Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N IJTGERÐARMENN! A6 GEFNU tilefni vil jeg segja við yíiur þetta: Þrátt fyrir hina óvenjulegu tíma, sem við nú lifum á með öllum sínum erfiðleikum um aðdrætti, hefir forsjálni mín og náinn kunnugleiki á högum og þörfum útgerðar- irinar, tryggt það eftir föngum, að þrátt fyrir alt, hefi jeg fjrirliggjandi allverulegar VARAHLUTABIRGÐIR í hina ktndskunnu JUNE-MUNKTELL MÓTORA — helsta mótor fiskiflotans —, svo miklar og víðtækar birgðir, að jeg vona að með góðu samstarfi eins og hingað til, að þeir bátar, enda þótt margir sjeu, sem hafa JUNE-MUNKTELL vjelar, þurfi ekki að hætta starfsemi sinni eða sæta óeðlilegum töfum sökum skorts á varahlutum. Þjer skuluð því óhikað framvegis eins og hingað til senda mjer pantanir yðar, og helst tala við mig, ef yður vantar eitthvað til vjelarinnar. Þrátt fyrir þetta er meiri ástæða til þess nú en endranær að brýna fyrir mönnum, að fara sem best með vjelarnar, sjer- staklega að forðast ofkeyrslu — og að nota ígóðar smurningsolíur, og mæli jeg sjerstaklega með hinum góðkunnu olíum frá OCEAN OIL CO., LTD., LONDON, DIESOLINE-OLÍUM, sem njóta meðmæla allra helstu útgerðarfjelaga. (ní§li J. Jollliseil Iteykjavík — Símar 2747 og 3752. — Símnefni: Gíslijohnsen. JUNE MUNKTELL IJiesel og* ieini-dieiel lii‘áolíiiinóloi‘iii‘. JUNE - MUNKTELL JUNE - MUNKTELL Helsti mótor fiskiflotans, smiðaðnr eftir krofum Bureau Veritas. hefir eins og kunnugt er, náð meiri og almennari útbreiðslu um land alt, en nokkur annar mótor. Hið sama á sjer stað erlendis. er notaður af bátunum, sem fiska MEST og ganga BEST og nýtur því heiðursnafnsins: hefir nú meira en TUTTUGU ára reynslu að baki sjer hjer á iandi, og hafa ENGAR bilanir átt sjer stað á þessum fyrsta flokks mótor, sem stafa af slæmu efni, óvönduðu smíði eða ófull- nægjandi styrkleika einstakra vjelahluta. Það er líka hrein und- antekning að bátur með JUNE-MUNKTELL JUNE-MUNKTELL vjel missi af róðri vegna bilana. Mótorarnir eru uppáhald allra mótorista vegna gangöryggis — og hversu þeir eru hægir í með- ferð og eru allir þessir kostir á- stæðurnar fyrir því að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.