Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N II Utsæðisval Sæll og blessaður, og þakka þjer fyrir ráðleggingarnar síðast, en jeg er ekki búinn að fræðast nóg enn, nú vill konan endilega, að jeg taki eitt af stykkjunum í Kringlu- mýri á leigu og setji kartöflur þar. — Já; blessaður spurðu meðan jeg get svárað. Það er alveg sjálfsagt fyrir þig að fá þjer einn af leigu- görðunum, þú liefir ekki nema gott af þvi að labba þangað inn eftir á kvöldin og dunda þar í 1—2 tíma. En hefii' þú sjeð þjer fyrir þvi sem með þarf? — Nei, blessaður vertu, hvað þarf jeg að fá mjer? —- f fyrsta lagi þarftu að festa þér stykkið, svo þarft þú að útvega þjer þetta: hæfilega mikið af góðu og ósýlctu liarðfengu útsæði, kassa tii að iáta útsæðið spíra í, sjá þjer út stað fyrir spírunarkassana, útvega þjer áburð, húsdýra eða verksmiðju- áburð, helst helming af hvoru. Jeg liefi elckert af þessu, en get jeg ekki keypt kartöflur hjá Silla og Vaida eða í Kron og notað það sem útsæði? — Nei, ekki nema að það sje sjer- staklega valið útsæði, venjulegar matarkartöflur eru of stórar til út- sæðis. Útsæði getur þú fengið hjá Grænmetisverslun ríkisins, eða hjá einhverjum kartöfluræktunarmanni. sem þú hefir fengið upplýsingar um, að hafi gott matarafbrigði iaust við sýkingar. Hvaða afbrigði eru best? Sem matarkartöflum mæli jcg með isl.rauðum, Guilauga, Akurbless- un og Alpha. Bragðgæðin eru best lijá þeirri fyrst töldu og svo áfram, en afköstin i öfugri röð, en alt eru þetta 1. fl. afbrigði til heimiiisnotk- unar. — Stærðin, er ekki alveg sama hvaða stærð er á útsæðinu? — Nei, útsæði á að velja eftir eft- irfarandi reglu: 1. 50—60 gr. stórt. 2. Mörg augu. 3. Ósýkt. 4. Sjúkdómssterkt. 5. Hafa ekki spírað í vetrargeymsl- unni. Alt er þetta fljótlegt að sjá eftir nokkra æfingu. Hvernig eiga þessir kassar að vera, sem kartöflurnar eru tátnar spíra í? — Ekki dýpri en ca. 10 cm., og hæfilegir um sig eru þeir 35—40 cm. breiðir og 55—70 cm. langir, og botninn á ekki að vera heill (þjettur) heldur með rauf á milli fjalanna, bæði á miðju og út við hliðarnar, raufin má þó ekki vera svo stór, að útsæðið detti niður úr kassanum. Ef þú getur náð í kassa, sem er ca. 20 cm. djúpir, skaltu negla tok yfir hann og síðan saga hann í sundur eftir miðjum hæðarfjölunum alt í kring, þannig færðu 2 ágætis út- sæðiskassa úr einum kassa. Vana- legast er látið 8—10 kg. útsæði i kassann, taki þeir meira verða þeir óhentugir við niðursetninguna, og það spírar líka ver i þeim. — Útsæðiskassana getur þú látið niður í miðstöðvarherbergið hjá þjer, þó þannig að þeir njóti sem best birtunnar frá glugganum. Gættu þess vel, að snúa kössunum við og við, þegar spirurnar byrja að sjást, þannig að sú hlið kassans, sem snjeri frá birtunni, snúi að birtunni á eftir, spirurnar verða jafnari í kassanum og ekki eins langar. Þú verður að fylgjast vel með spírun- inni, og ef þú sjerð að þær ætta að verða hvítar, verður þú undir eins að koma kössunum á einhvern stað þar sem meiri birta er. Það er oft ágætt að sletta vatni af hendi við og við yfir útsæðiskassana, ef út- sæðið virðist ætla að þorna of mik- iö. — Jeg hefi heyrt s'uma tala um, að gott sje að nota stórt útsæði og skera það i simdujr um leið og sett er niður, og að undan stíku útsæði komi lítið smælki. —• Eftir því, sem jeg best veit, hef- ir stórt útsæði aldrei sýnt þessa yf- irburði i tilraunum nágrannaþjóð- anna, en hjer á landi hafa aldrei verið gerðar tilraunir með útsæðis- stærð. Mín persónulega meining og reynsla er, að stórt útsæði sje verra en 50—60 gr. útsæði og þar að auki um þrefalt dýrara, vegna þess hve