Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 3
F A L K I X X 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Rilstjórar: Skúli Skúlason. Kagnar Jóhannesson. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested .4 d'a Is kr ifstof a: Hankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka dítga kl. 10-12 og 1-6. Skrifstofa i Oslo: A n l o n S c h j ö t s g a d e 1 4. Blaði'ð kentur úl livern föstudag. kr. 4.50 á ársl'j. og 18 kr. árg. Erlcndis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Atiglýsingaverð: 20 anra millim. HERBERTSpren/. Skraddarafiiankar. Það kveður oft við, að þjóðin sjc slórum betur búin undir ófrið núna en hún var 1914. Að vissu leyti cr þetta rjett en að sumu leyti órjetl. Árið 1914 átti Island engan kaup- slupastól, hin fyrstu tvö skip Eim- skipafjelagsins urðu ekki fullgerð fyr en eftir að stríðið var skollið á og annað þeirra hvarf von hráðar úr sögunni. Stjórnin og einstakir menn keyptu skip til þess að bæta úr flutningaþörfinni. En sá floti var alls ekki sambærilegur við þann kaupskipastól, sem þjóðin á nú: hin sex skip Eimskipafjelagsins, tvö skip ríkisútgerðarinnar og skip einstakra ínanna og siglingafjelaga. Hjer er aðstaðan miklu hetri en síðast. Fiskiskipaflotinn er líka miklu meiri. Bæði togaraflotinn, þó að hann hafi ekki aukist síðustu árin, öíg floti stórra vjelbáta. Þjóðin stend- ur því miklu betur a'ð vigi nú en lorðuin til þess að ná l'isk úr sjó, ef þessi liskifloti fær það, sem hann þarf á að halda. Ræktað laiul er orðið helmingi meira en var fyrir 25 árum, svo að framleiðsla landbúnaðarafurða, ernk- um mjólkurafur'ða er meiri nú eti þá. íslendingar eru lil dæmis hæltir að flytja inn dósamjólk, sem lyrir 25 árum var í hverjum búðarglugga. Og kartöflurækt og grænmetis hefir stór- aukist si'ðan 1914. En fjárhagur landsins út á yið er miklu verri en 1914. Þá áttu ísleusk- i>- bankar inuslæður erlendis, en nú eru erlendar skuldir eins og farg á þjpðinni. Það er hin örðuga við- skiftavelta, sem gerði þjóðinni prð- ugast fyrir að mæta núverandi styrj- öld og það er ckki enn sjeð, livernig ]>að tekst, að vinna hug á þcim örð- ugleikiun. í síðustu styrjöld lærðu íslending- ar að eyða. Þá varð margskonar ný- breytni i lífsvenjum fólks og öll kost- aði hún aukinn innflutning. Ef ís- lendingar hefðu lifað jafn sparlega siðan 1914 og þeii’ gerðu fram að 1914 væru hjer engir fjárhagsörðug- leikar, þrátt fyrir hið geysimikla fje, sem lagt hefir vcrið i allskonar arðbær fyrirtœki. Það er eyðslan i óþarlann, sem kemur þjóðinni i kol) núna. Og þessu fargi ljettir ekki fyr en þjóðin Jærir að neita sjer um óþarf- ann, einkum þann seni útlcndur' er. íslendingar vila ekki af þeirri byrði, sem l>yngst er á öllum þjóðum: land- varnarkostnaðinum, en samt berjasf þeir i bökkum. Þeir hafa lil'að um cini fram, en það getur engin þjóð lil lengdar. Yfirstandandi styrjöld ætti að kenna okkur að spara. FJELAGSPRENTSMIÐJAN ■ :'.x Stivrsta prentvjel laiulsins l r setjarasal. .1 ð neðan: Siglivjel og strgktinarvjel 