Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 14
14 F A L K I X X ÚR DJÚPI MINNINGANNA. Frh. af bls. 5. CfÐARI liluta vertíðarinnar 1898, ^ fjeg rjeri j>á hjá Pálmari), vorum við feitt sinn á sjó beint undan Stokks eyri í góðu veðri. Meðan við voruni að draga línuna, sjáum við, að frönsk skonnorta kemur upp úr liafi með neyðarflagg. Er hún kom móts við skipin, er þarna voru á sjó, rjeruni við (og fleiri) að henni, en sam- stundis og við konium upp að síð- unni, komu skipverjar með pinkla sína samanbundna (föt og annað smádót) og hentu þeim ofan í skip- in, og konm sjálfir á eftir. Sögðu ]>eir, að hið friða hvíta seglþanda skip sitt væri svo lekt, að j>að mundi sökkva j>á og j>egar. Fór nú eitthvað af formönnunum upp í skipið og þar á meðal Jón Stur- laugsson (síðar hafnsögumaður), til að athuga, hve inikill sjór væri í því, og hvort ekki væri til- tækilegt að sigla j>vi inn á skipa- legu — eða til lands. Ekki var nærri |>ví komandi, að skipsinenn vildu vera lengur um borð. Svolítill brim- súgur var, en sund öll mjög vel fær. A Stokkseyri var þá aðeins eitl stórskipasund. Var j>að nefnt Hlaup- ós, og var nokkuð fyrir austan Slokkseyrarsund. Formönnunum kom nú saman um l>að, að skipið væri alls ekki svo nærri því að sökkva, að óliætt væri að sigla l>vi í geginun Hlaupósinn og inn á skipalegu. Tók Jón Sturlaugs- son nú við stjórninni á hinni frönsku skonnortu, og tók með sjer eitthvað af hásetum sínum. Gekk honum, sem vænta mátti vel inn úr sundinu, því að hægur suðaustan kaldi var á. Man jeg, hvað mjer jiótti skipið fagurt og tignarlegt, er j>að reis og hneig á öldunum inn Hlaupósinn. Fr inn á leguna kom iagði Jón skipinu*). Nokkru síðar var haldið uppboð á því, og kom |>á fyrir nokkuð nýtt og óvænt, því hæstbjóðandi í l>að varð bóndi austan úr Fljótshlíð! Var það Guðm. Jónsson í MúJakoti, bróðir Auðuns á Eyvindarmúla. Fiestum mun hafa fundist, að hann ætti lítið að gera við hafskip. En eftir á fór það að kvisast, að fjelág manna á Eyrarbakka liefði fengið bóndann til þess að bjóða, til þess að fá ]>að ódýrara, en |>að hafði raunverulega keypt skipið, og líklega ætlað sjer að gera við það og selja það svo. Lekinn var víst ekki mikill, en j>að leit slundum svo út, að Fransmaðurinn vildi beinlínis losna við sum skip sín — hefir ef til vill fundið ein- L.verja hættulega gaila á þeim - og svo var með þetta. En hafi einhverj- ir slikir annmarkar verið á j>essum franska knerri, hagaði forsjónin ]>ví svo, að þeir skyldu ekki koma fram framar, |>að skyldi kyssa Island svo fast, að dagar þess væru taldir að fullu og öllu eins og skipshöfn- iu hafði ákveðið, þótt |>að lækisl ekki i fyrsta sinn. Stuttu eftir uppboðið gerði veður mikið af hafi, slitnaði skipið þá upp og rak á land, og eyðilagðist svo að það varð að rífa það. Hinir frönsku sjómenn fengu að- setur á Stokkseyri í liúsi, sem var í smíðum. I>ar lágu ]>eir um nætur á gólfi á neðri hæð, hlið við hlið, *) í Lesbók Morgunblaðsins 31. maí 1930, er skýrsla um j>að, hve mörgum mönnum Jón heit. Sturlaugs- son hafi bjargað úr sjávarháska. Er þar með talin skipshöfnin (24 menn) af frönsku skonnortunni, er hjer um ræðir. En þetta er ekki rjett, þvi að hjer var um enga björgun úr sjávar- háska að ræða. Jón Sturlaugsson var