Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 14
r 14 F Á L.K1NN HEFND PIETROS. Frh. af bls. !). enzo. Pietro hnyklaði brúnirnar. Skiijið mig rjett, hjelt hann áfram, jeg er ekki þannig gerður, að jeg setji þvaðursögur fyrir mig og hvern- ig þær eru túikaðar eða hvaða hvat- ir manni eru tiieinkaðar. En sje Maríetta ineð .mjer, þá skal jeg verða maður til að halda svo vei heiðri minum, að jeg geti lifað hjer i bæn- um sem virtur maður. Pietro tók fast í hendina á föður Lorenzo. Farðu nú sonur minn. Jeg veit, að þú hefir verið grátt leikinn. Jeg vona, að það takist að ná aftur á- liti þinu hjerna. PAÐIR Lorenzo hafði beðið síðustu hænina og söfnuðurinn endurtek ið hana á hnjánum. Þarna voru næst- um því allir hæjarbúar, ungir og gamlir, tatækir og ríkir, illir og góðir. Faðir Lorenzo var eiskaður og virtur af öllum. Faðir Lorenzo stóð kyr fyrir alt- arinu en fólkið stóð upp og fór að ganga út. Hann stóð og horfði mildi- lega á söfnuðinn. Margir fóru upp að altarinu til þess að taka í hend- ina á lionum eða fá hlessun hans. Meistari Martelli kvaddi prestinn og Ijet pening ofan í fátækrakistuna um leið, áður en hann fór út. Maríetta leiddi hann. Hún brosti til föður Lorenzo, en honum duldist ekki, að bros hennar var orðið miklu alvar- legra í seinni tið. Fyrir utan dyrnar stóð hópur af ungum mönnum. Þar var Giulio í miðjum hópnum. Hann beið þangað til Maríetta og faðir hennar voru komin út úr þvögunni. Svo ýtti hann þeim frá, sem stóðu milli hans og meistara Martelli og var í þann veg- inn að rjetta fram hendina þegar hurðin' laukst upp og hár maður, dökkhærður gekk að meistaranum og dóttur hans. Ungu mennirnir lirukku við. Þeir höfðu þekt Pietro, og á svip hans gátu þeir sjeð, að liann ætlaðist eitthvað fyrir. Giulio reyndi að hrosa horginmannlega - það var ekki hætta á, að hjer gerð- ist neitt alvarlegt í sjálfri Mariu- kapellunni. Jeg bið yður um að biða fá- ein augnablik, meistari Martelli. Og á eftir skuluð þjer ákveða, hvort þjer kjósið, að jeg fylgi yður og Maríettu dóttur yðar heim. Gott, við bíðum, svaraði meisl- ari Marteili. Siðan gekk Pietro rakleitt til Giu- lio, stóð andspænis honum og horfði hvast í augun á honum: Rottuveiðariníi er kominn aft- ur. Þáð var nefnilega ein rotta eftir, sem jeg gat ekki gert full skil þarna um nóttina í myllunni, en nú ætla jeg að gera jtað. Og áður en nokkur vissi al', hafði hann tekið Giulio og hafið han n á loft og bar hann alla Ieið inn að alt- arinu. Þar lagði hann hann á hnje sjer og hýddi hann þrjú högg með víðigrein. Giulio engist sundur og saman milli handanna á Pietro, en gat ekki slitið sig af honum. Þegar þriðja höggið var fallið tók hann aftur í buxnastreng hans og jakka- kraga og lagði hann á gólfið og benti honum siðan að hypja sig burt. Og eins og honum kæmi þetta ekki fram- ar við kraup hann svo á knje fyrir framan altarið. Það var dauðaþögn meðan Giulio labbaði álútur út úr kirkjunni. Svo ætlaði einhver að fara að segja eitt- hvað, en faðir Lorenzo rjetti þá upp hendina og bað um þögn. Svo fór fólkið að tínast úr kirkjunni. En Pietro lá í sömu stellingunum. Hann þorði ekki að mæta svarinu l'rá Maríettu. Mundi henni ekki finn- ast þetta vera ijeieg hefnd? Honum hafði ekki hugkvæmst önnur betri, NORÐLENSKAR SAGNIR. Frh. af bls. 5. ir ullarlopum sinum. En all i einu finst honuin að snögg vind- kviða svifti opinni hurðinni á herbergi því, er liann var í og kona lians, Kristín Bergvinsdótt- ir, koma inn, var hún ferðbúin og logndrífa