Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 12

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N SUNDRUÐ HJORTU 5káldsaga eftip Biank Eismann 25. aðeins það, heldur líka, að hún var mikils virði,“ hjelt Berger lögreglufulltrúi áfram sá sem stýrði rannsókninni. „Hjer er þv' um mann að ræða, seni er kunnugur upi> götvuninni og vissi jafnframt, að lýsingin á henni var geymd í skápnum.“ Eysoldt kinkaði kolli alvarlegur. Eftir að Berger og aðstoðarmaður tians tiöfðu hókað það, sem gerst hafði fóru þeir inn í einka- skrifstofu Eysoldts. Hinir lögreglumennirn- ir urðu eftir i herberginu til þess að taka tjósmyndir og framkvæma mælingar. Starfsf0Ikm.il á skrifstofunni, þar á meðal Natösju Franzow, var skipað að biða í fremri stofunni, svo að lögreglan gæti haft tal ai því, þegar hún vildi. Berger Horfði á Eysoldt og spurði: „Hafið þjer nokkum grunaðan?“ „Nei - nei,“ flýtti hann sjer að svara, eins og liann væri að reka af sjer kveljandi Iiugsanirnar, sem sífelt snerust um þetta eina: „Ef það er satt, að Natasja Franzow sje njósnari, þá....“ Berger þótti ekkert kynlegl, þó að Eysoldt væri æstur, honum fansl það ofur eðlilegl eins og á stóð, þegar þess var ininst, um hve mikil verðmæti hjer var að ræða. „En þjer hljótið undir öllum kringumstæð- um að geta sagl mjer, hverjir það eru, sem vita uni þessa uppgötvun, doktor“, hjelt liann áfram. „Það er öllum kunnugt hjer i verksmiðj- unni, að jeg er að sýsla við ýmiskonar upp- götvanir.“ „Fólk vissi þá, að þjer liöfðuð gert nýja uppgötvun?“ „Nei .... nei, það vissu ekki aðrir eu einkaritari minn, ungfrú Franzow.“ „Þjer hafið þá sagt henni, að uppgötvun- in væri fullgerð?“ „Jeg las henni fyrir lýsinguna í gær og ljet hana síðan hreinrita hana,“ sagði Eys- oldt með semingi og flýtti sjer svo að bæta við: „En jeg var sjálfur viðstaddur, er hún tók afritið á ritvjelina og tók við þvi hjá henni sjálfur. Jeg tók meira að segja hrað- ritunárkladdann og kalkepappírinn og gevmdi það - í sama umslaginu sem nú er horfið“. „Hafið þjer þekt stúlkuna lengi?“ „Hún hefir starfað hjá mjer siðan i jan- úar í ár.“ „Pikki lengur? Þá hlýtur hún að hafa haft sjerstaklega góð meðmæli, úr þvi að þjer hafið trúað henni fyrir svona ábvrgðar- miklu starfi.“ Þessar spurningar komu illa við Eysoldt, sem ásakaði sig nú fyrir það, að hann hafði vakið grun á Natösju sjálfur. „Ungfrú Natasja er Rússi og talar mörg tungumál, svo að hún hentaði vel til þess, að hafa hana fvrir einkaritara.“ Lögreglufulltrúinn hjelt ótrauður áfram yfirheyrslunni. „Þekkið þjer nokkuð til hennar sjálfrar?“ „Já, það geri jeg,“ svaraði Eysoldt. „Hún á heima hjá okkur og er móður minni til samlætis á heimilinu. Sjálf á hún ekkert heimili.“ „En henni var ljóst* að uppgötvunin var niikils virði?“ „Jú, auðvitað hafði jeg sagt lienni frá því.“ „Og þjer hafið ekki sagt neinum öðrum frá því? Til dæmis fjehirðinum, sem ber ábyrgð á peningaskápnum,“ „Nei, eins og þjer sáuð er hólf í peninga- skápnum, sem jeg einn liefi lykilinn að og þar sem jeg geymi peninga sjálfs mín og ýms áríðandi minnisblöð. Annars er skáp- urinn lítið notaður, því að peningar, sem hingað eru greiddir, eru látnir i hankann jafnóðum. Gjaldkerinn hefir aldrei látið sig skifta það neinu máli, hvað jeg geymdi í skápnum." „Geta ekki aðrir af starfsfólki yðar hafa haft gát á yður og álvktað, að það væri á- ríðandi skjöl, sem þjer settuð í skápinn í gær?“ Eysoldt ypti öxlum. „Mjer er ómögúlegt að segja það, herra fulltrúi, því að jeg þafði svo margt að hugsa. Það voru gestir inni í skrifstofunni hjá mjer og hiðu eftir mjer.“ Berger varð undir eins áfjáður eins og veiðihundur, sem hefir nasað bráð. „Það voru gestir hjá vður meðan þjer . .