svo merkur maður, og hafði unnið svo mörg afrek á sjó, að ekki var þörf á að tilgreina önnur en þau, sem voru sannleikanum sam- kvæm. Og þvi er þetta leiðrjott hjer. Sjed' yfir iil Eyjafjallajökuls. Gull- roðnir skýjabólstrar velta inn yfir jökulinn, en kvöldskuggum slær á Þórsmörk. Á Tindafjallajökli Frh. af bls. j. ina, borgin verður þvi aðeins traust að snjórinn sje þjettur og frosinn, og hleðslan gormlöguð hnausa- línan stigandi svo að einni j>ykl hnausa muni á hringnum eftir að „aukinn" er lagður. Einnig verður að passa að hver hnaus, sem lagður er, bindi samskeyti tveggja köggla í undirlagi (hlaðið með binding). Mænirinii verður að vanda sjerlega vel, þvi að efsta lagið j>arf að bcra mænisflöguna. Ef borgin er ávöl og jöfn, þá ]>olir hún furðanlega vel rigningu, hún minkar smátt og smátt og rýrnar jafnt, uns hún að lokum hjaðnar niður. Að liggja úti á jöklum er ekki nein sjerstök hetjudáð eins og ókunnugir ætla. Með góðum útbún- aði og þekkingu, sem bygð er á langri reynslu, er hægt að búa i tjaldi og snjóborg um hávetur i 2000 metra hæð, jafn öruggur og lieima hjá sjer, ]>ægindin eru raun- ar minni, en heilhrigðisáhrifin ai'tur á móti margföld. Enginn skyldi ætla, að þeir, sem ferðast um jöklana og leggja stund á háfjallaíþróttir, geri það al' for- dild eintómri. Fegurð jöklanna er óviðjafnanleg og dularfull. Með strangleik sínum og hreinleik er hún lilvalin að kenna oss að bjargast sem besl má al' eigin ramleik. -- Góður skóli fyrir kveifarlegl fólk og sjerhlífið. íþróttamaðurinn veit, að á jökl- um er skiðafæri jafnan best, því að j>ar er lítíð míi rígninguna. Snjór- inn er l>ar glitrandi og fisljettur. í 1500 metra hæð er maður svo ljett- iii og stæltur vegna þess að loftið ei þynnra. Hugsanirnar verða skýr- ari, því að blóðrásin örvast. Jeg leyfi mjer að álykta, að hver, sem ekki hefir sjeð • yfir Dórsmörk af Tindafjalla- eða Eyjafjallajökli eða norðuröræfin al' Kverkfjöllum, hafi ekki sjeð hið sfórfenglegasta i ís- lenskri náttúru. Tindaf jallajökull. Suðurtindur jökuls- ins sjest yfir Þórsmörk. Mýrdals- og Goðalands-jöklar í baksýn. Ljósm. Guðm frá Miðdal. Á páskadag voru aðeins um 30 manns á ferðalagi um Suðurjöklana, en eðlilegt hefði verið, að 3000 manns hefði notið hins dýrðlega útsýnis. Oft er jeg geng Laugaveginn um hádegisbilið og sje, hvað fólkið er guggið og vesældarlegt eftir lang- an og sólarlítinn vetur, j>á hrýs mjer hugur við jieirri slaðreynd, að þetta l'ólk jiyrfti ekki að vera svona lúpulegt (80 prc. karlmanna ganga með hendurnar í vösum). Sá sem iðkar útiíþróttir og fjall- göngur árið út, heykist ekki undan lninga tilbreytingarlitils lífs. Jeg hygg, að 5 daga námskeið og ferðalög um jökla jafngildi 10 daga góðu suinarleyfi, og að öllu athug- uðu: Þurfum við ekki frekar að viðra okkur að. vetrarlagi? Eðlilegl væri, að land, sem á dug- leguslu sjómennina ætli einnig bestu fjallamennina! Heill á fjölliim! Giiðm. Einarsson l'rá Miðdal. ar nunni, aftur á n Enginn ferðast ui á háfjalla dild eintc er óviðjat strangleik lilvalin ai sem besl Góður sk og sjerhlí fþróttan um er skí |>ar er lit inn er þa 1500 metr iii og stæ ei þynnra ari, þvi leyfi mjer ekki hefii Tindafjallí norðuröræ ekki sjeð lenslcri ná þangað lil þeir voru sendir til Reykjavíkur. Heldur