50 ÁRA. Fjelagsprentsmiðjan, ein hin kuún- asta prcntsmiðja landsins, verður hálfrar aldar gömul 1. mai n.k. En það var 1. mai 1890, sem prentsmiðjan var stofnuð með nú- verandi nafni sínu En Signmndur pientari Guðmiindssoii hafði sett hana á stofn i upphafi, árið 1883. En 1890 var hún orðin eign Sigfúsar bóksala Egimindssonar, og þá seldi hann prentsmiðjuna þeim Halldóri 1‘órðarsyni hókbindara, Torfa Þor- grimssyni prentara, Þorleifi Jónssyni ritstjóra og Valdimar Ásmundarsyni ritstjöra. Tóku hinir nýjn eigendur við henni 1. maí, sem l'yr sagði, og fluttu hana úr húsi Sigfúsar Eymundssonar i hús Halldórs Þórð- arsonar nr. 4 við Laugaveg. Ári síðar gerðust þeir Ölafur Ól- afsson og Gunnlaiigur 0. lijarnason prentarar meðeigendur préntsmiðj- unnar, en Torfi Þorgrimsson gekk úr hlutafélaginu. Árið 1911 urðu þeir hræður Pétur Þ. ,/. Gunnarsson og Steindór Gann- arsson meðeigendur. En siðar gerð- ust hluthafar: Brynjólfur Björnsson lannlæknir og Konráð Konráðsson læknir. Félagsprentsmiðjan var frá stofn- un lyrirtækisins, 1. maí 1890, og l'ram til ársins 1937 rekin scin sam- eignarfjelag. En i árslok 1937 var henni breytl i hlutafjelag, og liefir lnin siðan verið rekin sem hlutafje- lag. Hluthafar voru sömu menn og áður höfðu átt þ. e. þeir Pjetur Gunnarsson, Brynjólfur Björnsson og Bjarni Konráðsson, stud. med. (kjör- sonur Konráðs læknis). En auk ]>ess hættust ]joir við Kristján Guðlaugs- son lögfræðingur og Þórarinn Krist- jánsson hafnarstjóri. Prentsmiðjan liefir frá upphafi þótl góð og vönduð. Hafa eigendur henn- ar aukið hana og endurhætt á ýms- an liátt. Árið 1916 keyptu þeir i því skyni prentsmiðju Þjóðviljans, er átt hafði Skúli alþm. Thoroddsen og síðasl hafði verið starfrækt í Yon- arstræti 12. Þá keyplu þéir og prentsmi'Öjuna Rún árið 1917 og fluttist þá Félags- prenlsmiðjan i hús það við Ingólfs- stræti. er Rún hafði látið reisa þar 1916, og hefir hún verið starfrækl þar síðan. í kaupunum á Rún fylgdi fyrsta setjaravjel, sem til íslnds hef- ir komið, en siðan keypti Fjelags- prentsm. sjer hraðpressu með fyrsta ..sjálfileggjara", sem lijer hafði sjest. Árið 1923 eignaðist prentsmiðjan fyrstu vjel, sem hingað hel'ir verið keypt, lil prentunar á iipphleyptu letri, og árið 1925 hafði hún for- göngu á þvi, að afla sjer áhalda til gúmmistimplagerðar. Árið 1929 keypti ])rentsmiðjan sjer vjel til ]>ess að strika með ails konar eyðublöð og bækur. Árið 1934 var reist viðhótarbygg- ing fyrir pappírsbirgðir prentsmiðj- unnar. Sama ár voru keyptar tvær vjelar, hraðpressa með „rotaryíleggj- ara“ og „stopcylinderautomatvjeI“, er annast smáprenlun, og prentar hún 3300 cintök á klukkustund. Enn fremur var þá keypt pappirsskurðar- vjel, knúin rafmagni. Árið 1937 var sú nýbreytni tekin upp, að prentsmiðjan rjeði sjer bók- bindara, lil þess að annast heftingu, hlokkun o. fl. Auk þess annast hann afgreiðslu pappírs og' skurð á hon- um. Á árinu 1939 var starf bókbind- arans enn aukið. Frh. á bls. Vt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.