Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 2
2 F A L K J iN N - GAMLA BÍÓ - í siðasta blaði var nókkuð sagl l'rá kvikmyndinni Gunga I)in, sem sýnd verður í Gamla Bíó. Þéssá dag- ana er sama kvikmyndahús að sýna mynd, sem hvarvetna hefir vakið fádæma athygli, nefnilega liina hroða legu mynd, Tvífarann, dr. Jekvll og Hr. Hyde. Þóll Gunga Din sje að vísu af nokkuð öðru sauðahúsi, er luin þó næstum eins spennandi, svo að henni er viðbrugðið. Hún gerist í hinu leyndardómsfulla Indlandi, inn- an um ægilega trúflokka, sem kyrkja mannleg fórnardýr sín, innan um bar- daga, ógnir og alls konar æfintýri. Báðar þessar skáldsögur eiga sam- merkt í þvi, að jjær byggjasl á verk- um tveggja stórfrægra höfunda, enskra. Gunga Din, sagan, er eltir stór- skáldið Rudyard Kipling. Kipling var sjálfur Indverji, fædd- ur i Bombay, enda þótt hann i verk- um sínum sje fyrst og li’emst Eng- lendingur, með mikla trú á breska heimsveldið. — Hann sótti yrkis- efni sin mjög til Indlands. Með ])ví að sjá Gunga Din gera menn hvorttveggja í senn: Þeir kynnast Indlandi og kynnast Ind- verjum að nokkru leyli. Guðríður G. Jónsdóttir, Fram- nesveg 16, verður 60 ára í dag. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Fermingargjatir: t' t Bækur7 BrjEÍSEÍni í skrauí- □skju Bókaverslun Sig. Kristjánssonar Bankustrœti 3 Jónas Jónsson, alþingismáður, verður 55 ára 1. maí. 62 km. yfir daginn. Joan Bennett í Paramount kvikmyndinni „Texan- arnir“. Juan Hennett er ekki aðeins mjög falleg og gáfuð leikkona, heldur er hún um leið mjög fundvís á alskon- ar glettur og brellur, eins og best sjest á eflirfarandi frásögn: Það var undir upptöku nýju Paramountkvik- myndarinnar „Texanarnir", þar sem Joan Bennett og Randolph Scott leika aðglhlutverkin. Myndin er tek- in undir stjórn James Hogan. En hann er ekki í hópi hinna hljóðlátu og rólegu kvikmyndastjóra. Hann er altaf á einum spretti um æfingasal- inn til að setja út á og finna að. Vegna þess að hann er nú fremur hjartveikur, hafði læknir ráðlagt honum að ganga ekki of nærri kröft- um sínum. Til j)ess nú að hafa gæt- ur á, hve marga kilómetra hann gengi á myndtökudegi, hafði hann útvegað sjer skrefmælir. Það kom í ljós, að vegalengdin lá á milli 15 og 35 km., og hann gerði sjer nú alt far um að færa hann niður úr 25 km. Svo bar við, að Joan Bennett óskaði eftir að fá sjer frídag af sierstökum ástæðum, en það voru litlar líkur til að hún fengi hann. Daginn fyrir hugsaða fridaginn fjekk hún ágætíi luigmynd. Þegar Hogan, að afloknum miðdegi tók sjer venju- lega hvíld í tvo tíma stal hún skrefmælinum hans og fjekk einn af ,,statistunum“, fyrverandi maraþon- hlaupara til að taka skrefmælinn með sjer og hlaupa lengi með hann. Því næst ljet hún mælinn á sinn stað. Klukkan (i lauk myndatöku dagsins. Hogan tók fram skrefmad- inn og lá við að liði yfir hann. Mælirinn sýndi 62 km! Hann fann líka að hjartað harðist óvenju mik- ið. Það var hest fyrir hann að hvila sig dálítið, og l)ess vegna frestaði hann myndatökunni næsta dag. EDGAR G. HOOVER. ingum, þegar hún kynnist undirl'or- ingjanum Franz Korff í Vinarborg. En ástir ])eirra verða raunalegar. Isa Miranda, hin fræga ítalska leikkona leikur Ninu Petrownu. Hún liefir áður leikið i kvikmynd hjer á móti Gigli, og j)ykir líkjast hinum frægu stjörnum Gretu Garbo og Mar- lene Ditriclit. Engern harón leikur Aime Clariond, og sýnir hann ágæl- lega Vínarbúann og aðalsmanninn, eins og sú persóna mun hafa verið á dögum keisarans. Hinn töfrandi unga foringja, Franz Korff, Ieikur Fernand Gravey. Myndin er sjerlega vel gerð og með mikilli nákvæmni. Hefir Rúss- inn Vladimir Tourjanski sjeð um töku hennar. Heiti myndarinnar er: Nina Petrowna, eftir aðalpersón- Mll með islenskum skrpum1 «f« - NÝJA BÍÓ Um aldamólin síðustu fer fram slórt alþjóðamól i St. Pjetursborg. Austurriskur liðsforingi, Engern har- ón, sjer þar un.cjurfagra söngkonu, sem heitir Nina Petrowna, og verð- ur heillaðúr af fegurð hennar. Söngkonan er ein af hinum svo- nefndu „hættulegu“ konum, sem seiða hugi karlmannanna með óvið- ráðanlegu afli, en eru ávalt ósnortnar sjálfar. Leikurinn herst frá Pjeturs- borg til Vínarborgar, og skraut keis- aratímans er sýnt i allri sinni dýrð, með stórfeldum drykkjuveizlum og glæsilegum riddaraliðsæfingum, sem er baksvið aðal atburða mýndarinnar. þar sem hin kaldrifjaða kona lætur að lokum undan sinum betri tilfinn- Útbreiðið Fálhann. foringi hinna frægu G-manna í Am- eríku, þeir hafa gát á verksiniðjum þeim i Bandaríkjunum, sem fram- leiða vopn Vesturveldunum til handa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.