Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.04.1940, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N 5aga, EÍtir 5;Eiouanni Bartoldi, um suð- rænt, örgzðja ínlk, um ástir ug hatur. Hunn lyfti þungu höfðinu. Jú, nú vissi hann hvur hann var: í rottukjallaraiiuw undir myllunni. HEFND PIETROS fallegustu og ge'Sþekkustu stúlk- unni í bænum. Pietro fjekst ekki til að segja hon- um neitt áður en hann kvaddi hann og fór daginn eftir. Hann sagðisl ætla sjer eifthvað burt - burt frá bænum. Hvort faðir Lorenzo vildi heilsa húsbónda hans og segja, að honum hefði verið nauðugur einir kostur núna. Hann vjldi ógjarn- an, að það yrði morð i bænum. En hann mundi koma aftur. — Og hvað á jeg að segja Marí- ettu? Faðir Lorenzo liorfði fast á Pietro. Pietro varð svarafátt. Enginn vissi hvern Maríetta elskaði. Pietro hafði engan rjett til að halda, að það væri hann. Ef Marietta spyr þá þá segðu, góði faðir Lorenso, að jeg muni koma aftur. En heldurðu að hún muni spyrja? — Viltu lofa mjer að spyrja mig að því áður en þú talar við nokkurn annan, þegar þú kemur aftur, Pietro? Pietro hi-ingsneri húfunni sinni nokkrum sinnum milli fingranna og lokaði augunum. Hann iuifði jafn- an haft miklar mætur á föður Lorenzo. Já, sagði hann loksins og and- varpaði jmngt. pEIit hlóu dátt ungu mennirnir í bænum fyrsja kastið eftir að Pietro hvarf á burt. Pietro var að- skotadýr. Hann hafði komið ein- hversstaðar að norðan og vegna þess hve fáskiftinn hann var, sterkur og duglegur liafði hann eignast marga vini, en Jika marga óvini. Þá síðar- nefndu einkum í hópi ungra pilta í bænum. Og meðal þeirra sjerstak- lega Giulio Coeili, sem var sonur rikasta mannsins í bænum og jjoldi þéssvegna ekki, að nokkur reyndi að standa sjer jafnfætis. En það gerði Pietro. Pietro vann hjá meisara Martelli gipsara. Og meistara Martelli þótt.i afar vænt um hann. Það var ekki aðeins, að hann væri sterkasti og duglegasti maðurinn á verkstæðinu heldur var hann líka svo listfengur, að Martelli þóttist viss um, að hann yrði með tímanum fær um að takíi að sjer skreytingar á fleiri húsum, kirkjum og kapellum en áður, er hann hafði svo duglegan mann. Meist ari Martelli var fjúkandi reiður út af Jiví að tildursnáðarnir •— en svo kallaði bann Giulio og hans nóta — skyldu liafa flæmt Pietro úr bænum. PJETRO rankaði við sjer er kalda stroliu lagði um andlitið á honum. Hann Jyfti höfði hægt og varlega. Hann verkjaði i það. Eftir nokkrar mínútur var hann með fullu ráði. Hann leit kringum sig. Þarna Já hann á gömlum, fúnum trjebekk. Hvernig var hann kominn þangað, sem hann nú var? Hann fikraði fótunum fram af bekknum, J)angað til þeir námu við kalt steingólfið. Það var dimt úti. Hann sá í mjóa rák af alstirndum aðeins: himni. Og nú rifjaðist þetta aþ upp fyrir honum. Hann tók á andlitinu á sjer og vöknaði J)á á fingrunum. Hann vissi að það var blóð. Hann gat varla hafa sofið lengi. En samt höfðu rotturnar getað bitið hann. Það mundi hann l)rátt fyrir l)ungan svefninn og sárs- aukann. En þessi kalda stroka. Einhver hlaul að hafa opnað hurðina. Hann riðaði þegar liann stóð upp, riðaði um stund þangað til hann fjekk vald yfir líkamanum. Svo slangraði hann að stiganuin, komst upp átta þre]) og stóð nú í gættinni nokkur augna- blik og dró andann djúpt. Það hlaut að vera nótt núna — en hvaða nótt? Eina nótt liafði hann verið lokaður inni í bölvuðum myllukjallaranum — það vissi hann. Og einn dagur hlaut líka að hafa liðið. Hann