Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 6
(i F A L K I N N Theodór Árnason: Merkir tónlistarmenn PIETIíO MASCAGNI er sá veristanna, sem næstur kveöúr sjer hljóðs á eftir Bizet. Hann er bakarasonur frá Livorno (f. 1803' og stundaði náni á tónlistarskólan- um í Milano. Aðalverk hans, eða það verkið, sem hann varð frægur fyrir, er ein- þættur söngleikur, „Cavalleria Rusti- cana“ og er tekstinn saminn upp úr skáldSögu ítalska skáldsins Giovanni Verga. Upphaflega er þessi söngleikur þannig til kominn, að Mascagni samdi hann i samkepni, sem for- leggjari einn í Milano boðaði til (Sonzogno). Forleggjaranum bárust 72 söngleikir, en Mascagni bar glæsi- legan sigur af hóhni með „Cavalleria Rusticana“. Var söngleikur þessi síð- an sýndur í Rómaborg 1890 og var tekið með fádæma fögnuði og frá því er skemst að segja, að árið 1892 var búið að sýna „Cavalleria Rusti- cana“ á öllum óperuleiksviðum Ev- rópu og Ameríku, hafði hvarvetnn verið tekið með frábærlega mikilli hrifningu og fögnuðu og Mascagni þar með orðinn heimsfrægur tón- snillingur. Þess er rjett að geta, að tekstinn var sjerstaklega vel úr garði gerð- ur, og er talið, að það hafi meðal annars verið mikilvægt atriði eða ráðið nokkru um það, hve vel söng- leiknum var tekið. Mascagni heldur áfram þá braut, sem Bizet hafði ráð- ist inn á. En hann lætur sjer að varnaði verða ýmislegt, sem Bizet hafði flaskað á í „Carmen“, t. d. sitl hvað um ieiksviðsútbúnað og tækni. Og raunar má segja, að ait haldist í hendur i „Cavalleria Rusti- cana“: músikin, tekstinn og leik- sviðsbúnaður, og að alt væri með þeim ágætum snildar og frumleiks, að það hlyti að vekja hrifningu og aðdáun. Mascagni varð þannig frægur mað- ur, svo að segja í einu vetfangi, með „Cavalleria Rusticana“. — En svo má segja að það nái ekki lengra, þó að sú frægð sje mikil —- þv: að hin síðari verk hans hafa litla áheyrn fengið, þó að margt þyki gott um sum þeirra, eða kafla i þeim, en Mascagni hefir smiðað fjölda margt söngleikja siðan, svo sem „L’amicoFritz", „Le Rantzan,“ ,,Rat- cliff," „Zanetto,“ ,,Iris“ o. fl. Útbreiðið Fálkann. Hcnry McadE Uiilliams: ÓLEYFILEG HEIMSÓKN |—jAW mundi þó aldrei hafa grun- A að neitt, manninn, sem stóð við hornið á diskinum og var að skotra til Hans augunum i speglinum? Jim Turner iðraðist eftir það núna, er hann fikraði sig upp grashrúnina á veginum til Chatcarthússins, svo að ekki marraði í mölinni á vegin- um, að hann skyldi hafa spurt krár- vörðinn um frú Chatcart. Þessi s])urning hafði orðið þess valdandi, að maðurinn mcð sáhlemmsandlitið lór að gefa Jim gætur. Jim Turner leit um öxl sjer til Rose IIi11 og sá lj’ósin frá bifreið- unum i fjarlægð. En enginn hafði veitt honum eftirför. Hann sneri nú heim að dimmu húsinu. Hann þekti þarna liverja hrik og hverja þúfu og blómabeð. Með því að taka á grasinu gat hann fundið, að garðurinn var ekki eins vel hirtur núna og fyrrum, og hann varð upp með sjer. Fyrir fimm ár- um hafði hann nefnilega unnið að garðrækt á þessum stað — sextán ára unglingurinn. ( j)á daga höfðu flatirnar í garðinum verið eins og flauelsdúkur hjá honum og George garðyrkjumanni. Fáeina metra frá húsinu nam hann staðar í skugganum af stórum áhni. Hjartað harðist svo að hann heyrði í því. Fyrir tveimur timum hafði það ekki einu sinni flökrað að honum, ao stela frá kerlingunni, frú Chat- cart. Fyrir tveimur