Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Page 1

Fálkinn - 08.03.1940, Page 1
10 XIII Reykjavík, föstudaffinn 8. mars 1940. Ennþá verjast Finnar ofureflinu úr austri. Allir, sem vetlingi geta valdið leggja fram krafta sína í baráttumii fyrir ætt- jörðina. Skíðamannahersveitir Finna hafa getið sjer mikinn orðsír i þessu stríði, en Finnar eru, svo sem kunnugt er, íþróttamenn miklir. Þessar skíðamannasveitir hafa víða gert Rússum slæman usla. Þannig voru það slikar sveitir, sem ollu spjöllum á Murmansk-járnbrautinni fyrir skömmu. Er sagt, að þessir menn hafi oft sýnt mikla dirfsku, farið fálið- aðir inn á fjandsamleg hersvæði á skíðum sínum. Hjer er mynd af skíðamannaliðsveit. Búningarnir eru hvítir til að geta dulist betur. SKÍÐAMANNAHERSVEIT í FINNLANDI

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.