hann þennan. Jeg var sko vanur að snara nautin h'jerna í gamla daga. Litli: Þú verður nú bara að fyrirgefa, að jeg sje ekkert naut. Stóri: Jæja, þá er hann snaraður; nú er ekki annað eftir en að hala liann upp. Jeg hefði nú heldur viljað að hann hefði verið í kjól eða snvóking. Litli: Maður getur nú ekki búist við að svona vaxangi sé svo glerfínn. Stóri: Oh, hver fjandinn, þar fauk nú höfuðið af og jeg fæ ekki einu sinni liatt- inn, því að hann var farinn áður. Litli: Heldurðu að það borgi sig ekki að hringja á brunaliðið, svo að það geti náð í hann? Klæðskerinn: Æ, fallega skeggið mitt. Frúin: Þetta er hræðilegt; liann lendir á honum miðjum. Styðjið mig, jeg er að detta. Maðurinn: Þjer megið ekki leggjast svona ofan á mig, því þá malið þjer mig undir yður. caaa Stóri: Iýomdu bara hingað, karlinn, en þú verður að gæta að því að vera Ijettstígur, þvi að annars getur klæðskerinn heyrt til okkar. Litli: Segðu mjer, er það ætlun þín að allir í bænum fái að sjá, hvernig við lítum út, áður en við förum i nýju fötin? Litli: Upp með þig anganóran, svo að jeg geti fengið sæmileg föt. Stóri: Vertu nú ekki að jvessu blaðri. Reyndu heldur eitthvað til að hjálpa mér við að drasla honum upp. Frúin: Ó, æ, lijálp! Hann hefir hengt sig. Skerið hann niður. JE, en hvað þetta er hræðilegt. Klæðskeri! klæðskeri! kom- ið þjer með skærin og skerið hann niður. Klippið bara á snúruna sem hann hangir i. Klæðskerinn: Þetta er nú dularfult. Litli: Nú varstu klaufi. Jeg gat ekki einu sinni haldið ininum jakka. Stóri: Þegiðu. Klæðskerinn má ekki finna okkur, þvi hann ætlar að berja okkur. En hvað er klæðskeraskömmin að gera liingað. Veit hann ekki, að að það er betra að fást við 11) á götunni, en einn uppi á þaki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.