Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 564 Adamson getur verið brellinn. Spennandi skúk á slökkvistöðinni: — Já, rei/nið með eina vatnsfötu, og ef það dugir ekki, þá skuhtð þjer hringja aftur. Hún: Maðurinn, sem jeg giflist, verður að vera hetja. Hann: Já, það þarf hann sannar- lega að vera. Faðirinn: Bjössi hangir hjer á hverju kvöldi aðgerðarlaus fram á nótt. Sigga, hvað segir móðir þin eiginlega um það? Dóttirin: Hún segir að háttalag piltanna sje nákvæmlega það sama nú, og þegar hún liafi verið ung. Þórður gamli: Hvað mörg börn á frúin? Frúin: Æ, jeg átti litla stúlku. sem drottinn tók, og svo á jeg full- orðna dóttur, sem enginn vill taka. A. : Svo þjer er alvara að neita mjer um 100 króna lán? Það leynir sjer ekki, að ])ú elskar krónurnar þínar. B. : Það er nú einmitt það sem aðskilur okkur. A. : Hvernig þá? B. : Jú, jeg elska mínar krónur, en þjer þykir vænna um krónur ann- ara manna. — Unnustanum mínnm var ómögu- legt að koma, en jeg átli að skila, að hann segði já. Þjóruiinn: — Stúlkurnar segja, að þegar þjer voruð á Suðurhafsegjum þá hafið þjer sagt, að þær mættu til að líta inn, ef þær fœru lijerna hjá. Móðirin: Hvað hugsarðu, Gunna, að láta norska manninn vera að kyssa þig, því biður þú hann ekki að láta þig í friði? Dóttirin: En mamma, hvernig ælti jeg að fara að þvi, jeg sem kann elcki eitt orð í norsku. VMCt/W bE/SNbURMIR GÍRAFFINN ER MERKILEGT DÝR. Maður sem sjer gíraffa í dýragarði i fyrsta sinn, stendur grafkyrr og orðlaus, þar til hann að lokum hrist- ir höfuðið og gefur í skyn, að þetta hljóti að vera draumur. Og auðvitað er hægt að viðurkenna það með hon- uro, að útlit gíraffans er ákaflega einkennilegt, einkum hinn langi háls, sem er lengri en á nokkru öðru dýri. En það er engin tilviljun, að gíraff- inn hefir svona tangan háls, honum er það hin mesta þörf, annars mundi hann deyja úr hungri. í þeim hjeruðum í Afríku, þar sem hann lifir, leitar hann einkum eftir fæðu á háum krónutrjám, svo sem kvistum og blöðum, sem hann mundi eiga örðugl með að ná í með því að vera á beit eins og kýr eða hestur. Þegar maður athugar höfuð gíraffans náið, er fróðlegt að sjá, hvernig hann er byggður. ÚRSKÍFAN. Getur þú með 5 beinum strikum skift úrskifunni í (i jafna hluta, þannig að í hverjum hluta sjeu tvær tölur? Sununa þessara tveggja talna á að vera jal'n mikil í öllum hlut- föllunum 6. Lausn i næsta blaöi. Neö ílugujel að næturlagi. (Framhaldssaga með myndum). 37) Flugfjelagið hjelt stórkostlega veislu. Jón sat í tignarsætinú og vissi naumast hvað hann átti að gera af sjer, vegna feimni. Formaður l'je- lagsins hjelt ræðu og endaði þannig: 38)-----Við erum hreyknir af þjer, Jón, og við vonum að geta tengt þig við þetta fjelag í framtíðinni. Ungur maður með gáfurnar þínar, og þinni geðró og snarræði mun ælíð fá tæki- færi til að sýna sig i verki hjá okk- ru! Þiggðu þessa litlu gjöf sem þakk- læti okkar.“ Því næst rjetti hann Jóni lítið uinslag, en gestirnir klöpp- uðu. 39) Jón, faðir hans og Mick urðu samferða heim. „Jæja', sagði Mick við föður Jóns, „nú getur varla leikið efi á framtíðarstöðu Jóns?“ Smith svaraði engu, en Jón sá glampan í augum föður sins. Þessi glampi og gjöfin frá flugfje- laginu — stór bankaávísun •— áttu sinn þátt í því, að Jón Smith var einhver hamingjusamasti drengur á jarðríki. ENDIR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.