Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 15
F Á L k I N N 15 VEGGFÓÐURSVERSLUN hefi jeg opnað í Hafnarstræti 5, við hliðina á „Glæsi“. Aðaláhersla lögð á vandaðar vörur, sanngjarnt verð og liðlega afgreiðslu. — Verslunin annast alla vinnu veggfóðraraiðninni tilheyrandi. Aðeins fagmenn við vinnuna. Victor Kr. Helgason Sími 5315. - Hafnarstræti 5. - Heimasími 3456. Blóm At Ávextir Hafnarstræti 5 Sími 2717 Fræisalaii er I fulliiin g’augi Látið Rilóniin tala. Ungverskur leikritahöfundur — Stefan Thonias að nafni — hefir í samvinnu við efnafræðinginn dr. Joseph Gorki, búið til nýja tegund af sígarettum, seni enginn pappír er utan um. Þeir fóru síðan til Ameríku og gerðu þar samning við sígarettufirma, sem horgaði þeim miljón dollara út í hönd fyrir upp- götvunina, auk 5% afgjald af söl- unni. í stað pappirs nota þeir næf- urþunt og gagnsætt tóbaksblað utan um sígarettuna. Vjelin, sem sigar- ettan er undin með, kostar um 3000 sterlingspund og liefir hún verið i smíðum i nærfelt tvö ár. Thomas hafði gerl sjer vonir um, að sjá einhverntima nafn sitl sem leikrita- höfundur á ijósaauglýsingum á Bro- adway, en núwer hann kunnur um öll Bandaríkin fyrir uppgötvun sína. Eftir að spánski „flotinn ósigr- andi“ hafði verið sigraður árið 15- 88 var haldin flotasýning á enska flotanum, sem liafði sigrað. Drake aðmíráll bað Elísabetu drotningu að vera viðstadda og útbýta heið- urslaununum og gerði hún lmð. — Foringinn, sem stóð fyrir sýning- unni mun hafa verið einn kurteis- asti maður, sem stigið hefir fæti á þessa jörð, því að hann gaf þá skip- un, að „vegna hinnar dæmalausu fegurðar hennar hátignar drotning- arinnar, ættu sjómennirnir að bera hægri hendi fyrir augun um leið og þeir tæki við heiðurspeningum sínum“. En þetta var upphaf her- mannakveðju þeirrar, sem enn er notuð. (Britisli Naval Record). Þegar Fiiippus af Orleans sat að ríkjum fór liann einu sinni í grímu- dansleik. Hann spurði Dubois ábóta, sem fór með honum, hvort það væri nú örugt, að hann gæti ekki þekst. — Verið óhræddur um þaðl svar- c<rld cíeme © aði ábótinn. — Jég veit ráð til þess að enginn þekki yður. Um leið og ])eir gengu inn i dans- salinn sparkaði ábótinn svo dug- ltga í rassinn á Filippusi, að hann hraut undan og lenti á hrömmunum inni á miðju gólfi. Vitanlega gat engum dottið i hug, að það væri prins, sem kænii inn með svo á- lappalegu móti. En sjálfum þótti prinsinum þetta miður og sagði, um leið og hann njeri eymslin i bakhlutanum: — Var það nauðsynlegt að grímu- búa mig svona eftirminnilega, ábóti sæll? Ctbreiðið Fálkann. ÚTSÆÐI Höíum til hinar gúöírægu HDrna- íjarðarkartöíiur Setum aígreitt útsæöi meö næstu skipsferðum. Kaupfjelag Austur - Skaftfellinga HDPnafiröi ■iiniuaaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ■ aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui ■■ m m j Gefið bækur S i m m m E s s m m s í fermingargjöf Þýsk-islensk orðabók eftir Jón Ófeigsson. Rit Villijálms Stefánssonar, 5 bindi. Sagan um San Michele eftir Muntbe. Skíðaslóðir eftir Sigmund Ruud. Ceylon eftir Hagenbeck. íslensk fornrit. Ritsafn Jóns Trausta. Hálogaland eftir Berggrav biskup. Baráttan gegn dauðanum éftir de Kruif. Asbirningar eftir Magnús Jónsson prófessor. Svifðu seglum þöndum eftir Jóhann J. E. Kúld. Sálmabækur — Passíusálmar — Biblíur Ljóðabækur — Skáldsögur — Ferðasögur 2 Sjálfblekungar — Vasablýantar. í Bókaverslun ' -y"' ■ •-' ' § Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. BUIHIMilinillllllllllllllllllllll B ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiisniiiiuniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiKniiiiiiiH

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.