Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 12
ú
F Á L K 1 N N
SUNDRUÐ HJORTU
5káldsaga EÍtir Blank Eismann
30.
„Ástin min, ástin niín!“ hvíslaði liann.
„Láttu þjer batna — vertu óhrædd — eini
vinurinn þinn skal l>erjast fyrir þjer og sann-
færa þá um, að j)ú erl engill, en ekki glæpa-
kind.“
25. KAPÍTULl.
„Skyldi hann koma?“ sagði Sonja Jegor-
owna að minsta kosti i tuttugasta skifti.
Þau liöfðu lieðið liðlangan daginn eftir
Jussuf, Osinski og hún.
„Auðvitað kemur hann,“ svaraði Osinski.
„Siðari helmingurinn af uppskriftinni er
honum álíka gagnslaus eins og fyrri Iielm-
ingurinn okkur. En af því að hann er ekki
neitt flón, J)á kemur hann auðvitað ekki fyr
en eftir að farið er að skyggja.“
Loftið i stofunni lijá Sonju var þykt af
tóbaksreyk og ailir öslcubikarar fullir af síg-
arettustúfum. Osinski liafði reykt án afláts
síðan liann kom, og Sonja liafði dyggilega
farið að dæmi lians, þó að hún væri elcki
nærri eins óstyrk í taugunum og liann var.
Þessa stundina lá Jiún i legubekknum og var
að naga sætindi.
„Láttu eklci skrjáfa svona mikið í silfur-
pappírnum,“ hreytti Osinski úr sjer. Hann
var að sleppa sjer af liræðslu.
Hún vafði saman miða í kúlu og þeytti í
ennið á lionum.
„Láttu eklci eins og' þú liafir jetið óðs
manns slcít,“ svaraði hún í sania tón og gaf
lionum langt nef.
„Jeg get ómögulega setið kyr.“
„Þjdcist j>ú vera karlmaður?“ sagði hún
liáðslega. „Jeg liefi svo oft dáðst að, livað ]ni
ert hugaður, eu i dag liefir þú gert mjer von-
hrigði. Jeg stend við það, að jeg skal ná
skjalinu lijá Jussuf. Og þegar það er feugið
_ j)á —“
„Þá er eklci alt fengið fyrir j)vi. Barón-
essan jirætir auðvitað og bítur og klórar frá
sjer.“
Sonja rak upp hlátur.
„Geturðu hugsað þjer, að lnin l)íli og klóri,
lilessað guðslambið? Jeg sje bana í anda
standa frammi fyrir dómaranum og muldra
og ranghvolfa augunum. Hvort jeg ann henni
j)ess??“ bætti hún við og heit á jaxlinn og
krepti hnefana. „Jeg hata liana!“
„Jú, þú hatar hann af j)ví, að hún stal
hjarta Boris Petrovitsj frá ])jer. Ef hann
hefði verið ástfanginn af þjer ])á hefðirðu al-
drei svikið höllina i liendur okkar, heldur
])vert á móti hjálpað honum að verjast og
fengið vinnufólkið i lið með ykkur,“ sagði
Osinski fyrirlitlega.
Sonja nísti tönnum af vonsku, er hún
heyrði nafn Boris Petrovitsj nefnt.
„Nú er hann á sífeldu flakki um veröldina
að leita að lienni, flónið ])að, og hel'ir ekki
hugmynd um, að við höfum loksins náð okk-
ur niðri á lienni. Daginn, sem hún verður
dæmd í faugelsi eða kanske skotin sem
njósnari, skal-----“
„Sá dagur er nú ekki kominn ennþá,
Sonja,“ svaraði hann og gramdist hve róleg
og sigurviss hún var.
„En sá dagur kemur, Nikita Osinski! Með-
an lögreglan eyðir timanum í að bíða eftir
slolnu skjöhmum og rannsaka skjölin úr
Broekmannsmálinu og bera þau saman og
finna líkindin á Editli Wellington og Natösju
Franzow, komum við okkur undan á óniilt-
an stað. Við erum lieppin, að hún skuli ekki
hafa liaft umgengni við einn einasta rúss-
neskan flóttamann hjer í borginni. Enginn
þekkir hana og enginn getur borið staðbæf-
ingum hennar vitni, um að hún sje sú, sem
hún þykist vera.“
Nikita Osinski mun liafa fundist, að ljósið
í stofunni væri of slerkt. Að minsta kosti
vjek hann sjer nú að gólflampanum og
kveikti á honum, en slöldi á ljósakrónunni i
loftinu.
„Þetta er hetra,“ sagði hann skjálfandi af
ókyrð. „Og að öðru leyti er alt í lagi — er
ekki svo? Kampavínið í ískæli. Svefnduftið
undir diskinum þínum?“
Hann athugaði lil vonar og vara, hvort
ekki væri svo.
„Sonja, jeg treysti ])ví, að þú setjir það
svo fimlega i glasið hans, að hann taki ekki
eftir neinu.“
„En setjum svo, að liann sje var um sig,
og vilji ekkert drekka?
„Þá færðu honum ávísunina, og ef hann
sjer að undirskriftin er fölsuð?“
,,Þá læturðu mig um að halda áfram
samningunum. .Tussuf má undir engum
kringumstæðum fara út hjeðan, án þess, að
jeg hefi fengið blaðið.“
Skömmu síðar var hringt tvö stutt og
eitt langt — ])að var merkið, sem um hafði
verið lalað við Ossij) Jussuf.
