Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.03.1940, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 ® Skákþing Reykjavíkur 1940 * Einvíg-ið um Reykjavíkurmsistaratitilinn. Krossgáta nr. 321. Lúrjetl. Skýring l smá. 4 undr.utýr. 10 hvinur. 13 olbeldi. 15 afrensli. 10 gunga. 17 kvenmannsna'n. 19 'm. 30 vbru. 31 |irá. 22 hljóma. 23 fiskur. 25 .skinn. 27 hristi. 29 keyri. 31 sjúkdómar. 31 leita. 35 lét undan. 37 vióbalur. 38 dýr. 40 rensli. 41 óþekktur. 42 ein- kenni. 43 taka á bak sér. 44 bit. 45 dauður. 48 á i Þýskalandi. 49 guð. 50 mánuði. 51 fræ. 53 verslúnarmál. 54 birta. 55 fugl. 57 ósveigður. 58 umgerð. (50 eldstæði. 01 hestur. 03 lóbak. 05 þekkt. 00 aðalsmaður. 08 poka. 09 lögsagnarumdæmi. 70 guðs- myndina. 71 kveikur. LáÖrjetl. Skýring. 1 þögull. 2 land. 3 nirfill. 5 dýr. 0 mannsnafn. 7 verslunarbók. 8 hreinsa. 9 sælgæti. 10 skrjáf. II verslunarbætti. 12 eldsneyti. 14 játa. 10 los'a. 18 þræta. 20 fjölgi. 24 norsk- ur flugniaður. 20 nábúinn. 27 straum- ur. 28 þjóðflokksins. 30 kvenmanns- nafn. 32 bil. 33 umbuðir. 34 litasl. 30 ný. 39 korni. 45 fóðraður. 4<> mannsnafn. 47 reíðar. 50 ósannotíð- ur. 52 trylltum. 54 síðla. 50 stritar. 57 frjóknappur. 59 slæma. 00 hreyfa. 01 stúlka. (i2 mannsnafn. 04 ílát. 00 frumefni. 07 ónefndur. Lausn á krossgátu nr. 320 Lóörjett. tíúðning. 2 la. 3 öll. 4 klífa. 5 tifa. 0 ar. 7 eg. 8 flúð. 9 lóðir. 10 asi. 11 sa. 12 skárar. 15 galant. 17 brasa. 19 stíf. 21 hálka. 23 ask. 25 slot. 20 atar. 27 kló. 29 pakkbús. 32 Ossabær. 34 lír- iir. 35. ríniar. 39 róa. 41 sóm. 45 básúna. 40 ætlir. 48 saka. 49 lama. 50 vitar. 51 ísalög. 53 rar. 55 moka. 57 gýs. 59 Aster. (51 ginna. (54 Jöna. 05 last. 08 slá. 70 dag. 72 gl. 73 S. H. 74. as. 75 Hl. Lúrjett. tíúðning. I l'lökla. 7 eflast. 13 allir. 14 glósa. 10 K. B. 18 líf. 20 úði. 21 ha. 22 ára. 24 l'astaði. 27 kál. 28 raspa. 30 lit. 31 rolla. 33 aska. 34 lofar. 3(5 sókn. 37 ra. 38 krít. 40 riss. 42 at. 43 skór. 44 móar. 45 bæ. 47 haus. 49 lamb. 50 vi. 52 álrú. 54 ramar. 50 ægis. 58 slasa. 00 kom. 01 Grýta. 02 úir. (53 sjakali. 00 sal. 07 nr. 08 stó. 09 and. 71 rö. 72 glens. 74 ansar 70 klárar. 77 stagla. Skák nr. 1. Niemzo-indverskt. Hvitt: Ásnwndur Asgeirsson. Svart: Eggert Gilfer. 1. d2—(14, Rg8—fO; 2. c2—c4, e7— eO; 3. Rgl—f3, (Venjulegra er 3. Rbl —c3), 3......Bf8—b4f; 4ö Bcl—d2, Bb4xd2f; 5. Rblxd2, (Aljechin álítur betra að drepa með drotningunni, sjá 00 master games, London 1932), 5. .... d7—d5; (Best er talið d7—dO); 0. Ddl—c2, Dd8—c7; 7. e2—e3, 0—0; 8. Bfl—d3, c7—c5; (Sjötti leikur Gil- fers benti til þess, að hann ætlaði sjer að brjótast í gegn á e5. Beinl á- framhald af þeim leik liefði verið Hb8—d7. Með hLnum gerða leik leysir svart upp miðborðið, sem hlýtur að vera hvítu í hag, þar sem svörtu mennirnir eru enn uppi í borði); 9. c4xd5, c5xd4; 10. Rf3xd4, e0xd5; (Auðvitað ekki RfOxdö; vegna 11. Bd3xh7f); 11. 