Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Síða 5

Fálkinn - 08.03.1940, Síða 5
F Á L K 1 N N o nient tiltölulega betri og þægi- legri bústaSi. Pípuhattur við baðföt. Negrarnir í bæjunum og stærri þorpununi lifa í ógeðslegum liverfum, en „villimennirnir“ hafa oft liina þægilegustu bú- staði. Jafnvel á þessu sviði hefir menningin gert sitt ógagn. Það kostar sem sagt ekki neilt, að bvgja leirhús með pálmblaðaþök- uin úti á landinu, en í bæjunum verður að kaupa byggingarefnið og borga vinnulaun og verður að láta sjer nægja að byggja á allra ófullkomnasta hált. Yfirvöldin í stórbæjunum í ensku og frönsku nýlendunum hafa livað eftir ann- að orðið að skerast í leikinn og láta rífa niður lieil hverfi og byggja önnur i staðinn, en negr- arnir eru tregir á að búa í þeim, flytja burt og býggja sjer ein- liver hreysi utan við bæinn. Þarna er stórt vandamál á ferð- inni. Frumskóganegrinn týnir ekki aðeins þeirri menningu, sem liann liefir erft af feðrum sínum, er hann flvtur í bæinn, heldur inissir hann líka heimiliskendina og verður hreint hóþmenni, eins og íbúar aumustu fálækrahverfa heimsborganna. En negrinn sjálfur heldur sig vera „civiliseraðann.“ Og þess- vegna vill hann klæðast fötum og liafa eitlhvað á höfðinu, því það sjer hann alla livíta menn gera, en þeim reynir hann að líkjast sem mest, einkum í ytri háttum, og í löstum og ósiðum. Fyrir bragðið verður hánn oft mjög hlægilegur, vegna þess að samræmið milli flíkanna utan á honum verður ekki altaf sem best, og alt Evrópusniðið vantar. Hann getur því verið i baðfötum og haft háan pípuhatt á höfðinu í senn. Hann á það til að vera i heiyakjól utan yfir skiðapeysu, ápvþess þó að vera í nokkrum buxum. Kvenkápa og náttföt heyra og iðulega saman — og það er ekkert við þetta að at- huga, finst negranum. Hinn fá- menni mentamannahópur meðal negranna hefir að sjálfsögðu betri smekk en hjer hefir verið lýst, en þeir eru aðeins til í Li- beriu. Þessir menn ldæðast dökk- um ullartaufötum, sem eru ó- holl og auk þess óásjáleg — manni hálf gremst, að horfa á þessa kófsveittu drýldnu herra, sem með klæðal)urði sínum vilja sýna það, að land þeirra sje eng- in nýlenda, heldur búi þar menn, er klæði sig að Evrópu liætti, enda þótt loftslagið sje alt annað en í E'vrópu. Negri i hreinum, hvítum fötum, tekur sig vel úl, alveg eins og innfædd falleg kona livitklædd í hálfsokkum svörtu fötin eru alt of sorgleg fyrir liana. Fvrir kynni negranna af Ev- rópumenningunni minkar gamli handiðnaðurinn sí og æ. Ilin ríka tistgáfa, sem fram kom lijá negr- unum í Vestur-Afríku í allskon- HEPPINN NEGRI. bessi svarti náungi var skipverji á skipinu „Vestris", sem fórst eigi atls fyrir löngu. Við það tækifæri vann liann afreksverk, seni lengi mun í minnum haft og varðveita nafn hans, Lionel Licirisli, frá gleymsku. Hann steig niður í síð- asta björgunarbátinn, sem fór frá skipinn, og þaðan steypti hann sjer útbyrðis, bjargaði á sundi eigi færri en 18 — átján — farþegum, sem börðust við dauðann i bylgjunum. Meðal þeirra, sem hann bjargaði, var forríkur kaffiekrueigandi frá Suður-Ameriku. Hann varð feginn lifinu og gaf negranum 50.000 doll- ara i björgunarlaun. ar myndlist, sem nú er mjög mikils metin, hverfur ár frá ári. Hin gamla list er að deyja út. Vefnaður, leðurvinna og smíði þekkist enn að vísu en hve lengi? I bæjunum eru aðeins búnar til ljelegar eftirlíkingar hailda ferðamönnum. Án efa geta negrarnir, áður en þeir missa handlægni sína, lært handiðnir Evrópumanna, en alt að einu fer margt merkilegt forgörðum, ef negrarnir týna hinum aldagömlu handiðnum sínum. Hin nýja menning þarf að byggj- ast á hinni gömlu. Hvaða andleg menningarverð- mæti eru það þá, sem negrinn eignast fyrir kynni sín af Ev- rópumönnum? Ekki verður út- koman þar betri en á efnahags- lega sviðinu. Allmargir þeirra læra að lesa og skrifa. En þá má ekki gleyma því í slíku sam- bandi, að þessi frumfræðsluat- riði eru einungis meðal lil að afla sjer þekkingar og auka menningu manns, en í sjálfu sjer verður enginn mentaður fyrir það eitt. Því hefir líka venjulega verið gleymt, að skólabækur, sem liúnar eru til fyrir Evrópubörn, eru oft næsla óskiljanlegar negra börnunum. Þykk ullarföt, sem góðhjartað- ai gamlar konur hjer í Svíþjóð gáfu heiðingjabörnunum, gátu þau notað, jafnvel þó þau