Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 1
10 XIII Reykjavík, föstudaffinn 8. mars 1940. Ennþá verjast Finnar ofureflinu úr austri. Allir, sem vetlingi geta valdið leggja fram krafta sína í baráttumii fyrir ætt- jörðina. Skíðamannahersveitir Finna hafa getið sjer mikinn orðsír i þessu stríði, en Finnar eru, svo sem kunnugt er, íþróttamenn miklir. Þessar skíðamannasveitir hafa víða gert Rússum slæman usla. Þannig voru það slikar sveitir, sem ollu spjöllum á Murmansk-járnbrautinni fyrir skömmu. Er sagt, að þessir menn hafi oft sýnt mikla dirfsku, farið fálið- aðir inn á fjandsamleg hersvæði á skíðum sínum. Hjer er mynd af skíðamannaliðsveit. Búningarnir eru hvítir til að geta dulist betur. SKÍÐAMANNAHERSVEIT í FINNLANDI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.