Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Jeg var einti sinni spurður að þvi af ungri enskri frú í Nigeria — einni af þeim fáu, sem þora að fylgja manni sínum til mann- ætulandsins, livort jeg hjeldi, að menningin yrði negrnnum til góðs. Jeg svaraði því, að sam- kvæmt revnslu minni væri það ekki og mjer til mikillar undr- unar var hún á sama máli og jeg. Maðurinn hennar var starfs- maður lijá ensku stjórninni og hafði þann vanda með höndum, að milda hina viltu siði inn- fæddra manna útrýma mannóti, mannblótum og öðru af því tag- inu. „Nei,“ hjelt hún áfram, „villi- mennirnir þola ekki nútíma- menninguna. íhúarnir hjer í þessum landsliluta voru miklu betri áður, þrátt fvrir alt mann- át, sem þeir voru kendir við.“ „Já,“ sagði maðurinn liennar, „það má eiginlega segja, að þeir hafa verið heiðarlegar mannætnr, áreiðanlegt fólk á sinn liátl jeg vissi altaf hvar jeg hafði þá. Nú eru þeir falskir augna- þjónar eða það á a. m. k. við um alt of marga þeirra. Og þeir hafa ekkert mannast við það, þó að þeir hafi orðið að hætta við hátíðir sínar, sem í okkar augum voru liinar viðbjóðsleg- ustu. í staðinn hafa þeir lært alls- konar lesti - eins og að ljúga og stela. Það er aldrei liægt að reiða sig á þá. Og ekki eru þeir heldur hamingjusamir. Menningin hefir fært þeim lúngað ýmislegt, sem þeir vilja eignast, en þeir hafa engin ráð á þvi. Og mest er það af þvi taginu, sem þeir þurfa ekki með. Eins og t. d. föt. Við tökum ekkert eftir því, hvort þeir ganga klæddir eða naktir. Hingað til hafa allir ógiftir geng- ið naktir. Hinir giftu hafa látið sjer nægja mittisskýlu. Hað er að segja — þeir liafa engin út- gjöld haft hvað snertir föt og lireinlætismeðöi innfæddir menn eru altaf skítugir, þó að þeir gangi i fötum. Ungu stúlk- urnar blygðast sín ekki neitt við að vera í Evubúningnum einum — þær eru sjer þess óafvitandi, — það er þeirra siður. Nú eru klæddir negrar farnir að koma lúngað. Og þeir koma því inn lijeá nöktum ættsvstkin- um, að þau verði að fá sjer ein- hverjar spjarir, og svo kemst það „i móð“ hjá þeim að hengja ein- hverja leppa utan á sig. Þeir komast i skuldir fyrir þetta og stúlkurnar láta hvern ferðalang hafa sig til hvers sem er fyrir nokkra metra af taui. 'rrúboðar liafa sjálfsagt aðra skoðun, en mjer finst það lang eðlilegast að sjá negrana nakta. Og það er áreiðanlega þeim sjálf- nm eðlilegast, meðan þeir i- mynda sjer ekki annað sjálfir. Nú eru þeir farnir að verða sólgnir i hinn og annan hjegóma, sem jieim finst þeir ekki geti án verið. Þeir kaupa ljelegt brenni- vín dýrum dómum, í staðinn fvrir að drekka hið óáfenga og heilsusamlega pálma-vin. Já, svona er það með eitt og annað. Hvernig stendur á því, að villi- menn tileinka sjer altaf fyrst verstu hliðar menningarinnar, sem ávalt er miklu verra að uppræta hjó þeim en þeirra gömln ösiði ? Frumstæður — heiðarlegur. Þessar ihuganir Englendings- ins og konu lians, vakna hjá hverjum þeim, sem dvalið hefir lengri tíma með frumstæðri þjóð. Hinir innfæddu þola ekki að komast i of náin kynni við menn inguna. Það er sama sagan livar sem er i lieiminum. Hvað mig snertir persónulega, þá hef jeg altaf reynt að umgangast sem hreinræktaðasta villimenn og það ekki aðeins vegna þess, að þeir eru lieppilegra rannsóknar- efni fyrir þjóðfræðing, heldur líka fyrir það, að það er betra að umgangast þá. Þegar komið er dálítið inn í land Vestur-Evrópu, tii hinna frumstæðu negra, er aldrei stolið af manni En þcgar konúð var i þau hjeruð, þar sem negrarnir umgangasl mikið hvíta menn, er betra að gæta að sjer. Tösku dómarans var stolið. í Liberiu hefir menningin ekki náð verulegum tökum -— og þessvegna er