sjeu ekki altaf sem heppilegust. Passi þau ekki, má breyta þeim. Höf- undar kenslubókanna hafa afl- ur á móti gert sín verk illa. Þeir hafa ekki gert sjer grein fyrir því, að vestur-afríkönsk negrabörn hafa aldrei sjeð hest nje asna, og skilja ekki livað riddari er, skilja ekki hvað er fjárhús og jata, en það eru þýð- ingarmikii orð í bibliusögunum. Negra börnin þekkja engin deili á ís og snjó', skautum nje skið- um, og geta því naumast lengið meiri áhuga fyrir þessum lilut- um og frásögnum um þá, heldur en hörn á Norðurlöndum fyrir leikjum negrahna. Þeir, scm búa langt inni í landi, og aldrei hafa sjó sjeð, hafa ekki mikið gaman af hreystiverkum sjógarpa eða sjóræningja. - Et'ni, sem í sjálfu sjer eru mjög óheppileg, en negrabörnin þó iðulega mötuð á. Sem betur fer er að verða breyt- ing í þessu efni og fræðslan rek- in á hagkvæmari grundvelli en áður, og meira miðað við stað- hætti og umhverfi — gróður, dýralif og loftslag ])að, sem börn- in þekkja. Hingað til hefir þó um of verið gengið fram hjá því, að setja fræðsluna í samband við siðu og erfðavenjur negranna, og því gleymt um oi', að það, sein gildi hefir í þeim, má ekki líða undir lok. Dansar, leikir, vísur, sögur, æfintýri og margt annað gæti lengt saman hið nýja og gamla, ef það fengi að lifa. í frumskóginum fá börnin l'ræðslu þá, sem nytsöm er. í gömlum siðareglum kynstofnsins er margt, sem skilið á að geym- ast. Alt slíkt skilja börnin miklu betur en margt af þvi nýja og kynlega, sem þau eru nevdd til að læra. Það ætti altaf að vera sjálfsögð regla, að kynna sjer vandlega menningu eins kynþátt- ar áður en byrjað er á að veita henni nýja fræðslu. Því miður hafa hvorki kennararnir nje trú- boðarnir kært sig um þetta, þó að nú sje að verða vart tilhneig- ingar um, að byggja hið nýja á gainalli og traustri undirstöðu. Menning okkar Evrópumanna á ekki allskostar við Afríkumenn og skyldu þeir nú vera allii' svo mildir menningarfrömuðir, sem sendir eru út af örkinni til að fræða negrana? Það er álitamál. Það er jazzinn, sem á við negrana. Það er ofur eðlilegt, að negr- arnir skilji það best, sem er þeim skvlt á einn eða annan hátt. Jeg hafði tekið með mjer sænskar grammófónplötur og spilaði ol't á grammófón fyrir fólkið í þorp- ununi þar sem jeg dvaldi. Negr- arnir voru mjög hrifnir af mús- ikinni, en hrifning ])eirra náði þó hámarki, þegar jeg spilaði jazzplöturnar. Söngplöturnar skildu þeir ekki allskostar. Stund um bar það við, þegar grammó- lónninn var kominn i gang og spiluð var plata, sem átti við þeirra smekk, að hljómsveit þorpsins þusti að í skyndi með sín frumstæðu hljóðfæri og ljek undir. Það var alveg undur, hvað henni tókst þetta vel, þó að henni mistækist dálitið með köflum. Negrarnir liafa lítið fvrir þvi og eins rndíánarnir að læra okkar frumlegu músik, en síður þá músik, er við höfurn stæll eftir afrikönskum fyrirmyndum. Með því að bvrja á hinni síðar- nefndu er auðveldast að vekja á- lmga þeirra, og siðan má leiða þá nær og nær okkar músik. En þessi sama regla gildir á öðrum sviðum. Miklu iiefði farið betur á því, el' hvítir menn hefðu nálg- ast negrana frá byrjun með rjettu móti, með meiri skilningi á sjerkennum og verðmætum í nienningu þeirra. En ennþá er það ekki um seinan, vonar mað- ur, að bæfa úr því sem mistekist hefir í þepsu efni hingað til. Talmyndin „Hotel lmperial“, sem Paramount hefir tekið, er dýrasta myndin, sem það fjelag hefir enn tekið. — Upprunalega átti Marlene Dietrich að leika aðalhlutverkið, en hún fór frá Hollywood áður. Svo tók Margaret Sullivan við hlutverk- inu, en liún handleggsbrotnaði, þeg- ar myndin var hálfnuð. Varð nú að finna nýja leikkonu í hlutverkið og varð ítalska leikkonan Isa Miranda, sem sjest lijer á myndinni, fyrir valinu. Og nú loks tókst að fullgera myndina. Hollywoodbúar eru hjá- trúarfullir og sáu undir eins orsök- ina til þessara skakkafalla. Myndin var nefnilega sú 13., sem fjelagið framleiddi á árinu 1939 og flest alriðin voru tekin á leiksviðinu nr. 13. Vonandi er Isa Miranda ekki hjá- trúarfull. Myndin var fullgerð 13. desember. Málarinn Slevogl prófessor leit hornauga til eins nemanda síns, sem var að reykja. — Éinkennilegur pensill þetta. Hvað málið þjer með honum? — Jeg mála þoku, herra pról'- essor.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.