Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N - NÝJA BÍÓ - Cary Cooper og Merle Oberon, -— er ]jað ekki einmitt fóikið, sem við viljum sjá? Nú kemur tækifærið, þau leika hæði í myndinni, sem sýnd verður í Nýja Bíó á næstunni. Myndin heitir Heföarkonan oy kú- rekinn (The cowboy and the Lady). betta er skemtimynd, full af fjöri o« fyndni og — þar að auki prýðilega rómantísk. Kvikmyndin fjallar um kúreka, cowboy, rjettan og sljettan, og unga dömu af heldri ættum. Auðviiað á Cary Cooper liægilegt með að leika slíkt hlutverk, hann byrjaði ferii sinn sem kvikmyndaleikari með ccwboy-hlutverkum, og auðvitað hefir honum ekki farið aftur i þessu hlutverki. Það er næstum auð- sjeð, að honum þykir garnan að Jjví, að ganga aftur inn í sín gömlu hlutverk. Takið, til dæmis, eftir leik hans í atriðinu, þégar hann bíður ástmeyjar sinnar, í húsinu, sem hann liefir reist þeim. Erlend blöð segja um Merle Ober- on, að hún hafi aldrei verið jafn indæl og í þessari mynd. Hún leikur sýnir innan skamms glæsilega Para- mount-mynd, sem kallast „Hútel Imperial“. Myndin gerist árið 1910, þriðja ári heimstyrjaldarinnar og hún fer fram i litlum bæ í Austur ríki, sem Rússar og Austurríkismenn berjast um og fellur ýmist í hendur rússneska hersins eða þess austur- ríska. Þegar myndin hefst eru Jjað Austurríkismenn, sem hafa bæinn á valdi sínu og hermenn og foringjar hafa aðsetur sitt á hinu gamla og virðulega gistihúsi, „Hótel Imperial“. En samt er útlit fyrir, að bærinn falli enn í hendur Rússa, svo að for- stöðumenn hótelsins eru að hugsa um ýmsar breytingar, sem gera Jjarf á skreytingu hússins og matseðli ef Rússar koma ljangað aftur. A hótel- inu er ung þjónustustúlka, sem kall- ar sig Önnu, en er i raun og veru lcikkona, en Jjykist vera þjónustu- mær til að komast að orsökum Jjess, að systir hennar, Sonja, framdi sjálfsmorð á herbergi nr. 12 i hótel- inu. Og á því herbergi gerast ýmsir furðulegir hlutir. Kristján Jónasson lögregluþjónn átti nýlega 25 ára starfsafmæli. ungíí miljónaeradótturina, sem hrífsf að hinum röska cowboy og kann á hann, ef svo mætti segja. Myndin gerir ekki kröfur til að vera slórkostlegt verk, — en Jjað er óþarfi að láta sjer leiðast meðan maður liorfir á hana. Hún er skemti- mynd frá upphafi til enda, borin uppi af tveimur mjög skemtilegum og góðum leikurum. Nýja Bíó sýnir myndina bráðlega. Geir Thorsteinsson, [rumkv.stj. varð 50 ára h. þ. m. - GAMLA BÍÓ - 1 öllum erlendum dómum um þessa mynd er fegurð leikkonunnar, sem leikur Önnu, mjög á lofti hald- ið, en það er ítalska leikkonan Isa Miranda, og er Jjetta fyrsta amer- íkanska myndin, sem hún leikur í, er. áður liefir hún leikið i frönsk- um mynduin og verið Jeikkona í leikhúsum. Hún er fædd i Milano og var alin upp i fátækt og varð að vinna fyrir sjer með ýmsu móti. En bráðlega varð hún eftirsótt af lista- mönnum til að sitja fyrir, svo fögur Jjótti hún og vel vaxin. fram af því fór liún að fá hlutverk á leikhúsum og i kvikmyndum. Hún Ijek t. d. i verki eftir skáldsnillinginn Pirandello og fjekk liar mikið hól, m. a. frá Gabriele d’Anunzio. Mótleikari hennar í „Hótel Im- perial“ er Ray Millard. Reginald Owen leikur gamlan rússneskan hershöfðingja með mikilli prýði. Ekki dregur ljað úr vinsældum myndarinnar, að hinn frægi fíon- Kósakkakór aðstoðar með söng. Isa Miranda hefir sjálf einkar laglega rödd. Myndin er spennandi og gerast i henni inargir áhrifaríkir atburðir. — Halló, Gi-gi mín! Jeg mátti til með að „kikka“ inn til þin um leið og jeg gekk. — Sælelskan! Já, mikið varstu al- minleg að gera það, jeg var einmitt að óska Ijcss, að einhver „kikkaði" irin, mjer