hafði sjeð grannan sólstaf gegnum rifuna á eikarhurðinni. Horft á hann klukku tima eftir klukkutíma — þangað til hann hvarf. Og þá liafði komið mók á hann aftur. Svo að þetta hlaut að vera önnur nóttin. Þegar hann stóð þarna riðandi og andaði sem dýpst hann gat til þess að ná sjer aftur, fanst honum hann alt í einu heyra eitthvað í kjarrinu, sem var alt í kringum mylluna. og í sama vetfangi rjetti liann úr sjer eins og stálfjöður. Það voru þeir. Nú stóðu þeir þarna á gægjum og horfðu á hann og drógu dár að hon- um. Hann vissi það. Ifann hafði ekki aðeins orðið að þola þá smán að þeir rjeðust á Iiann, misþyrmdu honum og læstu hann niðri í rottu- kjallaranum, heldur mundu þeir líka hafa hann að háði og spotti framveg- is. Nú stóðu þeir þarna i myrkrinu og gerðu gys að lionum. Og hann gat ekki náð til þeirra til að lumbra á þeim. PIETRO lagði af stað. Vegurinn var hvítur i tunglsljósinu. Hvers vegna ekki. Vitanlega átti svívirðing hans og auðmýkt að speglast i birtu himinhnattanna. Hann krepti hnef- ana og beit á jaxlinn — ef þeir rjeð- ust á hann aftur, þá var um lífið að tefla — hans lif og nokkurra af hin- um. En ekkert hljóð heyrðist fyr en bann var kominn niður á þjóðveg- inn og myllan var komin í fjarlægð. Þá hló einhver. Annar til. Og svo kvað hiáturinn við í kjarrinu. - Rottuveiðari! Pietro stóð kyr. Blóðið hamaðisi i honum, svo að hann svimaði. Hon- um lá við að detta, en hann stóð kyr og rjetti úr sjer. Hundingjarnir 1 Nú gat hann ekki borið liönd fyrir höfuð sjer — Hann vissi það. Áflog- ir, miklu, áður en þeir liöfðu borið hann ofurliðí — bann verkjaði enn- þá eftir þau í útlimunum, og hann sveið í nagsárin eftir rotturnar. En einhverntíma koma kann .... Pietro lijelt á- fram út veginn Hann vissi tæp- lega hvert hann fór, en hann gal ekki haldið kyrru fyrir. Fæturnir fóru aftur að flækjast fyrir hon um, en viljinn hafði betur og hann hjelt áfram. Svo varð honum alt í einu ljóst hvar hann var. Við Maríukapell- una. Hann sá veika Ijósrák út um einn glugg- ann, en það var merki þess að kapellan væri op- in. Það var sjald- gæft, að nokkur manneskja væri þar inni. Pietro tók í handfangið á hurðinni. Hún Ijet undan. Hann reik- aði inn-. Stór kapella hvelfdist hálf rokkin yfir hann og þarna fjekk hann frið. Tvö lítil kerti brunnu á altarinu og lagði frá þeim daufan bjarma á Maríumyndina og það var eins og andlitið væri lifandi. Pietro hafði ekki augun af myndinni á leið- inni upp að altarinu. Honum sýndist guðsmóðirin svo lík Maríettu — en það var vegna Mariettu, sem hann hafði orðið að líða þessar liræðilegu kvalir. Hann lagðist á linje an við ljósin. — María, lieilaga leyfðu mjer að hefna Ef jeg fæ ekki ekkert rjettlæti móðir — .... Pietro laut fram þangað til enni hans nam við fótskörina. Og liann laut enn dýpra. Verkjandi kroppur- inn lineig máttlaus niður á gólfið. Þar fann Pater Lorenzo hann þeg- ar hann kom inn í kapelluna árla morguns til þess að flytja bænir sin- ar. Hann náði í pilt og Ijet hann hjálpa sjer til að koma Pietro í rúm- ið, í sínu eigin herbergi skamt frá kapellunni. Hann þvoði sár hans og batt um þau og gat síst skilið hvaða bitsár þetta væru, sem voru á and- litinu, hálsinum og handleggjunum. Hann vissi þó sínu viti, því að hon- um var kunnugt um sundurþykkju þeirra Pietro og Giulio útaf Maríettu í skörina neð- guðs inóðir, mín á honum. að hefna mín þá er til. Heilaga guðs

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.