0—0, b7—bö; 12. Kd4 —f5, (Virðist ekki gott. Hvítt átti að leggja áherslu á að torvelda útkomu svörtu mannanna. Betra virðist t. d. 12. a2—a3, og ef Bc8—aö; þá 13. Bd3 xaö, BbSxaO; 14. b2—b4, Ha8—c8; 15. I)c2—d3, og svart neyðist til að leika riddaranum aftur upp i borðið); 12. .... Bc8xf5; 13. Bb3xf5, Rb8—aO; 14. Hal—c.1, g7—gö; 15. Bf5—d3, RaO:— c5; 10. Rd2—f3, (Ef 10. Bd3—e2, þá (15—(14): 10....Rfö—g4; (Hótar að vinna tvö peð); 17. Dc2—d2, Ha8— c8; (Betra var 17......... Rg4—e5. Skifti á ljettumönnu'num eru svörtu i hag); 18. Rf3—(14. Rc5xd3; 19. FIclx c8,Hf8xc8; 20. De2xg4, De7—d8; (Ef De7—c7; þá 21. t. d. Rd4—b5, setur á drotninguna og peðið á a7); 21. Dg4—e2, Rd3—c5; 22. Hfl—dl, (As- mundur beinir nú sókninni að d- peðinu, sem er eina veilan í stöðu svarts); 22.....Rc5—eö; 23. Rd4— bö, Dd8—(17; 24. h2—h3, Hc8—c5; ' (Hc8—d8, veitir peðinu meiri að- stoð); 25. Rb5—c3, Dd7—cO; 20. I)e2 —f3, Reö—c7; 27. Df3—g4, Rc—b5; 28 Rc3—e2, Hc5—c2; (Vörn bvits er of sterk til þess að sóknin beri nokkurn árangur. Öruggara var Rb5 —c7 29. a2-—a4l, (Hótar að vinna skifta- ínun, ef svart bjargar riddaranum); 29..... Dcö—c4!; 30. Re2—f4!, (30. a4xbö, mundi leiða til jafnteflis. T. d. pxR; DxR; 31. Dxl), HxD; 32. Ilxp, Hxp; 33. Hd7, o. s. frv.); 30. .... Dc4xa4; (Betra var Rb5—(17); 31. Ildlxdö, Da4—alf; (Hvítt hótaði að vinna drotninguna með því að leika R1'4—hö); 32. Kgl—h2, Hc2—c5; (Ef 32....... Dalxb2; þá t. d. 33. Hd5—d8t, Kg8—g7; 34. Dg4—g5!, og svart er varnarlaust. Rangt væri hins vegar 34. Rf4—h5t, vegna lvg7—hö; og ef 35. Dg4—Í4f, þá gö—g5l; og hvítt getur ekki unnið); 33. Hd5 —d8t, (Hvítt gat einnig leikið Rf4— h5); 33......Kg8—g7; 34. I)g4—(17, Hc5—eð; (Til þess að hindra Dd7— e8); 35. Rf4—d3, (Nú getur svart ekki hindrað lengur Dd7—e8, nema með því að gefa mann); 35........... He5—-h5; 30. Dd7—e8, Dal— fl; 37. Dd8—h8t, (Best), Kg7—hö; 38. DlnS —f8t, KbO—g5; 39. Hd8—(15t, Kg5— fö; 40. Df8—h8f, Kf6—eö; 41. Rd3— f4t, Keö—e7; 42. Dh8—d8, mát. *■ Allt með íslenskiini skipuiii! * grenslasl eftir, hvuðan þú færð alla pen- ingana, seni þú hefir. Það hrá fyrir óttasvip á andliti hennar setn snöggvast, eins og leiftri. En eftir eina eða tvær sekúndur hló hún og kastaði höfði: „Jeg græði vel á list minni.“ „Það eru ósannindi!“ Rödd hans var svo hv.