tímum hafði hann komið inn á hjórkrá Sam Trott- ers i leiðinni um Brunsville, til þess að fá sjer glas af öli, áður en hann hjeldi áfrant ferðinni til næsta hæi- ar til að leita sjer atvinnu, svo að hann hcfði að minsta kosti ofan i sig. En þarna var þá kominn nýr krárvörður í stað Sam, og l>egar Jim spurði um Sam, þá ypti hann bara öxlunum. Hann spurði líka um George garðyrkjumann, en krár- vörðurinn svaraði, að frú Chatcart hefði ráðið ti! sín nýtt vinnufólk innan úr bæ, og það væri þar nú. Krárvörðurinn kannaðist ekkert við George, en hann hann hafði heyrt talað um frú Chatcart, auðvitað. Hver hafði ekki heyrt talað um hana? „Þjer meinið gömlu, nísku kerl- inguna, sem á heima í steinhúsinu uppi í hrekku?“ Krárvörðurinn hafði heyrt sagt, að hún væri svo mikill sviðingur, að lnin geymdi alla pen- ingana sína heima hjá sjer. „Jeg hugsa helst, að hún hafi grafið j)á i'.iður, einhversstaðar nærri sjer.“ Jim svaraði hikandi: „Skyldi ]>að vera mögulegt?" Og l>ar sein hann stóð þarna og sneri glasinu á gamla mahognidisk- inum, kom alt í einu fjögurra ára gömul mynd fram í meðvitund lians. Hann sá sjálfan sig vera að nostra við runnana fyrir utan dagstofuglugg- ana í stóra húsinu. Hann heyrði samhljóm frá píanóinu inni í stof- unni — aðeins einn samhljóm. - Hann hafði aldrei heyrt nokkurn mann snerta á hljóðfærinu áður, svo að hann varð forvitinn og gægðist inn. Frú Chatcart stóð fyrir framan hljóðfærið, há og reisuleg, með marga græna seðla i hendinni. Ilún hafði tekið framhliðina á hljóðfær- inu frá, og nóturnar voru ekki allar uppi. Þær voru eins og lausar tenn- ui í röðinni. Gamla konan vafði seðlana saman og hann heyrði út um gluggann hvernig skrjáfaði i þeim. Hún stakk seðlunum í tösk- una sína og kom hljóðfærjjnu' i samt lag aftur. Siðar um daginn var kall- að á hann inn og frú Chatcart borg- aði honum kaupið, með seðlum, sen: hún hafði í töskunni. Jim gekk út iir skugganum af trjenu og fikraði sig nær luisinu. Ráðagerð hans var ofur einföld. Og það varð hún líka að vera. Hann hafði ncfnilega ekkert vasaljós, enga (ijófalykla, enga skammbyssu. Alt, sem hann hafði, hafði hann í höfð- inu. Hann þekti húsið eins og hræk- urnar sínar og vissi aðferð til þess að komast inn, án ])ess að brjótast inn. Hann fann dyrnar og opnaði. „Datt mjer ekki í hug?“ sagði hann við sjálfan sig og læddist á tánum inn í eldhúsið. Hurðin var ólæst. Hvergi sást ljós i húsinu. Hann fór beint að kjallaranum að baka til því nð liann vissi af hurð j'ai, '-em var að litlum göngum, er láan inn í eldhúsið og Jiaðan áfram inp i borðstofuna. En af hverju kom það, að honum fanst eins og haiin væri stunginn með nálum i allau kroppinn? Hann heyrði hvergi nokk- urt hljóð, en samt fanst honum ein- hvernveginn, að allir hlytu að vera vakandi í húsinu. „Bull“! sagði hann með sjálfum sjer og opnaði horð- stofudyrnar. ’ En það sem hann sá |>ar, gerði hann svo hissa, að jiað var cins og liann væri negldur í gólfið. Hann sá lítið Ijós á borðinu við gluggann. Gluggatjöldin voru dregin niður. Frú Chatcart sat teinrjett í stól og liorfði á liann starði á hann. Maðurinn og konan, sem stóðu með hakið að honum, litu hinsvegar ekki við. Maðurinn, sem stóð beint fyrir fram- an frú Chatcart, hallaði sjer fram ti! hennar og hjelt á skahimbyssu í hendinni. En gamla konan hjclt áfram að stara á Jim. Varirnar bærð- ust ofurlítið, en