Sonja og Osinski horfðust sem snöggvast
í augu Osinski hvarf bak við dyratjaldið
Sonja lagðist aftur á legubekkinn, lagaði
silkikoddana undir höfðinu á sjer og Ijet
sem hún væri að lesa í bók.
Hún hafði sagt vinnukonunni að hleypa
gestinum inn, þessum gesti, sem ])ar á lieim-
ilinu gekk undir rússnesku aðalsmannsnafni,
og þessvegna kom liann inn i stofuna án þess,
að koma hans væri kynt fyrirfram.
Sonja virtisl forviða er hún sá hann.
„Kæri Jussuf, hversvegna í ósköpunum
farið þjer ekki úr frakkanum? Jeg ætla að
vona, að ])jer hafið ekki hugsað yður að
fara, án þess að borða kvöldverð hjá mjer
fyrst. Alt er tilbúið, eins og þjer sjáið, og
jeg befi beðið yðar með eftirvæntingu. Þjer
megið ekki gera góðri vinkonu vonbrigði.“
Jussuf skimaði þjófslega kringum sig og
svaraði:
„Jeg hefi ekki tíma til þess. Jeg á að vera
kominn í verksmiðjuna eftir klukkutíma.“
„Gerir ])að nokkuð til þó að þjer komið
svolitlu of seint?“
„Já, það gæti dregið dilk á eftir sjer, ein-
mitt núna. Hingað til hefir enginn liaft snefil
af grun á mjer. Engan grunar að meinleys-
inginn liann Wagner næturvörður sje nauða
handgenginn Nikita Abramitsj Osinski. Og
jeg neyðist til að leika þetta hlutverk áfram,
þangað til hættan er liðin hjá og við getum
farið að njóta árangursins af siðasta afrek-
inu. Við. skuluin ganga frá viðskiftunum
fyrst, Sonja Jegorowna, svo get jeg fengið
glas af víni lil að hressa mig á á eftir, ef
það verður þá tími til þess.“
„Jæja, ])á það, Ossip .Tussuf,“ svaraði bún
og stóð upp.
Hún tók ísmeygilega undir handlegginn á
hönum og leiddi hann að hægindastól og
ljet liann setjast þar. Snertingin við hana
og ástgléttin augu hennar afvopnuðu hann,
svo að hann settisl orðalaust.
26. KAPÍTULI.
„Hver eruð þjer? Og liversvegna levfið
þjer yður, að trufla rjettarhöldin?“
Þetta voru fyrstu orðin, sem Berger full-
trúi jós yfir Boris Petrovitsj þegai- hann
kom aftur inn i rjettarsalinn, eftir að lækn-
irinn var kominn og farinn að stumra vfir
Natösju.
Boris stóð beint andspænis honum. hár
og hnarreistur eins og jötunn.
„Jeg heiti Boris Pelrovitsj Rhoden,“ svar-
aði hann með svo sterkri rödd, að það buldi
í veggjunum. „Fram að bvltingunni i Rúss-
landi var jeg ráðsmaður á heimili barón-
essu Natösju von Franzow, og þá slöðu hafði
faðir minn haft á undan mjer og afi minn
á undan honum. Nú er jeg Donkósakki. eins
og þjer sjáið. Jeg er meðlimur í söngsveit
Donkósakka, sem um þessar mundir eru að
halda hljómleika í höfuðborg Danmerkur.
Þar sat jeg, fyrir - hann leit á úrið sitl —
fyrir fjórum klukkustundum og heyrði í út-
varpinu, að einkaritari Eysoldts doktors,
rússneska flóttastúlkan Natasja von Fran-
zow, hefði verið tekin föst, grunuð um njósn-
ir og fyrir að liafa slolið áríðandi skjali. Jeg
vfirgaf fjelaga mína þegar i stað og leigði
mjer flugvjel hingað lil þess að verja leik-
systur mína frá barnæsku, dóttur hins kæra,
látna liúsbónda mins.“
Dómarinn varð eintóm evru og teygði sig
fram í sætinu og spurði:
„Og núna, eftir að þjer hafið sjeð liana,
þá eruð þjer ekki í vafa um, að hún er sú
sama, sem þjer bjuggust við að hitta hjer?“
Það fór fagnaðarbros um andlitið á Boris.
„Nei, herra dómari. Jeg er ekki í neinum
vafa um það. .Teg liefi ferðast fram og aftur
um veröldina til þess að leita að lienni og
loksins hefir mjer tekist að finna liana.“
Það heyrðist kliður um salinn, og var eins
og öllum ljetli. Harmleikurinn, sem hafði
byrjað þarna í rjettarsahnun virtist ætla að
enda sem fallegt æfintýri.
Aðeins einn maður hafði ekki látið sann-
færast, og það var Berger lögreglufulltrúi.
„Herra var ])að Rhoden, sem þjer sögð-
ust heita?“ spurði bann, og þegar Boris
kinkaði kolli hjelt liann áfram: „Herra
Rhoden, viljið þjer segja mjer dálítið. Þekk-
ið ])jer dansmærina Sonjú Jegorownu, sem