þótti okkur þeir l'rönsku vera sóðalegir. Jcg og fleiri strákar koinuni oft til þeirra, og vorum við að bjóða þeim eitt og annað fyrir kex. Eitt sinn fórum við með nýsoðið hangikjöt lil þeirra, og ætluðum að gæða þeim á |>ví, En hvað skeði? Þeir lyktuðu af j>vi og fussuðu svo i allar áttir, og vildu ekki við ]>ví líta. - - En j>eir skutu alla hral'na, sem j>eir sáu, flógu al' þeim belginn, dýfðu þeim svo hrá- um ofan í bráðna feiti, og átu j>á síðan úr greiþ sinni. Varð ekki ann- að sjeð, en að þeim þætti hrafnarnir herramannsmatur! Það er sinn siður og smekkur i landi hverju! SVARTI NJÓSNARINN. Á blómatiina ]>ýsku kvikmynd- anna þótti Conrad Veidl einn fræg- asti leikarinn ]>ar i landi. Árið 1920 fór hann til Hollywood og Ijek þar í ýmsum niyndum. Xú hefir hann leikið aðalhlutverk í mynd, sem heitir „Svarti njósnarinn“ (The Spy in Black), fyrir Columhia Film. Skák Staðan eftir 18. leik svarls. Argentínukcpnin. Griinfeldsvörn. Hvítt: Eggert Gilfer. Svart: Ásmundur Ásgeirsson. 1. cl2—d4, Rg8—f6, 2. c2—e4, c7 —c6, 3. e2—e3. (Sjálfsagt varla hesti leikurinn)......3. (17—(15. 4. Rbl— c.3, g7—g6. 5. Rgl—f3, Bf8—g7. 0. B71—e2, o—o. 7. o—-o, 1>7—1>(>. 8. Rf3—e5. (Lítur vel úl en er gagn- laust, því hér fær R. ekki lengi frið- land. Best var að leika c4xd5, ef cöxdö, |>á b2—b4 og næst Ddl l>3 og hefja sókn drottningarmegin). 8. .... Bc8—1>7. 9. Be2—f3, Rl>8—d7. 10. c4xd5, c6xd5. (Einfaldast. 10. .... Rd7xe5. 11. (I4xe5, Rf6xd5, 12. Rc3xd5, c6xd5. 13. Ddl-—d4. Eða 10...... Rf6xd5, er varla betra>. 11. Ddl—a4? (Riddarinn má nú ekki yera lengur á e5, þess vegna var best að leika strax Re5xd7, þó ætti svartur mun betra tafl. Hinn gerði leikur er þýðingarlaus. Nú verður kongs-biskup svarts mjög sterkur. 11...... Rd7xe5- 12. d4x e5, Rf6- - d7. 13. Bf3xd5. (Skárra væri Rc3xd5, Rd7xe5. 14. Rd5—f6|). 13.....Bb7xd5. 14. Rc3xd5, Rd7xe5. 15. Hfl—dl, e7—e6. 16. Rd5—c3„ Dd8—c7. 17. f2—f4? (Eini hugsan- legi möguleikinn til að halda tafl- inu, sem sehnilega er tapað hvort sem er, var Da4—c2 og næst e3 e4). 17. .. Re5—c4. 18. Hdl—(17, Rc7 —c5! (Ef 19. Rc3—e4, Rc4xb2! 20. Rx c5, Rxa4 og svart vinnur. Ef 20. Bclx Rxa4 og svart vinnur. Ef 20. Bclx 1>2, J)c5xe3t og vinnur). 19. Rc3 dl. Hf8—(18. 20. H(17xd8, Ha8xd8. 21. h2—h3 (Nú orðið er sama hverju hvítt leikur. — Staðan er töpuð). 21. ... e6—e5! 22. Ivgl—li2, e5xef4. 23. e3xf4, 1>6—1>5. 24. Da 4—c2, Hd8 —e8! (Þelta mun hafa búið undir 21. leik svarls, hrókurinn er sterk- ari á c-líunni). 25. a2—a4, He8 el. 20. Dc2—f2, Dc5xf2. 27. Rdlxf2, Bg7—(14!. 28. Rf2—c!3, Hel— dl. 29. Rd3—b4, Bd4—e3. 30. 1>2 l>3, Be3x cl. 31. gefið. O. V. FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Frh. af bls. .‘í. Þorleil'ur Jónsson var fyrstur prentsmiðjustjóri eða frá 1. maí 1890 lil 1891. Þó lók Halldór Þórðarson við því starfi og gegndi |>vi fram til ársloka 1915. Var j>á Steindör Gunn- arssoji prentsmiðjiistjóri frá I. jan. 1910 lil marsloka 1934, en síðan hefir Iíafliði Helgason gegnl ]>essu starfi. Af þessuiu örfáu dráttum úr sögú Fjelagsprentsni., sem hjer að lraman hefir verið vikið að, má sjá, að hún hefir stöðugt verið vaxandi fyrir- tæki i j>á hálfa öld, sem hún hefir starfað. D r e k k i ö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.