Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 4

Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N N ogarar slœða tundurdufl. jr A TUNDURDUFLAVEIÐUM Breskur blaðamaður, Doglas M. Hasting, lýsir í eftirfarandi grein ferð, sem hann fór með einum beirra togara, sem hafðir eru til þess að slœða tundurdufl við strendur Englands. Við höldum al' sta'ð í sólarupprás. Jeg er staddur um borð í forystu- skipi iítillar togaradeildar. Öll eru skipin smá, flest togarar, en nokkrir linuveiðarar. Fyrir striðið gengu þeir á fiskiveiðar, sumir í Norður- sjó, aðrir til Noregsstranda og ein- stöku á íslandsmið. Öllum hefir þeim í snatri verið hreytt í nokk- urskonar herskip -— minstu og ó- fullkomnustu herskip breska flotans. En þessi litlu skip gera sitt gagn og vinna sitt verk engu síður en hin stærri og renniiegri skipin. Togaraskipstjórinn lítur drýginda- lega til hvíta gunnfánans, sem blakt- ir við siglu, eins og hann hugsi með sjálfum sjer: Aldrei var það svo, að maður kæmist ekki í flotann. Og inni i káetunni hans hangir stór mynd af Churchill, manninum, sem var flotamálaráðherra 1914 og sem gegndi sama starfi þegar þessi ó- friður hraust fit. Annars er ekki margt, sern minnir á herskip. Á hvalbaknum er loftvarnabyssa, á ,,keisinum“ er lítil fallbyssa og á ’brúnni eru tvær vjelbyssur. Auk |)essa eru nokkrar djúpsprengjur aftur í skutnum, til vonar og vara, „ef rækallinn skyldi reka á mann kafbát,“ segir skipstjórinn. Þessir togarar vinna að því að slæða tundurdufl myrkranna á milli og þessi vinna er talin vera hið mesta hættuspil. í stríðinu 1914—18 voru um (iGO togarar teknir í þessa vinnu. Aðeins 412 voru eftir að striðinu loknu. Bandamenn urðu að kaupa togara frá öðrum löndum til þess að fylla í skörðin. Þegar tog- ari fórst við að slæða dufl, fórst að meðaltali helmingur skipshafnarinn- ar. En það var aldrei hörgull á skipshöfnum, þó að togarana vant- aði. Hættan af tundurduflunum er ekki talin eins mikil i þessu stríði erns og hinu fyrra, vegna jress hve framfarirnar hafa verið miklar í allskonar öryggisútbúnaði. En nú er töluverð hætta af loftárásum, sem ekki var áður, og kafbátar hafa sig engu síður í frammi. Skipshöfnin er 17 talsi'ns, skip- stjóri, stýrimaður, 2 vjelamenn, skot- maður, loftskeytamaður, 8 hásetar, 2 kyndarar og matsveinn. Auk þess er einn sjóliðsforingi settur yfir hverja deild, sem í eru 4—G togarar eftir ástæðum. Á stöku togara eru einnig ungir sjóliðar, sem eiga að læra allar aðferðir við að slæða dufl. Þeir eru þá oft skotmenn um leið. Togaradeildin, sem jeg ferðast með, hefir ]>að hlutverk að „halda hreinni“ strandlengju einni á austurströnd Englands og innsiglingunni til einn- ar af meiri háttar hafnarborgum vorum. Yfir deildinni ræður Ben- son kapteinn úr flotanum, og hefir liann valið sjer stöðu uppi á j)aki stýrislnissins ásamt Lee skipstjóra togarans, stýrimanni og varðmanni, sem skimar eftir duflum. Jeg nota tækifærið, meðan Benson er að drekka tebolla hjá kokknum, tii að spyrja hann eins mikils og tíminn leyfir, því að bráðum erum við komnir út á hættusvæði og j)á vík- ur hann ekki af brúnni. Togarar þykja ágætir til að slæða, segir kapteinninn, vegna ])css að þei.r geta verið úti í hvaða veðri sem er og ]>eir eru bygðir með það lyrir augum að draga botnvörpu. Að visu eru ])eir tæ])ast nógu lið- legir, en kostirnir vega margfald- lega upp ókostina. í gamla daga gengu togararnir aitaf tveir og tveir samsíða og drógu vír á milli sín. Nú hafa verið fundin upp flotdufl, ekki ólíkt því, sem herskip nota, til að halda vírnum á ská út frá skip- inu og á duflinu er áliald, sem sker sundur hotnfestar tundurduflanna, þannig, að þau fljóta upp á yfir- borðið. En strengnum höldum við á rjettu dýpi með smáhlerum, sein eru ekki ósvipaðir botnvörpuhlerum. — Hvað gerið þið, ])egar þið verð- ið varir við dufl? — Við setjum út flotdufl með flaggi til að merkja staðinn og „troli- um“ svo kringum duflið, eins og við værum að toga fyrir fisk. Við sím- Georg Bretakonungur skoðar seguldufl, sem náðst hefir óskemt. duflinu stóð, að það hefði verið smiðað árið 1938, um varðstöðinni í landi og gefum upp staðinn og leitum, þangað til okkur er sagt að hætta. Lengra nær samtalið ekki, ]ivi að kapteinninn þarf nú að fara að sinna slörfum sínum og jeg get ekki spjall- að við hann lcngur. Veður er orðið hvast og þetta litla skiji ruggar býsna mikið og það er ekki laust við, að jeg sje sjóveikur, því að jeg hefi aldrei áður verið úti á rúmsjó á svona iitlu skipi. Það eykur ekki þægindin, að maður verður að halda sig sem mest ofan þilja, ]>ví að það er álitið mesta hættuspil að leggjast „til kojs“ þegar maður getur átt von á að rekast á tundurdufl á hvaða augnabliki sem er. Annars sjer mað- ur ekki neinn angistarsvip á skips- höfninni. ‘Það vinnur hver maður sitt verk í mestu ró og hið eina sem minnir á hættu, eru björgunarheltin, sem hver maður er girtur. Alt í einu er lostið upp fagnaðar- ópi. Tundurdufli hefir skotið upp við flotduflið og skytturnar á brúnni taka til að skjóta til marks á „frau- lein“. Duflið sekkur af því að kúl- urnar hafa gert göt á hylkið og dúfl- Sprengjurnar eru fluttar um borð i breskt orrustuskip, sem leitað hefir hafnar til að birgja sig upp að skot- færum. ið fyllist af vatni. En sjómönnun- um hefði óneitanlega þótt meira gaman að „fútta því af“, vegna ]iess að það er nógu langt burtu til að vera hættulaust fyrir ski])ið. Benson kapteinn flýtir sjer að reikna stöðu skipsins og skrifa skeyti. Flotduflið er sett út og nú er byrjað að „trolla" í stærri og stærri hringi kringum duflið. En ekkert skeður. Við höfum ekki verið svo hepnir að lenda á tundur- duflasvæði. Þetta \iufJ hefir líklega orðið eftjr, þegar síðast var slætt. Enda keinur svarið von bráðar lrá varðstöðinni. Við eigum að leita i 2 mílur kringum duflið og hætta síðan. Jeg gleymi ekki svipnum á skips- liöfninni, meðan skeytasendingarn- ai standa yfir. Skotmaðurinn vind- ur sjer „eins og skot“ að loftvarna-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.