Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 3

Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritsljórar: Skúli Skúlason. Iiagnar Jóhannesson. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Affalskrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1—(5. Skrifstofa i Oslo: A n 1 o n S c h j ö t s g a d e 1 4. Blaðið kemur tit hvern föstudag. kr. 4.50 á ársfj. og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverff: 20 aura mitlim. HERBERTSpren/. Skraðdaraþankar. A þessum vetri hefir viða i heim- inum krept hart að fólki. Styrjöldin og alt það, sem henni fylgir hefir lagst á sumar lijóðir. Og við það liefir svo bætst suinstaðar hinn mikli kuldi, sem hefir gengið hýsna hart að í ýmsum löndurn Evrópu. Danir hafa t. d. lengi verið innifrosnir í landi sínu og hafa beðið margs- konar óþægindi af vetrarhörkunum. En þegar ktlldinn gerist svo griinmur í miklu hlýrri og suðlægari löudum en Islandi, liá mætti J>að eðlilegt þykja, að kalt bljesi um oss hjer norðtir undir heimskauli, í íshaf- iiiu sjálfu. En móðir náttúra er dutlungafull stundum. Vjer höfum sloppið við grimd vetrarkuldanna á þessum vetri og margar þessar suðlægari Jjjóðir hafa haft ástæðu til að öfunda oss af góðu árl'erði. Og ógnir stríðsins höfum við, sem betur fer, sloiipið við ennjiá. En afleiðingar liess höfum vjer, sem við er að búast, orðið nokluið vör við. Dýrtíðin af völdum ófriðarins fer vaxandi. Nú er t. d. kolaverðið að stíga upp úr öllu valdi. Það má því teljast mikil blessun, að kuldarnir liafa ekki orðið meiri hjer. En hjá Jiví verður auðvitað aldrei komist að liita upp hús sin þótt vetur sjeu lilýir. En sá kostnaður hlýtlir óhjá- kvæmilega að hækka mjög við verð- hækkunina á kolunum. Það er J)vi síst að furða, að menn lilakki til hitaveitunnar. En á Jiað er almenri- ingi i kaupstöðum og annarsstaðar þar sem raflagnir eru, nauðsyn að líta, að úr kyndingarkostnaði má draga mjög mikið með Jjví að nota ráfmagn til upphitunar. Það er hverju heimili nauðsynlegt að eiga rafmagnsofn og spara þannig elds- neytið. Og jafnframt er á það að líta, að rafmagnshitunartæki eru nú Iramleidd í landinu sjálfu og er þvi verið að gera hvorttveggja í s'enn |iegar rafmagnsofn er keyptur, kaup- andinn styrkir innlendan iðnað og jafnframt rekur liann kuldann á dyr af heimili sínu. Leikarinn frægi. Possart, spurði einu sinni samleikara sinn, sem áð- ur hafði lesið lögfræði: — Vinur minn. Jeg á að vinna eið fyrir rjetti. Verð jeg að segja sannleikann? Vitanlega verðurðu að gera ]>að! Allan sannleikann — Auðvitað! Annars lendir þú í fangelsi. — Hvað segirðu? Jeg í fangelsið, gamall maðurinn! Nei, þá vil jeg heldur halda mig svo nærri sann- leikanum sem jeg sje mjer fært. Skák-einvígið. Nú eru menn hættir að heyja ein- vígi á landi hjer — þ. e. a. s. með vopnum. Samt sem áður var býsna eftirtektarvert einvígi háð lijer um dáginn. Að vísu kom hvorugur aðil- inn með blóðug sár frá þeirri viður- eign, en nógu hart gengust þeir þó að! Einvígi J)essu lyktaði svo, að Ás- niundur Ásgeirsson bar hærri hlul og hlaut þar með titilinn: Skák- meistari Reykjavíkur. En andstæð- ingur hans í skákinni var Eggert Gilfer. Urslitin urðu 3 gegn 0. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Ásmundur og Gilfer eiga einvígi saman. 1932 áttust þeir einnig við. Þetta er i þriðja sinn, sem Ásmundur vinnur titilinn. Slægur eins og naðra. Nílarkrókódíllinn er útsmoginn og kænn þegar hann er á veiðum. Hann lifir mestmegnis á fuglum og litlum spendýrum. Þegar hann er í veiði- ferð lætur hann sig berast með straumnum og sténdur ekkert upp úr nema nasirnar. Fuglarnir fljúga hræddir á burt, þegar þeir verða hans varir, en hann lætur, sem hann hirði ekkert um þá og lætur sig reka í ró og næði. Þegar hann er kom- inn hjá halda fuglarnir að nú sje þeim óhætt og fara niður að vatninu til að drekka. En krókódillinn liefir kafað til baka og glennir nú upp ginið og gleypir hópinn. Um síðuslu mánaðamót varð Sigurður Eggerz bæjarfógeti ó Akureyri sextíu og fimm ára. Hann er svo þjóðkunnur mað- ur, að óþarft er að rekja æfiat- riði hans. Eggerz hefir ekki ein- ungis verið áberandi maður í islenzku stjórnmálalífi, heldur er liann og rithöfundur, sem gefið hefir lít bæði kvæði og leikrit. Og sem betiir fer er það auðsjeð <í Sig. Eggerz, að hann á eftir mikla og góða starfs- krafta, aldurinn virðist ekki hrína svo mjög á honm. Enda er sextíu og fimm ár ekki liár aldur fyrir mann eins og Sig- urð Eggerz! Heimtir úr „Skilaðu mjer aftiir hersveit- unum mínum, Varus“, sagði róm verski keisarinn við liersliöl'ð- ingja sinn, þegar sveitir góðra Rómverja höfðu látið líf sitt i þjónustu ríkisins. Vér Islending- ar eigum Iika hersveitir, þótt ekki berjist þær með vopnum. Og oft er inikið mannfall í því liði. Vér óskum þess líka oft, að hersveitir vorar væru liorfnar heim, hersveitirnar, sem sóttu á ltafið og komu ekki aftur. En Ægir hershöfðingi skilar sjaldan aftur þéim liðsmönnum, sem falla í greipar lians. En fyrir hokkrum dögum gerði hafið undantckningu á þessari reglu sinni. Fimm sjó- menn, sem taldir voru af, náðu landi heilir á húfi. Flestir liöfðu gefið upp alla von um það, að þeir væru ofansjávar. Og því meiri og almennari varð gleðin vfir afturkomu þeirra. En hrakningalaust sluppu þess- ir menn ekld úr greipum Ægis. Hungraðir og þyrstir Háðu þeir hina erfiðu baráttu fyrir lifi sínu, „Fálkinn" birtir nú myndir af þessum hröktu sjómönnum af m/s Kristjáni úr Sandgerði, sem náðu landi eftir mikið volk. Það er gleðilegt að geta birt myndir Sigurjón V. Finnbogason. Kjartan Guðjónsson. helju. af þeim lifandi, beilbrigðum og hraustum. Ægir hersbÖfðingi hefir skilað þessari bersveit — og þó gerðu fáir ráð fyrir því, að svo færi. Heilir af liafi. Sigurffur Guffmundsson, Ilaraldur Jónsson. Guom. tíæringsson. Sigurður Eggerz 65 ára.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.