Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N kunni það mikið i énsku, að hann gat orðið fylgdarniaðui' William Morris, er hann ferðað- ist hjer um. Morris líkaði vel við hann og veilti honum nokkurn ársstyrk í viðurkenningarskyni (5 sterlingspund) til æfiloka. En Jón var letingi að eðlisfari og þóttist of góður til að vinna lik- amlega vinnu. Hins vegar má nokkuð marka álitið á Jóni af þvi, að hann bauð sig fram í Rangárvallasýslu og fjekk þó nokkur atkvæði. Að visu munu aðeins hættulausar lieldur líka hollustusamlegar, ef útbúnaður- inn er skynsamlegur. Rangur út- búnaður á sinnuleysisöld þjóðar- innar Iiafði skapað liræðsluna við að liggja úti — sumir voru jafn- vel hræddir við að opna bað- stofuglugga að vetrarlagi, hvað þá að sofa fyrir opnum glugga. - En nú óttast enginn að liggja i tjaldi og l jöldinn allur veit af eigin reynslu, að manni getur lið- ið ágætlega í tjaldi, ef góður botn t í því og maður iiefir svefn- poka og bedda eða vindsæng til að liggja á, Því að það er jarð- kuldinn, sem hefir gert mörgum tjaldvistina leiða, og þvi er ekki að neita, að það er iiægl að verða sjer úti um lungnabólgu með því að liggja á rakri jörð, alveg ó sama liátt og margir liafa orð- ið úti hjer á landi vegna klæð- leysis eða óhentugs fatnaðar. Skátarnir eiga upptökin að þvi að liggja úti sjer til skemtunar hjer á landi. Og þegar fólk sá, að óharðnaðir unglingar komu heim aftur úr útilegunum, liraustir og sællegir, en ekki hálfdauðir af voshúð, þá fór það að athuga málið. Þessar útilegur voru þá ekki neitt grímuklætt sjálfsmorð. Jafnvel fólk, sem komið er á efri aldur og ekki hefir vanist útilegum, getur farið að iðka þær á gamals aldxá og haft gott af. En þá verður aðbúnaðurinn að vera betri en stundum var bjá lestamönnunum í gamla daga, sem lágu út á bersvæði í fötunum einum „með reiðingstorfu undir hausnum og klifberaklakk í lilust inni“, eins og sagt var. Útilegan er einn þáttur ferða- hreyfingar nútímans. En hún gerir talsvert aðrar kröfur til út- búnaðar en ferðalagið. Á göngu- ferðalagi takmarkar fólk útbún- aðinn sem mest. Tjaldið er lítið og Ijett og alt takmarkað sem mest til þess að iilifa bakinu og burðarmanninum. En til útilegu yfir lengri tíma velja menn ofl staði, sem flutningatæki geta komist að, og því þarf ekki að hnitmiða þyngdina á flutningun- um. Menn viija hafa stórt og rúmgatt tjald, þvi að það er eigi aðeins afdrep til að sofa í held- ur líka bústaður að deginum til, þegar ekki er hægt að dvelja úti. Og menn vilja hafa lausaþak yf- ir tjaldinu, lil þess að taka af því vætuna ef að rignir. Sje lausaþak notað, er sjálft tjaldið altaf þurt. Menn vilja hafa smá- horð til þess að bera fram mat- inn á og jafnvel kjaftastóla til að sitja á. En annars er það skynsamlegast að hafa altaf sem Þetta er gott viðlegutjald. Beddar til að sofa á. sumir ekki vilja leggja mikið upp upp úr því, en varla liefði liann verið talinn kjörgengur ef bann hefði verið álitinn rugl- aður. En útileguöldin nýja, er ekki ósennilegri til að skapa sögur á munni þjóðarinnar en sú gamla, þó ólíku sje saman að jafna. Úti- leguhreyfingin nýja er orðin nokkurra ára gömul en fylgi herinar fer sívaxandi. Fyrir nokkrum áratugum var það al- geng skoðun fólks i bæjunum, að það væri ekki lífshættulaust og ekki lient öðrum en hraust- mennum, að liggja í tjaldi úti á víðavangi þó um hásumar væri. Þegar L. H. Miiller og fjelagar lians gerðu út ferðina yfir þvert landið um hávetur munu þeir háfa verið margir, sem ekki liefðu viljað kaupa vonina í þeim háu verði.. En nú er allur almenningur vitandi um, að útilegur eru ekki Það er hollara að æfa líkamann í sólskininu en leikfimissölunum. TrTTILEGUMANNATRÚIN er ^ dauð og íslenskt liugmynda- flug hefir orðið ríku viðfangs- efni fátækari. Þær heilluðu í æsku sögurnar um útilegu- mennina í jökuldölunum, sem viltust stundum á fjöllum og fóru í þoku um öræfi og jökla, uns þeir komu ofan í djúpan dal, vafinn í grasi, fundu þar bæ og hittu kvenfólkið heima, og það faldi þá og hjálpaði þeim, forðaði þeim við reiði bænda sinna og bræðra og giftist þeim meira að segja stundum og fór með þeim lil bygða — eða að bygðannennirnir settust í búið hjá tengdaforeldrunum og urðu litilegumenn. Hjá útilegumönn- um var alt mikið, þeir voru ramir að afli og fráir á fæti, og sauð- fjeð þeirra var vænna en bygða- raanna. „Síðan þverhandarþykk“. Með Jóni gamla söðla frá Hlíð- arendakoti fór íslensk útilegu- 1 mannatrú í gröfina. Hann trúði því statt og stöðngt, að útilegu- menn væru til, og vildi fá þing- ið til að kosta leiðangur til að uppræta þá og drepa Stóra-Kol, sem var einskonar Skugga- Sveinn Jóns söðla. Vegna úti- legumannatrúarinnar liefir Jón út í frá verið talinn einfeldning- ur, en það var síður en svo. Jón var í flestu betur mentaður en alþýðumenn gerðust í þó daga; hann hafði lært handverk og ÚTILEGUR *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.