það, að negrarnir þar ern lieiðarlegri en í Evrópu- nýlendunum. I nágrannalandinu Sierra Leone, sem Englendingar þó stjórna, er lalið slæmt að vera vegna þjófnaðar íbúanna. Það er smáþorp eill við járn- brautina í miðri nýlendnnni, þar sem ferðamenn verða að gista meðan lestin, sem er harla treg í gangi, hvilir sig yfir nóttina. Þegar jeg kom þarna voru allii: farþegarnir varaðir mjög alvar- lega við þjófnaði liinna innfæddu manna, og byggingin, þar sem við gistum var umlukt járngrind- um og tillukt miklu meira en þægilegt er i svo heitu loftslagi, sem þarna er. Og þó var ein- hverju stoúð á hverri nóttu. Þeg- ar þetta þótti ganga fram úr hófi, var sendur þangað rann- sóknardómari. En livað skeði ? Fyrstu nóttina, sem dómarinn dvaldist þar var töskunni hans stolið með skjölum og pappír- um! Það er orðið langt síðan jcg var þar annars losnaði jeg við ágengni þjófanna — en það hvað vera svona enn i dag, eftir þvi, sem jcg hef lieyrt. Auðvitað fer svo, að menning- in keniur ringulreið á öll hug- tök innfæddra manna. Siðir þeira og skoðanir liggja okkur fjarri, og þeim er það ljóst, að hvítir menn taka ekkert tillit til þeirra. En það er alt annað en auðvelt fyrir negrana, að til- einka sjer lífskoðanir hvítra manna, og ef þeir geta Jiað ekki, þá hafa þeir ekki við neitt að styðjast. Alt rennur út í sandinn. Og siðferðileg hugtök þeirra lenda í fullkominni upplausn. Það er áhugainál Evrópu- manna eins og gefur að skilja, að örfa vinnulöngun negranna og framleiðslugetu. Með öllum hugsanlegum aðferðum eru þeir brýndir áfram. En hvitu menn- irnir græða, fá ódýran vinnu- kraft og aukna verslun. Negrar vilja fá góðar vörur. Margir liafa heyrt getið um verksnúðjur, upprunalega mjög ófullkomnar, sem hvítir menn settu upp á Suðurliafseyjum og i Afriku, þar sem unnar eru mjög ljelegar vörur tau, gler- perlur, munnhörpur og ónýtir hnífar og seldar Malöjunum og negrunum fyrir verðmiklar vörur þeirra eins og eir og fíla- bein. Verksmiðjurnar eflast smátt og smátt. Verkfæri eru búin til, NEGRARNIR OG MENNINGIN Höfundur þessarar greinar er sænskur fræðimaður, sem lengi hefir dvalið í Vestur-Afriku. dýrari tau, og seinna samsettir hlutir eins og saumavjelar — auðvitað eftir að villimennirnir fóru að skýla nekt sinni spila- dósir og nú upp á siðkastið grammófóna og reiðhjól og jafn- vel bila. Þegar svo er komið, liafa negr- arnir, ef við tölum nú um þá eina, komist það langt, að þeir gera nokkrar kröfur hvað vörur snertir, og láta ekki bjóða sjer Iivað sem er. Þeir liafa lært að nota pening- ana og eru farnir að skilja það, að það borgar sig betur, að kaupa góðar vörur, þó dýrar sjeu, en ljelegar. Þetta liefir komið greini lega i ljós í Vestur-Afríku, þar sem, eins og l. d. í Liberíu, þýðir ekki að bjóða sama vöruúrkast og fyrir 10 árum. Þetla eru auð- vitað framfarir, og ætti að auka áhuga fyrir vöruvöndun. Það selst enn að vísu mikið af jap- önskum vörum með ótrúlega lágu verði. Góðu vörurnar vinna stöðugl á, þó að liægt fari. Lífskröfur negrans hækka sí og æ, þó að langt standi þær að baki lífs- kröfum hvítra manna. í augum negrans er hvíti mað- urinn mjög heimtufrekur herra, sem hlýtur að liafa ósköpin öll af peningum, eftir þvi hvernig hann lifir. Hann borðar góðan mat og leyfir sjer allskonar „lúxus“ baðberbergi, lirein, heil föt, loftgóðar, þægilegar i- búðir o. s. frv. Maður hefur ástæðu til að óska þess, að negrarnir mættu, eflir því, sem mögulegt er, fylgja dæmi hvítra manna jeg á við þá negra, sem búa í menningar- eða hálfmenningarhverfum og ekki við „jungle“-frumskógabú- ana, sem í raun og veru hafa al-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.