öss, að hún hrökk við. Hún hleypti brúnum, er hún leil lil hans aftiir. „Þú hefir ekki lagt stund á að læra manna- siði, Boris Petrovitsj þrátt fyrir kósakka- einkennisbúninginn.“ „Þú ert lygari, Sonja Jegorowna. Jeg segi það i annað sinn, upp í opið geðið á þjer. Jeg hefi heyrt sitt livað um þig hjer i Berlín, sem jeg iiýst ekki við,að þig langi til að hevra sagl aftur.“ „Hver hefir levft sjer að fara með slúður urn mig?“ Boris lirosli. í æsingnum hafði liún komið því upp um sig, hve hrædd hún var við, að sannleikurinn kæmi fram. En þvi meiri freistingu hafði hann lil að fara nánar úl i málið. „Nikita Osinski er víst kumpáni þinn enn- þá. Eða einn af kumpánum þínum, hefði jeg átt að segja. Ælli þú vitir annars sjálf, live margir þeir eru?“ Hann hyrjaði að telja á fingrum sjer. „Jæja, fyrstur er heiðursmað- urinn Nikita Ahramitsj Osinski. Annar er doktor Walter Eysoldt." „Hvaðan kemur þjer þessi viska,“ spurði iiún livatskeýtislega. „Þrestirnir syngj'a um það á þökunum i Berlin,“ svaraði hann glottandi. „Ætlaðistu til að jeg sæti í klauslri eins og nunna og liiði eftir þjer?“ spurði luin ástríðufull. ,.Jeg get svarið þjer, Boris, að jeg elska hvorki þá nje aðra aðdáendur mína. Hjarta mitl er hjá þjer hjá þjer einum „Mjer er það ráðgáta, að nokkur kona skuli hvað eftir annað hjóða sig nianni, sem hún veit að hefir viðbjóð á henni.“ „Ertu ennþá að hugsa um harónessuna, sem “ Hann hvesli á hana augun, svo að hún þagnaði i miðju kafi. „Sonju Jegoi'ownu er algerlega óviðkom- andi, livað jeg geri eða ekki geri. En eitt ráð vil jeg gefa þjer að skilnaði: Varastu að lenda í því neti, sem þú aldrei getur losn- að úr. Varastu að æfilok þin verði þau sörnu og föður þins.“ Hana sveið undan orðunum eins-og svipu- höggum. í sama hili sló hljómsveitarstjórinn á glas- ið sitl og hað Donkósakkana að ganga upp á pallinn í salnum og syngja lag í þakklætis- skvni fyrir. viðurgjörninginn. Þegar lófatakið var þagnað aftur hvarf Boris þegjandi út til þess að komast hjá að liilta Sonju aftur. Og daginn eftir fóru Donkósakkarnir um horð í Ameríkufarið, til þess að vinna ný lárviðarber fvrir vestan Atlantshaf. 17. KAPlTULl. Natasja lifði eins og i draumlandi og glevmdi alveg að telja dagana, sem nú voru orðnir að tveimur vikum. ()g samt gat lhm oft ekki skilið, að hún væri í raun og veru lifandi lifandi þrátt fyrir vonhrigðin, sem endurfundirnir við Boris liöfðu valdið henni. Hún tók bráðum hata við liina ágælu hjúkrun frú Lenu Eysoldt og i dag átti hún að matast við horðið í fyrsta skifti. Walter Evsoldt stóð i borðstofunni og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.