ódrjúgt það er. Spírurnar eiga ekki að verða lengri en 2—3 cm. og með hinum einkennandi lit afbrigðisins. Sjaldan eða aldrei, hefir riðið eins mikið á og nú að val úlsæðis sé vandað, hvað sýkingu snertir. Nú cr áburðarskortur i landinu og það litla magn sem til er, er með geypi verði. Jeg tel meira um vert, að fá 7—8 poka fyrir hvern einn, og að það sje heilbrigt, sem maður setur í geyinsluna að hausti, en að fá 10—14 poka fyrir livern einn, af meira eða minna sýktum kartöflum, sem þola illa geymslu og ganga úr sjer við suðu. Bragð gott útsæði, sem er heil- brigt og er gott til geymslu, er eina útsæðið, sem borgar liinn dýra áburð. 7. apríl 1940. Ásgeir Ásgeirsson. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Drekkiö Egils-nl Hjerna sjást þrjár fallegar telpur. Þær eru svo hepnar að þær hafa fengið vínber iil þess að gæða sjer á fgrir jólin. Skákþing Reykjavíkur 1940 & Einvígið um Reykjavíkurmeistaratitilinn. Skák nr. 2 Niemzó indversk vörn. Svart: Ásmundur Ásgeirsson. Hvítt: Eggert Gilfer. 1. d2—d4, Rg8—fO; 2. c2—c4, e7— e6; 3. Rbl—c3, Bf8—b4; 4. g2—g3, (þannig ljek Aljechin á móti Gol- ombek í Margate 1938) 4........ c7— cö. (í nefndri skák ljek Golombek 4.....d7—d5; og fjekk lakari stöðu). 5. d4xc5. (Virðist best: Ef 5. d4—d5, þá t. d. Rf6—e4; 6. Ddl—c2, Bb4x c3-f-!; 7. b2xc3, Dd8—f6; og svart vinnur peð) 5.....Rf6—e4; (5........ Bb4xc3; var e. t. v. betra. En Ás- mundur er þarna að leggja gildru fyrir mótleikanda sinn í von um að hann gangi í hana). 6. Bcl—d2, (nauðsynlegt. Ef 6. Ddl—c2, þó Dd8—f6, og livitt á ekkert viðunandi svar við hótununum. 6....... Re4xc3; og 6......Df6xf2+; l. d. 6. Ddl— c2, Dd8—f6; 7. Dc2xe4, Bb4x3+; 8. Bcl—d2, Bc3xd2+; 9. Kelxd2, Dfö xb2f; og svart vinnur hrók); .... Bb4xc3; 7. Bd2xc3, Re4xc3; 8. b2x c3, Dd8—a5, (Hvítt á nú peði meira og heldur frjálsari stöðu, en hinsveg- ar er svo erfitt að verja peðin á c- tínunni, að það gerir meira en að vega upp á móti þessu); 9. Ddl - d4. 0—0; 10. Bfl—g2, Rb8—a6; (Best); 11. Rgl—f3, Ra6xc5; 12. 0—0, (Sjálf- sagður leikur. Svart hótaði 12...... Rc5—b3); 12 .... Da5—c7; 13. Hfl —dl, b7—h6i; 14. Rf3—e5, Ha8—b8; 15. Dd4—d(i (Þvingar drotninga- kaup);, 15.....Dc7xd6; 16. Hdlxdö, f7—f6!; (Góðúr leikur. Hrekur ridd- arann í burtu, og opnar lcóngnun. leið til miðborðsins); 17. Re5—d3, Rc5—b7; 18. Bg2xb7, (18. Hd6—dl. hefði gerl svörtu erfiðara um að valda peðið á d7 og losa um biskup- inn á c8), 18.....Hb8xb7; 19. c4— c5, b 6xc5; 20. Rd3xc5, Hb7—c7; 21. settur þarna), 21...... Kg7—f7; 22. Rc5—a4, (Eina leiðin til þess að lialda c-peðinu, en riddarinn er illa settur); Hal— dl, Kf7—e7; 23. e2—e4?, (Líklega til þess að geta svarað leiknum; 23....... Bc8-—b7; með 24. Ra4—c5, en i stöðunni eins og liún var strandaði það á 24...... Bb7----d5. Hins vegar hefir Gilfer sjest yfir liinn sterka svarleik svarts, sem vinnur óhjákvæmilega peð); 23. .... e4—e5!, (Tilgangslaust var 23. .... Hc7—c4; vegna 25. Rd0—d4); 24. Hd(i—d5, Bc8—b7; 25. Hd5—a5, Bb7xe4; 26. f2—f4, Be4—f3; 27. Hdl —el, d7—d6; 28. c3—c4!, (Hótar 29. c4—c5); 28....... Iic7xc4; 29. Ha5x a7f, Ke7—e(>; 30. Ra4—b6, Hc4—b4; 31. Hel—e3, e5—e4; (Miklu betra en Hb4xb6. Riddarinn er ennþá illa sett- ur); 32. Rb6—d7, (32. Ha7—e7t, Keti xe7; 33. RbO—d5t, veitti miklu meira viðnám, en hefði hinsvegar ekki nægt til að bjarga skákinni); 32....Hb4 —blt; 33. Kgl—f2, Hbl—b2t; (Ein- faldara var 33........Hf8—c8); 34. Kf2—fl, Hf8—c8; 35. He3—el, Hb2\ h2; (Hótar að vinna hrókinn á el); 30. f4—föt, Ke6xf5; 37. Ha7—a5t Kf5—g4; og hvítt gaf. gpd^' Best er að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.