Fálkinn - 17.11.1939, Síða 16
F Á L K I N N
1G
JUNE-MUNKTELL
Diesel og Semi-Diesel hráolíumótorar
CJlSlÍ J. Johll§CO Reykjavík — Símar 2747 og 3752.
Siðista nÝiuTig ou fallkomnnn JUNE-MDNRTELL hráoliumótoranna
er hinn nýi gangráður (Regulator) — konunglegt sænskt patent nr. 95915, sem vekur heims athygli.
Hann er nákvæmari — og þýðingarmeiri fyrir gang vjelarinnar og olíusparnað, en uppfinningamaðurinn
í fyrstu gerði sjer í hugarlund- Olíueyðsla JUNE-MUNKTELL SEMI-DIESEL bátamótora er nú fylli-
lega samkepnisfær við almenna Diesel-mótora eða ca. 175 gr. á hestaflstímann. Hinn nýi Regulator fyr-
irbyggir svo. að segja alla sótun. Verðið sömuleiðis hið alkunna JUNE-MUNKTELL. Með þessum um-
bótum er því enn betur slegið föstu, að það er hagsmunamál íslenskra útgerðarmanna, að nota eingöngu
JUNE-MUNKTELL, sem er sterkur, gangviss og sjerstaklega einfaldur í meðferð og spameytinn.
tÍTGERÐARMENN! Talið við mig, skrifið eða símið ef yður vantar fyrsta flokks mótoor. Athugið einnig
hvers virði það er fyrir öryggi útgerðarinnar, hversu miklar og víðtækar VARAHLUTABIRGÐIR jeg
hefi fyrirliggjandi.
JUNE-MUNKTELL"
hefir eins og kunnugt er, náð
meiri og almennari útbreiðslu um
land alt, en nokkur annar mótor.
Hið sama á sjer stað erlendis.
JUNE-MUNKTELL
hefir nú meira en TUTTUGU
ára reynslu að baki sjer hjer á
landi, og hafa ENGAR bilanir
átt sjer stað á þessum fyrsta
flokks mótor, sem stafa af slæmu
efni, óvönduðu smíði eða ófull-
nægjandi styrkleika einstakra
vjelahluta. Það er líka hrein und-
antekning að bátur með
JUNE-MUNKTELL
vjel missi af róðri vegna bilana.
Mótorarnir eru uppáhald allra
mótorista vegna gangöryggis —
og hversu þeir eru hægir í með-
ferð og eru allir þessir kostir á-
stæðurnar fyrir því að
JUNE-MUN KTELL
er notaður af bátunum sem fiska
MEST og ganga BEST o.g nýtur
því heiðursnafnsins:
Helsti mótor fiskiflotans, smiðaður eftir krðfum Burean Veritas.
Nokkur — af mörgum — fiskiskipum, sem nýlega hafa fengið JUNE-MUNKTELL Semi-Diesel mótora.