Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 ■ minst með sjer, sem komist verð- ur af með. Sjeu margir menn í hóp er liágfeldast að liafa sjer- stakt matreiðslutjald til afnota, þegar veðrið er þannig, að mað- ur getur ekki matseldað úti. Það má gera ráð fyrir, að fram eftir verði mest gert að útileg- um við vötn og ár, sem silungs- veiði er í, því að fiestum þykir það ákjósanlegasta dægradvölin að geta stundað veiði. Þess verð- ur varla langt að bíða, að l'leiri en nú noti sumarleyfi sitt við aðrar þjóðir af skógunum miklu, en munum ekki altaf að aðrar þjóðir mega öfunda okkur af mörgu. Þó Hekla liafi eflaust kostað þjóðina ærið fje, mundu þó renna tvær grímur á flesta, ef þeir væru beðnir að selja hana „til niðurrifs og burtflutnings“ jafnvel þó viðlendir skógar væru í boði fyrir. Þar sem þrengra er um en lijer á landi, eru sjerstakir slaðir úl- hlutaðir þeim, sem vilja liggja i tjaldi og myndast þar heil tjalda- 20. ALDAR veiðivötnin á Arnarvatnslieiði, Landmannaafrjetti og viðar. Af nógu er að taka og ekkert land í Evrópu á jafn mikið af veiði- ám og veiðivötnum að tiltölu við fólksfjölda og ísland á. Jafnvel i hygðum er til fjöldi vatna með góðri silungsveiði, sem hægt er að fá að nota fyrir mjög sann- gjarnt verð. En stundum er það náttúrufeg- urðin ein og löngunin lil ])ess að dvelja í lífrænum tengslum við náttúruna, sem dregur hæjarbú- ann. Hann þarf enga veiðivon til að lokka sig lieldur „bítur á ber- an krókinn“ þegar vonin um iiressandi loft, næði og útilif er annarsvegar. Eftir því sem mölin treðst fastar á bæjargötunum vex löngunin til þess að fá að stíga á ótroðna jörð, anda að sjer iofti, sem ekki er mengað sýkl- um frá annara manna vitum, reylc úr eldhúsum og verksmiðj- um og ýldulofti af slori eða öðru þess háttar. Bæirnir eru ekki og verða aldrei hinn eðlilegi búslað- ur mannsins, hæjarbúinn er eins og dýr í húri jafnvel þó hann sje fæddur í horg. Eðlishneigðin sloknar ekki í afkomendum dýr- anna, þó að þeir fæðist í búrinu, fyr en hjartað hættir að sló. Enda er, sú breyting auðsæ, sem verður á flestu fólki við að komast út í guðs græna náttúr- una. Það er að vísu fólk til, sem hefir sinn hversdagsheim ineð sjer hvert sem það fer. „Þeir hreyta um loft en ekki lund, sem yfir löginn fara“. En er það samt ekki sameiginlegt flestum, að skapið ljettist þegar komið er út úr bæjarloftinu. Þá fyllist fólk gáska og allra stilluslu menn geta orðið órabelgir og ólagvís- ii menn farið að syngja. Götu- kliðurinn er liorfinn, en lóan og spóinn kvaka og smáfuglarnir íista. Ilmur úr moldinni og af blómunum fyllir vitin, hjer er alt starfandi og lil'andi og alt sem fyrir augun ber náttúrunn- ar verk en ekki mannsins. Ekkert land á eins fjölbreytta liverfi. En þar er ónæðissamara en á hinum stöðunum. Hjer á landi geta menn fengið að vera út af fvrir sig, verið konungar í riki sínu og notið kyrðarinnar, sumarsins og — sólskinsins, þeg- ar það er viðlátið. Gengu hvalirnir á afturfótunum ? Þýskir vísindanienn hafa undanfar ið verið að gera ýmsar rannsóknir á livalagöngum í suSurhöfum, til þess að komast að því, hvort livalnum fari fækkandi eða ekki. Þeir hafa gefist upp við að svara þeirri spurn- ingu, og bera því við, að efnið sem l>eir liafa til að vinna úr, sje svo takmarkað. Hinsvegar hafa þeir gert nýstárlega uppgötvun á þroska hvals- ins. Þeir fullyrða sem sje, að hval- r.rinn hafi gengið á afturfótunum einhverntima í firndinni. Nú er, eins og kunnugt er, hvalurinn bægslalaus að aftan, en grúskararnir þykjast liafa fundið hnútur i sumum livölum, sem sjeu leifar af afturfótum. Og þessar fætur hafi verið þannig, að hvalirnir liafi gengið upprjettir á þeim, líkt og mörgæsin gerir nú. Bægslin að framan eru því einskon- ar vængir. Skemtilegt „útieldhús“ — í orðsins fylstu merkingu. Sherlock Holmes dauður. Á einu sjúkrahúsinu i London dó nýlega maður, sem lijet H. A. Saints- Bury, 09 ára gamall. Hann var upp- runalega bankaritari en gerðist sið- an leikari og varð frægur fyrir að leika Cherlock Holmes. Þetta hlut- verk ljek hann 1404 sinnum. Færri hjónabönd. Á þrem fyrstu mánuðum þessa árs var 3300 hjónaböndum færra í Frakklandi en á sama tíma i fyrra og 1750 færri börn fæddust. En dauðsföll voru 7000 færri en á sama tima í fyrra. Síðan 1931 hafa jafnan dáið fleiri en fæddust í Frakklandi. náttúru og ísland. Við öfundum Útilegumaður, sem hefir flntt konana og viðleguátbúnaðinn með sjer ú mótorhjóli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.