Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Karlmannavesti. HÆTTULEGUR ALDUR. Ungi, franski leikarinn Jean Pierre Anmont, sem ljek vin Annabellu í „Hotel <lu Nord“, á að leika aðal karlmannshlutverkið i myndinni „Hættulegur aldur“ (Madame Coli- bri). Myndin fjallar um fertuga konu, sem á bágt með að skilja, að hún sje ekki ung ennþá. Hún verð- ur ástfangin af vini og jafnaldra son- ar síns (Jean Pierre Aumont) og strýkur með honum. En ekki líður á löngu þangað tii hún verður að hlíta því óhjákvæmilega, að yngri kona bolar henni á burt. Gröm og vonsvikin kemur hún heim áftur eftir að sannleikurinn hefir orðið henni ljós. Margar konur geta lærL mikið af þessari mynd. Hjer sjesl Pierre Aumont í einni leiksýning- unni. ir 20 cm.„ er hver prjónn byrjaður með því að fella 10 lykkjur af, þar til feldar eru af 30 lykkjur á hvorri öxl. Miðlykkjurnar 30 eru þræddar upp á band. Framstykkið er prjónað á sama hátt og bakið að handvegunum. Þar eru fyrst feldar af 6 lykkjur á hvorri Olga Tschechowa og Paul Klinger. STOLNIR DÝRGRIPIR. Þýskir kvikmyndaframleiðendur eru farnir að sjá, að myndirnar þurl'a að vera skemtilegar og ekki eintómur stjórnmálaáróður. Tobis-myndin „Glaðværi þjófur- iim", er bæði skemtimynd og glæpa- mynd í senn. Hún gerist i Paris og á Riviera-ströndinni. Olga Tschech- owa leikur þar glæsilega Parisar- meyju, sem er trúlofuð lögreglufor- ingja, sem Georg Alexander leikur. En svo leggur hún þá lykkju á leið sína, að liún verður ástfangin af gimsteinaþjófi, sem Paul Flinger leik ur. Hún fylgir honum til Rivier- unnar, og óafvitandi verður hún honum samsek. Bakið: Eitjið upp 103 lykkjur á prjón nr. 3 og prjónið 8 cin. breiða brugðninga á prjón nr. 2%. Prjónið slétt prjón á prjón nr. 3 og aukið í á 4. prjóni, svo að 114 lykkjur verði í alt. Þegar sljettprjónaða stykkið er orðið 2(5 cm„ koma handvegirnir: Fellið (i lykkjur af á tveimur næstu prjónum og siðan 1 lykkju á hverj- um prjóni, þangað til eftir eru 90 lykkjur. Þegar handvegirnir eru orðn hlið, síðan 4 1. á hvorri hlið, og er hver þrjónninn byrjaður með því, að fella eina lykkju af, þangað til eftir eru 83 lykkjur. Þegar handveg- irnir eru orðnir 14 cm„ eru mið- lykkjurnar 3 feldar af, svo að stykk- ið skiftisl í tvent. Hægri öxl. Ein lykkja er feld af við hálsinn, á öðrum hverjum prjóni 1.. i : 1 f„l J......P 1A 1 i «1* ar handvegurinn er 21 cm. er 30 1„ LJÓSGRÆNT VELOUR-VESTI. sem el'tir eru feldar af i þrennu lagi. Vinstri öxl er prjónuð á sama hátt. Ermarnar. Fitjið 60 i. upp á prjón nr. 3 og prjónið 8 cm. breiða brugðn inga á prjöna nr. 2M>. Prjónið síðan sljett prjón og aukið eiiani 1. i á 8. hverjum prjóni þar til lykkjurnar eru 88. Þegar prjónaðir hafa verið GASGRÍMA OG SNYRTIVÖRUR. Þessi skrýtna Parísartaska er lil þess ætluð að geyma bæði gasgrímu og snyrtivörnr. Parísardömurnar eru sem sje ekkert á þvi að vanrækja útlit sitt, þrátt fyrir stríðshættu og myrku r. Útbreiðið Fálkann! Þetta er snoturt vesti og ekki margbrotnara en svo, að auðvelt er að líkja eftir því. Svo er því líka komið fyrir á sjerslaklega hag- lcvæman liátl, 6 hnappar eru festir á kjólinn og vestinu síðan hnept á þá. Þetta er mjög hentugt, ef um er að rœða hvítt vesti, sem oft þarf að þvo. Egils ávaxtadrykkir 50 cm. sljett prjón eru feldar af (I 1. á hvorri hlið og síðan 2 1. í byrj- un hvers prjóns þar til eftir eru 20, sem síðan eru feldar af í einu lagi. — Siðan eru saumaðar „zig-zag“- rendur með lykkjuspori i bakið og framstykkið. Hver rönd nær yfir 3 1. og 4 1. eru á milli þeirra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.