“ „Ungfrú Jegerowna var hjerna,“ tók Ey- soldt fram í, vandræðalegur yfir því, að málið hafði komist inn á þá braut. Berger hrosti ísmeygilega honum var alls ekki ókunnugt, að rússneska dans- mærin var oft nefnd í sambandi við doktor Eysoldt. „Nú jæja, jeg skil þjer fóruð hjeðan ásamt ungfrú Jegorownu eftir að þjer höfð- uð komið skjölunum fyrir í skápnum.“ „Já, einmitt.“ „Töluðuð þjer við ungfrú Jegorownu um uppgötvun yðar?“ „Jeg man það ekki með vissu. Jeg liafði orðið fvrir leiðindum, sem höfðu komið mjer í slæmt skap.“ „Er það ónærgætni að spyrja, hver þau leiðindi voru? Jeg á við það, ef svo gæti skeð, að það gæti á einhvern liátt orðið okk- ur til upplýsinga og ljett okkur starfið?“ Eysoldt var í þann veginn að svara neit- andi þegar samtalið truflaðist yið að drep- ið var á dyr. Einn af aðstoðarmönnunum frá lögregl- unni kom inn og sagði: „Herra fulltrúi, við höfum komist að raun um, að innbrotsþjófurinn hefir reynt að nota falska lykla að peningaskápnum. Það eru nefnilega vaxmolar í skráargatinu.“ „Nú, svo að innbrotið hefir verið afráðið fvrirfram. En þjófurinn liefir ekki gefið sjer tima til að smíða lykilinn. Hann hefir ekki húist við, að þjer munduð ljúka uppgötvun- inni svona fljótt.“ „Mjer þvkir líklegast, að það liafi verið fleiri en einn um innbrotið," sagði lög- regluþjónninn. „Einn maður liefði varla ráð- ist i verkið.“ „Auðvitað liafa verið fleiri en einn um það mjer er það ljóst,“ svaraði Berger. „En takisl okkur að ná i einn af þorpurun- um þá gómum við liina von bráðar líka. Þjer gefið mjer frjálsar hendur í málinu, herra Eysoldt?“ „Það geri jeg að sjálfsögðu. Mjer er mest um það vert, að þjófarnir náist áður en þeir lcomast úr landi með þýfið.“ „Gott. Jeg ætla þá að hlýða hugboði mínu og bvrja með því að vfirheyra einlcaritara yðar.“ Lögreglumennirnir fóru út úr skrifstol'- unni, án þess að bíða eftir svari. Og það vildi svo til, að liurðin lokaðist eftir þeim með skelli. Eysoldt fanst eins og hliðum himna- ríkis hefði verið lokað fyrir sjer - hliðun- um, sem höfðu opnast, er hann kvntist Natösju. Hann hneig niður á slól og greip háðum höndum fyrir andlitið. „Nei nei!“ lnigsaði hann, „alt annað, aðeins ekki þetta! Svo sár vonbrigði má hún ekki haka mjer þá verð jeg að skammasl mín fyrir ást mína.“ Það leið langur tími jjangað lil að hann hafði safnað svo kröftum, að hann gat stað- ið upp og farið til fulltrúans til þess að spyrja um árangurinn af yfirheyrslunni. 22. KAPÍTULl. Berger lögreglufulltrúi fór hægt og gæti- lega í yfirheyrslunni. Hann var gamall i hett- unni og af langri reynslu hafði hann lært, hvernig fljótast gengitr að fá sökudólga til að meðganga. Fyrst yfirheyrði hann marga af karlmönn- unum á skrifstofunni og ljet sækja nætur- vörðinn, sem hafði verið í verksmiðjunni um nóttina. Og síðan sneri hann sjer að Natösju. Hann byrjaði með því, að leggja fvrir hana ýmsar spurningar viðvíkjandi daglegum störfum hennar og hjelt svo á- fram: „Þjer annist erlendar hrjefaskriftir dr. Eysoldts, er ekki svo? Og i gær las hann yður fyrir lýsingu á síðustu uppgötvun sinni?“ „Jú.“ „Yður mun liafa skilist, að með ]ivi var vður trúað fyrir mikilsverðu leyndarmáli ?“ „Já, mjer var það ljóst.“ „Hvar sátuð þjer við að afskrifa hraðril- aða kladdann?“ „A skrifstofunni minni.“ „Gerið svo vel að sýna mjer hana.“ Natasja fór á undan og vísaði honum lil vegar. Henni var lióst, að hann hafði nánar gætur á lieiini, en hún harkaði af sjer og stilti sig sem mest liún mátti og sagði um leið og hún lauk upp- dyrunum: „Hjerna sat jeg, er' jeg hreinritaði hrað- ritið og undir eins og' jeg hafði lokið við að skrifa, fjekk jeg doktornum liandritið.“ ,,0g hvað gerðuð þjer svo?“ „Svo fór jeg burt hjeðan úr verksmiðj- unni. Doktorinn hafði nefnilega sagt, að hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.