Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 15
F A L Ií 1 N N 15 Starfsfólk Félagsprentsmiðjunnar. (Sjá grein á bls. 3). JÚLÍANA PRINSESSA. Júlíana Hollandsprinsessa á sæti í stjórn Rauða krossins í Hollandi. Hjer setur hún Rauða kross fund i Haag. Útbreiðið Fálkann! HjálprœÖisherskonaii, Maria Bell, reynir að tala um fyrir skækjunni, Mdrie Helene Dasté. Ökumaður dauðans. Ameríkanska kvikmyndafjelagið Columbia hefir nú tekið fyrstu mynd sína í Frakklandi. Það er ,,Ökumaðurinn“, gerð eftir hinni Ökumaöurinn, leikinn af Lous Joiwet Óhugnanlegt atriði: Mila Porelli blandar hanvænt eitur. frægu skáldsögu Selmu Lagerlöí. Þetta skuggalega efni hefir fyr ver- ið kvikmyndað, t. d. í þögulli mynd undir stjórn sænska leikarans fræga, Victors Sjöström. Þegar klukkan slær 12 á miðnætti á gamlaárskvöld, gerast furðulegir hlutir á ári hverju, eftir þvi, sem þéssi saga segir. Sá, sem deyr ná- kvæmlega á þessu augnabliki, sem klukkan slær, verður fyrir hryggi- legum örlögum eftir dauða sinn. Hann verður að gerast ökumaður Dauðans og verður í vagni sinum að sækja sálir deyjandi manna. Að- eins einu sinni á árinu fær hann tækifæri til að losna við þetta þung- bæra hlutskifti, Þá er honum boðið að losna á þann hátt, að við af hon- um taki vinur hans, sem hann sjálf- ur hefir afvegaleitt og brugðist. — Hann á því hjer um tvo kosti að velja, og hvorugan góðan. Annar er sá að krefjast rjettar síns og hætta þar með að vera þræll Dauð- ans, — ,eða á hann að halda áfram eitt ár enn? Eftir mörg vandlega gerð atriði nær myndin liámarki sinu með liinu skuggalega dauðastundaratriði. llún er spennandi til hins síðasta. ödtsosi tækifærísgjaflr «T p „Windsor“, „visit“-taska. „Maine“, rúmgóð, hentugl Fljetlaður hanki. London- 'X lag, egta kálfsskinn, budda ar tíska. Upplileypt ogsljetl skinn. Skinnfóðruð hudda. s: 7T e 5' 7T >« W cn o með keðju, tvöfaldur spegill. „Melba“, sjerstalclega fal- legt model með öllu til- heyrándi. Egta kálfsskinn. „Mona“, vandaður lás, tvi- hólfúð, nýtísku lag, keðju- hudda, tvöfaldur spegill. Sendum gegn póstkröfu. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ Permanent Lindes Höfum fengið nýja permanentvjel, sem er full- komnari en þekst hefir hingað til. Þektustu hárgreiðslumeistarar í Wien — París — London — New York — og annarsstaðar, þar sem heimtað er það fullkomna permanent, nota Lindes System. HÁRGREIÐSLUSTOFAN TJARNARGÖTU 11. Sími 3846.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.