vfir klæðum hennar. Gengur hún til Guðlaugs, lítur til hans angurblítt og ávarpar liann með visu þessari: Tími er þrotinn, tjaldið fjell, jeg tala nú ekki meira mitt er hrotið munarpell, en ináske þú segir fleira. (Eftir saintíðarfólki Guðlaugs og Kristinar). Myndin er frú Svolendam í Hollandi, en þar þykir fólk mjög einkennilegt í luíttiim sínum, svo að málarar sækja þangað mikið lil þess að mála bæði fólkið og um/werfið með hinum sjerkennilegu síkjaskipum. En Guðlaugur vaknar og finsl, sem hann sjái svip konu sinnar hverfa út um dvrnar. Man hann vísuna og hefur hana upp fyrir sjer aftur og aftur til þess, að lýna heiini ekki og segir hana síðan heimafólki á Halldórsstöð- um. Fer þvi næsl heimleiðis og hraðar för sinni sem mest hann má, því að liann hafði áhvggju af draunti sítiuin. Þegar Stórás- bóndinn kom beim til sín frjettir hann, að kona hans og elsti son- ur hafi farið að smala lieim fjenu daginn áður, er tók að snjóa. Hafði konan eigi komið til baka úr þeirri ferð. Þóttisl Guðlaugur nú vita, hvað orðið væri og fanst, að vonum tíðind- in þunghær. Yar þegar hafin leit að Kristinu frá Stórási og fansl hún örend þar á heiðinni skamt frá bænum og ekki sýnilegt, að hún hefði vilst. Var það ætlun manna að hún hefði fengið hjarta slag, þvi að hún liafði verið frem- ur veil til lieilsu og stundum kent máttleysis og þrauta fvrir hjartanu. Negri sat fyrir utan járnbraular- stöð í Arkansas og góndi á símu- þræðina. Gamall maður gekk hjá og tók eftir þessti, nam staðar og sagði: Þú erl að horfa á simaþræð- ina, karlinn. Já, sir. Kanske þú sjert að bíða el'tir að sjá, hvenær næsta símskeyti verð- ur sent? = Já, einmitt, sir. —- Þú getur nú ekki sjeð það, kunningi. Og svo fór liann að útskýra l'yrir negranum, að simskeytin bærust ekki utan á Jiræðinum og að það væri ómögulegt að sjá þau. Og til þess að gera negranum Jjetta skiljanlegra, hjelt hann fyrir honum langan fyrir- lestur um rafmagnsfræði, éftir því, sem kunnátta hans leyfði. — Jæja, nú skilúr þú vist, hvernig í þessu liggur, sagði hann svo. En, meðal annara orða hvað hefir þú fyrir stafni? —* Jeg er simastjóri hjerna, svar- aði negrinn. (Ncws fíeview, London). því að hann vildi fá hefndina í allra viðurvist. — En hjerna í kapellunni? En alt í einu fann hann, að ein- hver kraup á hnje við hliðina á hon- um. Hann leit upp. Það var Maríetta. Frá sjer numinn af fögnuði greip hann um hendurnar á lienni og hún Ijet hann halda þeim. En faðir Lor- enzo lagði hönd á höfuð þeirra og gaf þeim blessun sína Þjófur stóð undir gáiganum og sagði við böðulinn: Mjer er sagt, að þetta sje í fyrsta skifti, sem þjer hengið mann. Já, víst er það, sagði böðullinn. Þá er jafnt á komið með okk- ur. Þetta er líka í fyrsta sinnið, sem jtg er hengdur. Frú ein, sem safnaði rithandar- sýnishornum frægra manna var að nauða á skáldinu Gerhard Haupt- mann, og vildi ekki aðeins la liann til að skrifa nafnið sitt einu sinni. heldur tvisvar. Loks ljel skáldið undan. Þegar Hauptmann spurði konuna, hversvegna hún kæmist ekki af með eitt eintak, svaraði hún: - Vegna þess að fyrir tvö cin- lök gel jeg fengið eitt eintak af Franz I.ehar! Þjónn, látið þjer mig fá buff með lauk en mikinn lauk, vegna þess að jeg er jurta-æta. Englendingar þykja löngum ihaldssamir og fastheldnir ó gamla siðu. Þessi mynd ber því viini. Hún er frá London. með mik/urn hátíðlegheitum er bragðað á öli, sem á að framreiða í opinberum veislum í City. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.