hún sagði ekki eitt einasta orð. Ókunna konan hrá vasaljósinu á klukkuna. „Jæja, frú þjer eigið hálfa mínútu eftir. Ilvar geumið þjer peningana gðar?" En gamla konan sat kyr eins og steinn og starði í sifellu á Jim. Á þvi augnahliki skildi Jim, að hún var að gefa honum tækifæri til að komast undan. Hann gat farið söinu leiðina og hann kom — frjáls og óhindraður. Og hvað gat haiin gei'l þarna - þjófurinn hafði skamm- byssu! En samt sem áður gat hann nú ekki haft augun af gömlu kon- unni. Hann gat ekki gleymt, hvernig hún sat þarna — ákveðin og þrárri en skrattinn — og nú sá hann á augnaráði hennar, að hún var að biðja hann um hjálp. Jim færðist ósjálfrátt nær henni. llann ætlaði að demba sjer milli hennar og skammbyssunnar. Hann fann sig sterkan. Og hún þurfti á hjálp hans að halda. Jim kom nær. Nú var hann ekki nema einn meter frá manninum. Ef hann rjeðbt á hann núna, mundi skotið hlaupa af. Hann yrði að haga sjer jiannig, .\ð maðurinn hleypti ekki af byssunni. Þessvegna sagði hann ofur ró- lega: Jæja, frú Chatcart, hjer er Maðurinn vatt sjer við í snatri og miðaði skammbyssunni á Jim. „Hreyfið yður ekki úr sporunum!“ sagði maðurinn. Augun stóðu út úr höfðinu á honum. — Nú heyrði Jim, VETRARKLÆDDUR FLUGMAÐUR. Flugmennirnir á vesturvígstöðvun- um klæða sig vel til þess að verjast kuldanum. Sýnir myndin úthúning á enskum hermanni. En hvað eru kuldarnir þarna á móti j>ví, sem er i Finnlandi? að einhver koin inn i stoíuna. „Ágætl!“ sagði nýkomna rödilin. „Haldið honum svona.“ Svo kom nýr maður til Jim og horfði á hann. Það var maðurinn með sáhlemmsandlitið, sem Jim hafði sjeð á Sams-kránni. Hann sneri sjer að gömlu konunni. „Mjer þykir leitt, að þetta skyldi liafa komið fyrir, frú Chatcart. Jer er Stanley lögreglumaður. Jeg rakti slóð þessarar rottu ncðan úr hæ mjer sýndist hann tálsvert grun- samlegur. Komið jijer hingað!" sagði hann svo við Jim. Jim sá, að gamla konan stóð upp. Hún virtist vera að komast í samt lag aftur og varð von bráðar hús- bóndi á sínu heimili á ný. Svo sagði hún: „Bíðið þjer augnablik, lög- reglumaður. Yður skjátlast. Þetta ei' Jim Turner. Jeg þekk’i hann síðan hann var strákur. En jiessi tvö skötuhjú eru sökudólgarnir. Þau hefðu drepið mig, ef Jim hefði ekki komið.“ Stúlkan ætlaði að skjótast út, en lögreglumaðurinn miðaði nú skamm- byssunni á hana. Þegar hann liafði sc-tt handjárn á jtau bæði, fór Iiann aftur að virða Jim fyrir sjer, hann hafði auðsjáanlega grun á honum. „Hversvcgna komuð ]>jer hingað um miðja nótl og læðist inn bakdyra- ínegin?" sþurði liann svo. „Jim á að fara að vinna hjá mjer,“ sagði frú Chatcart lágt. „Sem hetur fór kom hann i nótt.“ Þegar lögreglumaðurinn var far- inn á hurt með fangana, aflæsli frú Chatcart húsinu. Hún leit al- varlega á Jim, svo alvarlega, að hann varð að líta undan. Frii Chat- cart klappaði honum á öxlina. „Líttu upp, drengur," sagði hún. „Er það svo, að þú viljir koma í vinnu til min aftur?“ Jim horfði á liana. Það var nota- legt að horfa á hana núna. Svo sagði hann: „Já, frú, það veit sá sem alt veit!“ Og hann sá í andi, Iiverniu hann skyldi lagfæra garðinn lienn- ar aftur. „Mjer þykir svo ósegjanlega vænt unv, að þjer skylduð koma,“ sagði gamla frú Chatcart. Hún brosti til hans. „Það verður gaman, að liafa nærri sjer fólk, sem maður má treysta.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.