Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 10
10 falkinn VNCt/fW LC/CHbliRHIK ÍSBÁTUR. Ykkur hefir líklega ofl dottið í lnig, að Jjað væri gaman að eignast ísbát, en svo hafið J)ið siegið ])vi frá ykkur og hugsað sem svo: Hann er svo dýr. En nú skal jeg kenna . ykkur að búa til ísbát. Efnið i hann kostar að vísu nokkuð, en ])ó aldrei eins mikið og að kaupa bátinn til- búinn. Þið Jmrfið í bátinn: tvær fjalir, 4 cm. J)ykkar og 13 cm. breiðar, tvö hrífusköft og l>rjá gamla skauta og loks segl, 125x225 cm. stórt. Það má gjarnan nota gamalt lak, en ekki má það vera rifið. Og J)að er betra r.ð nota tjalddúk en lakaljereft. Fjöl nr. 1 er látin standa upp á rönd, og gert gróp i hana fyrir fjöl nr. 2, sem liggur flöt undir. Fram- eudinn á 1 er gerður ávalur eins og á skíði. Til þess að samskeytin skekkist ekki, strengið þið stag úr grönnu snæri milli allra endanna á fjölunum (3). Undir endana á 2 festið þið tvo klossa, nr. 4, sem skautarnir eru festir á. Ef ykkur var^tar skauta má notast við leggi eða þunnan klossa með gjarðajárns- meið á. Stýrisskautinn (8) að aftan, er líka festur á klossa, en í gegnum þann klossa og afturendann á lang- fjölinni er settur járnteinn með stýrisveif að ofan og gengið J)annig frá teininum, að hann snúist liðugt. Sætið fyrir stýrimanninn (11) er gert úr kassafjöl, sem negld er ofan á fjöl að aftanverðu og eru settir skáklossar (12) undir til styrktar. Hemillinn (13) er fjalarbútur, sem festur er með skrúfnagla, (14). Neðan á hútnum er járn (15), sem skerst í ísinn l)egar maður hemlar. Lítil skrúfa (16) hindrar hemilinn í að detta fram yfir sig. Möstrunum (17) er stungið ofan i holur, sem gerðar eru í endann á 2., en bundin saman með vír að ofan og í þann vir er fest lykkja, sem krækist í krók á ránni, sem efri jað- arinn á seglinu er saumaður um. Stagið (21) er til þess að seglið sveigi ekki möstrin of langt fram á við, þegar vindurinn tekur í það. En til þess, að seglið skyggi ekki á útsýnið er sniðinn úr því bogadreg- ipn hálfmáni að neðanverðu. Snæri er faldað inn í jaðrana á seglinu og fest úm endana á ránni S k r í - Jeg hafði hugsað mjer eitthvað svona — inn um mittið. liankastjórinn: — ,Vú verðið þjer að hætta að safna rithandasýnis- hcrnum, gjaldkeri! að ofan. En að neðan ganga snæris- endarnir gegnum lykkjurnar 22 og um hjólið 23, sem snýst á ás rjett fyrir framan stýrismannssætið. Með þessu hjóli er hægt að haga seglum eftir vindi, en sleðanum stýrir mað- ur með stýrinu á afturskautanum. Litla myndin sýnir strák á fleygi- ferð á svona sleða. fatageymsliimaðurinn. tl u r. Jeg held, að ströndin sje / jjessa átt. Þegar mamma þvwr þvtítt. Stjörnufræðingurinn Cassini hafði hoðið tiginnni frú í stjörnuturn- inn til sín ti 1 þess að horfa á tungl- myrkva i kíki. En frúin kom of seint og aðstoðarmaðurinn sagðist harma þetta mjög. — Eins og það geri nokkuð til, sagði frúin. Jeg er viss um, að Cassini endurtekur sýninguna fyrir mig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.