Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 7
FÁLKIN N / NÝ BOItG. L>etta er ráðliúsið í Pomezia, en sá bær er sá fimti í röðinni, sem reist- lu' er á pontverskn mýrunum í ítal- íu. En ]>ær hafa nú verið þurkaðar o}> ræktaðar. Mussolini vígði bæ þenna fyrir skömmu. Á myndinni efst t. h. sjest ofan á eitt af þeim mörgu skipum, sem farist hafa í stríðinu. Þetta er grískt skip, sem rekist hefir á tundurdufl og strandað við austurströnd Englands. Að neðan: Fihnar náðu oft furðu miklu herfangi í stríðinu við Rússa. Iljer sjest t. d. rússnesk stríðsvagnasveit, sem fell í hend- ur Finnum. Eins og menn muna varð sænski smábærinn Pajala fyrir rúss- neskri loftárás. Hjer til hægri sjest kirkjan í Pajala. SVISSNESKI HEItlNN notar mikið af hundum til hernaðar- erinda. Hjer sjest hermaður vera að festa málmhylki í hálsband eins hjeppans, en í hylkinu eru skrifleg sendiboð, sem þurfa að komast leið- ai sinnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.