bara leiddist. Jeg hef „fíl- að“ mig svo „sjabbí“ í dag af því að veðrið hefir verið svo hræðilega „ólekkert". — Hvaða vitleysa, það er ekki á þjer að sjá, þú tekur þig hreint og beint út. — Uss, snakk, jeg er svo afskap- lega „dán“ í dag. — Já, en ekki má jeg gleyma aðal- erindinu. Var ekki agalega, hryllilega gaman á „pressuballinu"? Þú varst þar, ekki satt? — Jú, loksins eftir langt „streð“ tókst mjer að „smútta“ þar inn. Jeg ætlaði lengi vel ekki að geta „platað“ neinn strákskrattann til að bjóða mjer. — Þú meinar það ekkil? Þú ert Jjo ekki vön að vera í vandræðum með „kavaléra“. — Puh, J>að er sosum ekki mikið liægt að stóla upp á Jjá þessa „fíra“, liótt þeir sjeu þetta að sniglast utan i manni, þeir bregðast þegar mest á ríður, eins og Jjarna með „Pressu- ballið“. — Já, það finst mjer nú afskaplega „simpilt". Nú, Jjví gat Bói ekki boðið Jj.ier, pabbi hans er þó konsúll? — O, já, takk! Ónei, sá fini herra, Jjóttist ekki geta farið, sagðist vera að „trjena“ undir skíðamótið á Kol- viðarhóli og ekki mega smakka neitt eða vaka. Ja, þá „grínaði" jeg nú og sagði: „Það er naumast þú ert orðinn „sporty,“ “ og mjer sýndist liann bara vera eitthvað „fló“ á svip- — Nú skyldi það vera von, sona nokkuð finst mjer alveg rosa-tíkó! — Já, en bíddu nú aldeilis róleg! Jeg sje, að jeg get ekkert „púkkað" upp á hann, svo jeg tek mig til, geri mig virkilega sæta og „smart“ og fer til hans Alla, — hjerna súkku- laðigríssins, — þú veist, og þykist „durnpa" svona inn til lians alveg „tilfeldigvis“ og geri mig afskaplega „lekkra" framan í dýrið — en hann þykist þá vera búinn að bjóða systur sinni, og jeg sagði honum rjett, að það væri mikið, að hann liefði ekki boð- ið langömmu sinni, og þá varð hann barasta fúll. — En frekjan!! Hann hefur bara hagað sjer eins og „bandítt“. — Nú sá jeg, að jeg varð eitthvað að taka til bragðs og livað heldurðu jeg geri? — ???????????? — Fer til Pjeturs Púkdal og „plata" hann til að bjóða mjer á ballið. — Guðl! Hann Pje------? Er hann ekki alveg hrylling? — Jú, það er hann foresten, en eitthvað varð jeg að gera í ljessari ,,krísu“. — En — nú kemur „fiffið“, í „historíunni". Hverjir heldurðu að sjeu fyrstu menhimir, sem jeg sje á Borginni, þegar jeg „massjera inn með Pjesa, — nema þeir Bói og Alli stífpússaðir með Nunnu og Unnu! Þeir voru nú eithvað framlágir þegar lieir sáu mig, auðvitað gerði jeg ekki svo mikið sem líta í áttina til þeirra, bara stímaði fram hjá eins og jeg væri Grjeta Garbó eða „Queen Mary“. —- Nei, dreptu mig ekki alveg, á jeg að trúa því, að Jjeir hafi verið svona viðbjóðslega „tíkó“!? — Já, það lítur bara út fyrir, að maður sje að verða alveg „sjensa- laus“. — En var ekki alveg draumur á ballinu? — Jú, alveg „knúsandi“! Jeg hel' gcngið í einum „rús“ síðan! Hann Pjesi greyið trampaði reyndar bæði á tánum á mjer og hælunum, en bvað gerir maður ekki til að komast á svona „knöll“. — Það er satt! Var ekki „spennó“ að hlusta á hann Hermann? — Oho—o, nei, góða besta, mjer finst Jjað agalega hinseginn að vera halda alvarlegar ræður á svona draum-böllum. En það er víst venja, að ráðherrar tali á „pressu- böllum“ í útlandinu, svo að maður er jú skít-pligtugur til að hafa Jiað eins hjer. — Jú, Jjað hlýtur að vera indælt að vera á svona draugfínu balli, sem heitir svona líka sniðugu útlendu nafni. — En jeg verð að hlaupa núna í hvellinum. — Nei, þarftu virkilega að fara, jeg átti eftir að segja þjer alveg „glás“, hvurninn hinar og þessar voru klæddar og soleiðis. — Já, jeg má til að lcoma seinna! Adjö, góða! — Já, gerðu það endilega! Bless- elskan!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.